Landsmenn minnast Prins Póló Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. september 2022 22:32 Samúðarkveðjum og minningum sem tileinkaðar eru tónlistarmanninum Svavari Pétri Eysteinssyni, betur þekktum sem Prins Póló, hafa fyllt samfélagsmiðla í dag eftir að fregnir bárust af andláti hans. Svavar lést 45 ára eftir baráttu við krabbamein. Það er auðséð að Svavar og hans tónlist hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum og hefur Vísir tekið saman nokkrar færslur sem birtar hafa verið á samfélagsmiðlum Svavari til heiðurs. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segir Svavar hafa verið kallaðan Mozart á sínu heimili. Elsku vinur. Góða ferð og takk fyrir að breyta lífi mínu og svo margra. Svavar Pétur var kallaður Mozart á mínu heimili því hann er undrabarnið og minn uppáhalds listamaður. Elsku fjölskylda ég votta ykkur mína dýpstu samúðarkveðjur. Ég er stoltur að hafa getað kallað þig vin <3 pic.twitter.com/uqmOiclUCR— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 29, 2022 Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto lýsir yfir sorg sinni vegna andláts Svavars og kallar hann „okkar allra besta.“ Hvíl í friði okkar allra besti Prins Póló.Sorgardagur — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 29, 2022 Það er ekki bara tónlist Svavars sem lifir áfram heldur líka plaköt sem hann hannaði og seldi. Elsku Prins Póló. Þú varst bestur. Ég stari í tómi . pic.twitter.com/3k78eUHdIl— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) September 29, 2022 Arnar Eggert Thoroddsen, kennari og fjölmiðlamaður með meiru minnist Svavars. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno biður fólk um að hlæja og syngja „fyrir elsku prinsinn.“ Svavar ætlaði að koma til mín í karókí á laugardaginn. Hann ætlaði fyrst að fara á uppistand.Hann var með allskonar plön. Núna þurfum við að hlæja og syngja og gera og græja fyrir elsku prinsinn.https://t.co/B8I3n1HqFm— Halli (@iamharaldur) September 29, 2022 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra minnist Svavars og segir París norðursins vera eitt af sínum uppáhalds lögum. Hér má sjá Svavar flytja lagið „París norðursins“ á KEX hostel. Tónlist Tengdar fréttir Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Það er auðséð að Svavar og hans tónlist hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum og hefur Vísir tekið saman nokkrar færslur sem birtar hafa verið á samfélagsmiðlum Svavari til heiðurs. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segir Svavar hafa verið kallaðan Mozart á sínu heimili. Elsku vinur. Góða ferð og takk fyrir að breyta lífi mínu og svo margra. Svavar Pétur var kallaður Mozart á mínu heimili því hann er undrabarnið og minn uppáhalds listamaður. Elsku fjölskylda ég votta ykkur mína dýpstu samúðarkveðjur. Ég er stoltur að hafa getað kallað þig vin <3 pic.twitter.com/uqmOiclUCR— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 29, 2022 Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto lýsir yfir sorg sinni vegna andláts Svavars og kallar hann „okkar allra besta.“ Hvíl í friði okkar allra besti Prins Póló.Sorgardagur — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 29, 2022 Það er ekki bara tónlist Svavars sem lifir áfram heldur líka plaköt sem hann hannaði og seldi. Elsku Prins Póló. Þú varst bestur. Ég stari í tómi . pic.twitter.com/3k78eUHdIl— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) September 29, 2022 Arnar Eggert Thoroddsen, kennari og fjölmiðlamaður með meiru minnist Svavars. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno biður fólk um að hlæja og syngja „fyrir elsku prinsinn.“ Svavar ætlaði að koma til mín í karókí á laugardaginn. Hann ætlaði fyrst að fara á uppistand.Hann var með allskonar plön. Núna þurfum við að hlæja og syngja og gera og græja fyrir elsku prinsinn.https://t.co/B8I3n1HqFm— Halli (@iamharaldur) September 29, 2022 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra minnist Svavars og segir París norðursins vera eitt af sínum uppáhalds lögum. Hér má sjá Svavar flytja lagið „París norðursins“ á KEX hostel.
Tónlist Tengdar fréttir Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið