Svona var Miss Universe Iceland árið 2022 valin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2022 10:01 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss Universe Iceland 2022. Arnór Trausti Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022. Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Daginn fyrir lokakvöldið fékk alþjóðlega dómnefndin að taka viðtöl við alla keppendur og kynnast þeim. Lokakvöldið í Gamla bíói hófst svo á upphafsatriði þar sem keppendur dönsuðu. Miss Universe Iceland 2021, Elísa Gróa Steinþórsdóttir, steig einnig á svið en hún keppti síðast fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Gengu keppendur svo hver á eftir öðrum fram sviðið og kynntu sig með nafni og aldri. Stúlkurnar sem kepptu í ár voru sextán talsins. Keppendur í Miss Universe Iceland 2022 voru Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Í baðfatahluta keppninnar klæddust stúlkurnar sundfötum sem voru hönnuð sérstaklega fyrir keppnina. Á meðan þær skiptu um föt voru eldri keppendur í viðtali og sögðu frá sinni reynslu af keppninni. Elísa Gróa Steinþórsdóttir, sigurvegari Miss Universe Iceland í fyrra, og Íris Freyja Salguero Kristínardóttir, sem var valin Miss Supranational Iceland í fyrra, ræddu við Evu Ruzu um ævintýrin sem fylgdu þessum titlum. Þá var komið að síðkjólahluta keppninnar. Eva Ruza Miljevic kynnir keppninnar kynnti hverja stúlku og gengu þær um sviðið klæddar í fallega kjóla. Eftir hlé var tilkynnt hvaða stúlkur komust áfram út frá stigum dómnefndar. Þeir keppendur fengu þá 30 sekúndur til þess að kynna sig á ensku fyrir áhorfendum í sal og heima í stofu. Þar áttu þær að tala um markmið sín og drauma. Efstu fimm stúlkurnar í keppninni voru valdar í kjölfarið og þurftu þær svo að draga spurningu og höfðu aðeins 30 sekúndur til að svara. Gengu þær svo um sviðið á meðan dómnefnd festi sitt lokaval. Í fimmta sæti var Elva Björk Jónsdóttir og í fjórða sæti var Þorbjörg Kristinsdóttir. Í þriðja sæti var Alexandra Tómasdóttir og í öðru sæti var Ísabella Þorvallsdóttir. Eins og áður hefur komið fram var Hrafnhildur Haraldsdóttir valin Miss Universe Iceland 2022. Undir lok kvölds krýndi Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Universe Iceland á síðasta ári, arftaka sinn. Myndband af krýningunni má sjá hér fyrir neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Daginn fyrir lokakvöldið fékk alþjóðlega dómnefndin að taka viðtöl við alla keppendur og kynnast þeim. Lokakvöldið í Gamla bíói hófst svo á upphafsatriði þar sem keppendur dönsuðu. Miss Universe Iceland 2021, Elísa Gróa Steinþórsdóttir, steig einnig á svið en hún keppti síðast fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Gengu keppendur svo hver á eftir öðrum fram sviðið og kynntu sig með nafni og aldri. Stúlkurnar sem kepptu í ár voru sextán talsins. Keppendur í Miss Universe Iceland 2022 voru Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Í baðfatahluta keppninnar klæddust stúlkurnar sundfötum sem voru hönnuð sérstaklega fyrir keppnina. Á meðan þær skiptu um föt voru eldri keppendur í viðtali og sögðu frá sinni reynslu af keppninni. Elísa Gróa Steinþórsdóttir, sigurvegari Miss Universe Iceland í fyrra, og Íris Freyja Salguero Kristínardóttir, sem var valin Miss Supranational Iceland í fyrra, ræddu við Evu Ruzu um ævintýrin sem fylgdu þessum titlum. Þá var komið að síðkjólahluta keppninnar. Eva Ruza Miljevic kynnir keppninnar kynnti hverja stúlku og gengu þær um sviðið klæddar í fallega kjóla. Eftir hlé var tilkynnt hvaða stúlkur komust áfram út frá stigum dómnefndar. Þeir keppendur fengu þá 30 sekúndur til þess að kynna sig á ensku fyrir áhorfendum í sal og heima í stofu. Þar áttu þær að tala um markmið sín og drauma. Efstu fimm stúlkurnar í keppninni voru valdar í kjölfarið og þurftu þær svo að draga spurningu og höfðu aðeins 30 sekúndur til að svara. Gengu þær svo um sviðið á meðan dómnefnd festi sitt lokaval. Í fimmta sæti var Elva Björk Jónsdóttir og í fjórða sæti var Þorbjörg Kristinsdóttir. Í þriðja sæti var Alexandra Tómasdóttir og í öðru sæti var Ísabella Þorvallsdóttir. Eins og áður hefur komið fram var Hrafnhildur Haraldsdóttir valin Miss Universe Iceland 2022. Undir lok kvölds krýndi Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Universe Iceland á síðasta ári, arftaka sinn. Myndband af krýningunni má sjá hér fyrir neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31
Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07