Kílóin hrundu af Guðbjörgu þegar hún hætti að borða eftir kvöldmat Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2022 10:31 Guðbjörg bauð Völu Matt í heimsókn. Hollusta í mat getur verið einföld og gómsæt. Guðbjörg Glóð Logadóttir hefur fundið einfalda leið til að halda sér í hreyfingu sem kostar ekkert og er í leiðinni góð fyrir geðheilsuna. Svo hefur hún komið sér upp heilsurútínu varðandi mat sem einnig styður gleði og hamingju með fullt af Omega 3 og D-vítamíni. Guðbjörg fór yfir það með Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hvernig það sé hægt að grenna sig á mjög einfaldan hátt. Einnig fékk hún hjá henni uppskrift að einfaldri hreyfingu og dásamlegum heilsurétti. Gugga rekur Fylgifiska í Kópavogi en hún hefur komið sér upp mjög einfalda heilsurútínu þar sem hún fer einfaldlega á hverjum degi í góðan göngutúr og í öllum veðrum. „Maður fær bara einn líkama og hann þarf að endast. Þetta er bara eins og kaupa bíl sem þarf að endast þér ævina og þá verður þú bara að sinna viðhaldinu,“ segir Guðbjörg sem lærði einnig að hugleiða. „Við það að tileinka mér hugleiðslu þá fann ég strax þörfina á því að byrja hreyfa mig. Ég byrjaði því að fara með strákinn minn í sund og synda á meðan. Og ég byrjaði bara á því að synda fjórar ferðir, ekkert annað. Síðan kom aðeins meira úthald og ég fór að bæta við.“ Svo ákvað hún að auki að sleppa öllum mat eftir kvöldmat. „Alveg sama hvað, ekki drekka neitt nema vatn og ekkert nasl. Ég hélt að þetta yrði ekkert mál og setti þetta í app sem ég var komin með. Það reyndist mér vel að vera með þetta app því þá var maður einhvern veginn búin að skrifa upp á þetta og gat ekki svindlað. En ég komst að því, því ég hélt að þetta væri ekkert mál, að ég var eins og dópisti fyrir utan skápinn. Ég var stundum komin með súkkulaðibitann upp í mig þegar ég tók hann út.“ Kílóin hrundu hreinlega af Guðbjörgu við það eitt að sleppa því að borða á kvöldin en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Svo hefur hún komið sér upp heilsurútínu varðandi mat sem einnig styður gleði og hamingju með fullt af Omega 3 og D-vítamíni. Guðbjörg fór yfir það með Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hvernig það sé hægt að grenna sig á mjög einfaldan hátt. Einnig fékk hún hjá henni uppskrift að einfaldri hreyfingu og dásamlegum heilsurétti. Gugga rekur Fylgifiska í Kópavogi en hún hefur komið sér upp mjög einfalda heilsurútínu þar sem hún fer einfaldlega á hverjum degi í góðan göngutúr og í öllum veðrum. „Maður fær bara einn líkama og hann þarf að endast. Þetta er bara eins og kaupa bíl sem þarf að endast þér ævina og þá verður þú bara að sinna viðhaldinu,“ segir Guðbjörg sem lærði einnig að hugleiða. „Við það að tileinka mér hugleiðslu þá fann ég strax þörfina á því að byrja hreyfa mig. Ég byrjaði því að fara með strákinn minn í sund og synda á meðan. Og ég byrjaði bara á því að synda fjórar ferðir, ekkert annað. Síðan kom aðeins meira úthald og ég fór að bæta við.“ Svo ákvað hún að auki að sleppa öllum mat eftir kvöldmat. „Alveg sama hvað, ekki drekka neitt nema vatn og ekkert nasl. Ég hélt að þetta yrði ekkert mál og setti þetta í app sem ég var komin með. Það reyndist mér vel að vera með þetta app því þá var maður einhvern veginn búin að skrifa upp á þetta og gat ekki svindlað. En ég komst að því, því ég hélt að þetta væri ekkert mál, að ég var eins og dópisti fyrir utan skápinn. Ég var stundum komin með súkkulaðibitann upp í mig þegar ég tók hann út.“ Kílóin hrundu hreinlega af Guðbjörgu við það eitt að sleppa því að borða á kvöldin en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira