Tóku saman uppáhalds Nylon lag Jóns Jónssonar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2022 12:31 Klara Elias og Jón Jónsson sungu saman á Tónleikaveislu Bylgjunnar. Vísir/Hulda Margrét Jón Jónsson hlaut góðar móttökur þegar hann steig á svið á Tónleikaveislu Bylgjunnar á dögunum. Tónlistarmaðurinn tók þar mörg af sín vinsælustu lögum. Sérstakur gestur Jóns á tónleikunum var söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elias. Fluttu þau meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Eyjanótt. Klara samdi lagið ásamt Ölmu Guðmundsdóttur og James Wong en Alma og Klara sömdu saman textann. Jón og Klara fluttu líka lag hans Ef ástin er hrein. Jón sagði frá því á tónleikunum að hans uppáhalds Nylon lag sé Síðasta sumar. Tóku þau saman fallega útgáfu af laginu. Klara Elias.Vísir/Hulda Margrét Jón var á persónulegum nótum á tónleikunum. Hann sagði frá því að á Menningarnótt árið 2002 hafi hann verið að vinna við að halda á auglýsingaskilti fyrir Quarashi tónleika. Sá hann þar skvísu í stúlknahópi sem heillaði hann alveg upp úr skónum. Stúlkan sem um ræðir er Hafdís Jónsdóttir eiginkona söngvarans. „Nokkrum mánuðum seinna vorum við byrjuð saman og ég hafði samið lagið Þegar ég sá þig fyrst. Það er um þetta augnablik.“ Flutti hann lagið í kjölfarið fyrir áhorfendur í Hljómskálagarði og heima í stofu, en sýnt var beint frá Tónleikaveislunni hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. „Hver veit nema einhver finni ástina í kvöld.“ Jón Jónsson.Vísir/Hulda Margrét Tónleika Jóns Jónssonar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klara stígur á svið á mínútu 19 í klippunni. Aðdáendur Jóns geta svo skemmt sér yfir þessari hressu nærmynd af Jóni sem gerð var í Íslandi í dag árið 2012. Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00 Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Sérstakur gestur Jóns á tónleikunum var söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elias. Fluttu þau meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Eyjanótt. Klara samdi lagið ásamt Ölmu Guðmundsdóttur og James Wong en Alma og Klara sömdu saman textann. Jón og Klara fluttu líka lag hans Ef ástin er hrein. Jón sagði frá því á tónleikunum að hans uppáhalds Nylon lag sé Síðasta sumar. Tóku þau saman fallega útgáfu af laginu. Klara Elias.Vísir/Hulda Margrét Jón var á persónulegum nótum á tónleikunum. Hann sagði frá því að á Menningarnótt árið 2002 hafi hann verið að vinna við að halda á auglýsingaskilti fyrir Quarashi tónleika. Sá hann þar skvísu í stúlknahópi sem heillaði hann alveg upp úr skónum. Stúlkan sem um ræðir er Hafdís Jónsdóttir eiginkona söngvarans. „Nokkrum mánuðum seinna vorum við byrjuð saman og ég hafði samið lagið Þegar ég sá þig fyrst. Það er um þetta augnablik.“ Flutti hann lagið í kjölfarið fyrir áhorfendur í Hljómskálagarði og heima í stofu, en sýnt var beint frá Tónleikaveislunni hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. „Hver veit nema einhver finni ástina í kvöld.“ Jón Jónsson.Vísir/Hulda Margrét Tónleika Jóns Jónssonar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klara stígur á svið á mínútu 19 í klippunni. Aðdáendur Jóns geta svo skemmt sér yfir þessari hressu nærmynd af Jóni sem gerð var í Íslandi í dag árið 2012.
Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00 Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00
Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31
Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01