Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin frá seinasta tímabili í sviðsljósinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2022 19:16 Dagskrá kvöldsins. Þriðjudagar eru Ljósleiðaradeildardagar og í dag hefst 2. umferð deildarinnar með tveimur leikjum. Efstu tvö lið seinasta tímabils, Dusty og Þór, eiga bæði leiki í kvöld. Dusty og Þór unnu bæði leiki sína í 1. umferð og það verður fróðlegt að sjá hvort annað hvort liðið muni misstíga sig í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mæti Dusty nýliðum Viðstöðu klukkan 19:30 og ef allt er eðlilegt ætti Dusty að fagna sigri tæpri klukkustund síðar. Klukkan 20:30 mætast svo Þór og SAGA. SAGA hafnaði í sjötta sæti deildarinnar á seinasta tímabili og er spáð því fimmta í ár, á meðan Þórsurum er spáð sama sæti og í fyrra, öðru sæti. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn
Efstu tvö lið seinasta tímabils, Dusty og Þór, eiga bæði leiki í kvöld. Dusty og Þór unnu bæði leiki sína í 1. umferð og það verður fróðlegt að sjá hvort annað hvort liðið muni misstíga sig í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mæti Dusty nýliðum Viðstöðu klukkan 19:30 og ef allt er eðlilegt ætti Dusty að fagna sigri tæpri klukkustund síðar. Klukkan 20:30 mætast svo Þór og SAGA. SAGA hafnaði í sjötta sæti deildarinnar á seinasta tímabili og er spáð því fimmta í ár, á meðan Þórsurum er spáð sama sæti og í fyrra, öðru sæti. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn