Gary Busey ákærður fyrir kynferðisofbeldi Árni Sæberg skrifar 20. ágúst 2022 22:11 Gary Busey hefur komið sér í vandræði á ný. Taylor Hill/Getty Lögreglan í New Jersey í Bandaríkjunum hefur ákært leikarann Gary Busey fyrir kynferðisofbeldi á ráðstefnu áhugamanna um hryllingsmyndir sem haldin var síðustu helgi. Busey var heiðursgestur á Monster Mania ráðstefnunni sem fór fram í úthverfi Philadelfíu í New Jersey síðustu helgi. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar í úthverfinu hefur leikarinn, sem er 78 ára gamall, nú verið ákærður eftir að lögreglunni barst fjöldi kvartana vegna hegðunar hans á ráðstefnunni. Hann er ákærður fyrir það sem kallað er glæpsamleg kynferðisleg snerting í bandarísku réttarfari, tilraun til slíkrar snertingar og kynferðislega áreitni. The Guardian greinir frá. Busey skaust upp á stjörnuhimininn árið 1978 þegar hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir að leika aðalhlutverkið í The Buddy Holly Story. Eftir það vakti hann helst athygli fyrir aukahlutverk í kvikmyndum á borð við Lethal Weapon, Point Break, Under Siege og Predator 2. Á tíunda áratugnum fór að halla undan fæti hjá leikaranum þegar hann var ákærður fyrir fíkniefnabrot. Þá hefur hann verið handtekinn vegna heimilisofbeldis og árið 2011 var hann sakaður um kynferðislega áreitni gegn starfsmanni sjónvarpsþáttarins Celebrity Apprentice, sem var í umsjá Donalds Trump. Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Busey var heiðursgestur á Monster Mania ráðstefnunni sem fór fram í úthverfi Philadelfíu í New Jersey síðustu helgi. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar í úthverfinu hefur leikarinn, sem er 78 ára gamall, nú verið ákærður eftir að lögreglunni barst fjöldi kvartana vegna hegðunar hans á ráðstefnunni. Hann er ákærður fyrir það sem kallað er glæpsamleg kynferðisleg snerting í bandarísku réttarfari, tilraun til slíkrar snertingar og kynferðislega áreitni. The Guardian greinir frá. Busey skaust upp á stjörnuhimininn árið 1978 þegar hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir að leika aðalhlutverkið í The Buddy Holly Story. Eftir það vakti hann helst athygli fyrir aukahlutverk í kvikmyndum á borð við Lethal Weapon, Point Break, Under Siege og Predator 2. Á tíunda áratugnum fór að halla undan fæti hjá leikaranum þegar hann var ákærður fyrir fíkniefnabrot. Þá hefur hann verið handtekinn vegna heimilisofbeldis og árið 2011 var hann sakaður um kynferðislega áreitni gegn starfsmanni sjónvarpsþáttarins Celebrity Apprentice, sem var í umsjá Donalds Trump.
Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira