„Ég bjóst alls ekki við þessu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Elísabet Hanna skrifa 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur var mjög hissa þegar hún áttaði sig á því að hún hefði verið valin Miss Universe Iceland í ár. Arnór Trausti „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. Manuela byrjar að velja hópinn í apríl og þá fer ferlið hægt af stað. Í gær var Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, krýnd Miss Universe Iceland 2022. „Ég bjóst alls ekki við þessu,“ sagði Hrafnhildur í viðtali í Brennslunni á FM957 í dag. Hrafnhildur var að byrja þriðja árið sitt í Verzlunarskóla Íslands. Viðtalið við þær Hrafnhildi og Manuelu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég var svo rosalega mikið bara ég sjálf, ég var ekki að reyna að vera eitthvað hérna stíliseruð með fake brosið og koma með einhverja bull sögu um sjálfa mig. Ég var að reyna að vera eins einlæg og ég gat, sérstaklega við dómarana og upp á sviði,“ útskýrir Hrafnhildur. „Upp á sviði, eins og ég ruglaðist í ræðunni minni og ég fríkaði út en pabbi sagði að ég hefði verið bara ég, að þá kom venjulega brosið mitt ekki þetta „fake“ myndavélabrosið. Hrafnhildur Haraldsdóttir er á leið til Bandaríkjanna í mánuð að undirbúa sig fyrir Miss Universe keppnina.Arnór Trausti Hún segir ferlið alls ekki hafa verið erfitt heldur skemmtilegt og er spennt fyrir framtíðinni. „Ég stend fyrir því að hafa „mind settið“ að allt verði í lagi, frekar að líta á björtu hliðina en þessa holu sem maður getur gert.“ Erlend uppskrift Það vakti athygli áhorfenda sem fylgdust með keppninni í sal og í útsendingunni á Vísi að nafn Hrafnhildar var ekki kallað upp þegar tilkynnt var hver hlyti krúnuna. Aðeins var kallað upp „Miss East Reykjavík.“ „Ég hef alltaf gert þetta að erlendri uppskrift segir Manuela og segir það ástæðu þess að stelpurnar séu kallaðar upp eftir titlinum sem þær bera. Hrafnhildur og Manuela Ósk.Arnór Trausti Talið er að keppnin verði haldin á Kosta Ríka í ár. Manuela sagði í Brennslunni að þetta séu óstaðfestar upplýsingar en hún segir svörin alltaf jafn loðin og þau séu lengi að gefa loka svar með staðsetningu. Hún segist vera búin að heyra Kosta Ríka síðustu þrjú ár en svo endi keppnin alltaf á að vera haldin annars staðar. Fram undan er mikill undirbúningur hjá Hrafnhildi. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég vil aldrei senda stelpu að keppa í svona stórri keppni sem þú færð í rauninni bara tækifæri til þess að gera einu sinni á ævinni nema hún sé bara algjörlega fullkomlega vel undirbúin. Fær allt frá styrktar Fitness coach, göngulag, viðtals tækni. Miss Universe Iceland Brennslan FM957 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Manuela byrjar að velja hópinn í apríl og þá fer ferlið hægt af stað. Í gær var Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, krýnd Miss Universe Iceland 2022. „Ég bjóst alls ekki við þessu,“ sagði Hrafnhildur í viðtali í Brennslunni á FM957 í dag. Hrafnhildur var að byrja þriðja árið sitt í Verzlunarskóla Íslands. Viðtalið við þær Hrafnhildi og Manuelu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég var svo rosalega mikið bara ég sjálf, ég var ekki að reyna að vera eitthvað hérna stíliseruð með fake brosið og koma með einhverja bull sögu um sjálfa mig. Ég var að reyna að vera eins einlæg og ég gat, sérstaklega við dómarana og upp á sviði,“ útskýrir Hrafnhildur. „Upp á sviði, eins og ég ruglaðist í ræðunni minni og ég fríkaði út en pabbi sagði að ég hefði verið bara ég, að þá kom venjulega brosið mitt ekki þetta „fake“ myndavélabrosið. Hrafnhildur Haraldsdóttir er á leið til Bandaríkjanna í mánuð að undirbúa sig fyrir Miss Universe keppnina.Arnór Trausti Hún segir ferlið alls ekki hafa verið erfitt heldur skemmtilegt og er spennt fyrir framtíðinni. „Ég stend fyrir því að hafa „mind settið“ að allt verði í lagi, frekar að líta á björtu hliðina en þessa holu sem maður getur gert.“ Erlend uppskrift Það vakti athygli áhorfenda sem fylgdust með keppninni í sal og í útsendingunni á Vísi að nafn Hrafnhildar var ekki kallað upp þegar tilkynnt var hver hlyti krúnuna. Aðeins var kallað upp „Miss East Reykjavík.“ „Ég hef alltaf gert þetta að erlendri uppskrift segir Manuela og segir það ástæðu þess að stelpurnar séu kallaðar upp eftir titlinum sem þær bera. Hrafnhildur og Manuela Ósk.Arnór Trausti Talið er að keppnin verði haldin á Kosta Ríka í ár. Manuela sagði í Brennslunni að þetta séu óstaðfestar upplýsingar en hún segir svörin alltaf jafn loðin og þau séu lengi að gefa loka svar með staðsetningu. Hún segist vera búin að heyra Kosta Ríka síðustu þrjú ár en svo endi keppnin alltaf á að vera haldin annars staðar. Fram undan er mikill undirbúningur hjá Hrafnhildi. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég vil aldrei senda stelpu að keppa í svona stórri keppni sem þú færð í rauninni bara tækifæri til þess að gera einu sinni á ævinni nema hún sé bara algjörlega fullkomlega vel undirbúin. Fær allt frá styrktar Fitness coach, göngulag, viðtals tækni.
Miss Universe Iceland Brennslan FM957 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira