Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Elísabet Hanna skrifar 10. ágúst 2022 09:46 Haffi vissi að eitthvað skrítið væri í gangi. Vísir/Vilhelm Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. „Það var í rauninni ekki stefnumót, það var hittingur sem í mínum heimi er eiginlega stefnumót og ég var rændur,“ sagði Haffi Haff. „Tók peningana mína, þetta var ekki einu sinni gott augnablik svo... Ég var líka mjög blankur svo það var mjög sárt á þessum tíma.“ Klippa: Veislan með Gústa B - Haffi Haff rændur á stefnumóti Felur peninga í koddum fyrir sjálfum sér Haffi segist stundum fela peninga í koddum, skúffum, bókum og víðs vegar um íbúðina sína: „Það er ekki af því að ég er að safna, það er vegna þess að ég vil gleyma þessum peningum svo ég geti haft þetta bara „já heyrðu ég er með þetta“ ef það kemur neyðartilfelli,“ segir hann einnig. Hann segist vera að fela peninginn fyrir sjálfum sér. „Ég fann alveg um daginn smá pening og var alveg „oh það var þarna sem ég setti hann“ og þá var ég búinn að bjarga þessum tíma.“ View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn Thor Gudjonsson (@haffihaff) Einstaklingurinn tók peninginn og hvarf „Þetta var einhver peningur sem viðkomandi sá og tók peningana og ég var að gera eitthvað og hann fór, bara hvarf,“ segir hann um ránið sem átti sér stað á heimili hans. „Ég vissi að það var eitthvað skrítið, ég fann að eitthvað vantaði svo ég fór á mína staði til þess að leita og ég fann að það var ekkert og ég hugsaði vá,“ segir hann um augnablikið þegar hann áttaði sig á því að hann hafi verið rændur. „Þetta er kannski vandræðalegasti hlutur sem hefur gerst í mínu lífi frá upphafi. Ég myndi ekki kalla þetta stefnumót en þetta var klárlega vandræðalegt,“ sagði hann að lokum. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: FM957 Ástin og lífið Tengdar fréttir Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30 Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
„Það var í rauninni ekki stefnumót, það var hittingur sem í mínum heimi er eiginlega stefnumót og ég var rændur,“ sagði Haffi Haff. „Tók peningana mína, þetta var ekki einu sinni gott augnablik svo... Ég var líka mjög blankur svo það var mjög sárt á þessum tíma.“ Klippa: Veislan með Gústa B - Haffi Haff rændur á stefnumóti Felur peninga í koddum fyrir sjálfum sér Haffi segist stundum fela peninga í koddum, skúffum, bókum og víðs vegar um íbúðina sína: „Það er ekki af því að ég er að safna, það er vegna þess að ég vil gleyma þessum peningum svo ég geti haft þetta bara „já heyrðu ég er með þetta“ ef það kemur neyðartilfelli,“ segir hann einnig. Hann segist vera að fela peninginn fyrir sjálfum sér. „Ég fann alveg um daginn smá pening og var alveg „oh það var þarna sem ég setti hann“ og þá var ég búinn að bjarga þessum tíma.“ View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn Thor Gudjonsson (@haffihaff) Einstaklingurinn tók peninginn og hvarf „Þetta var einhver peningur sem viðkomandi sá og tók peningana og ég var að gera eitthvað og hann fór, bara hvarf,“ segir hann um ránið sem átti sér stað á heimili hans. „Ég vissi að það var eitthvað skrítið, ég fann að eitthvað vantaði svo ég fór á mína staði til þess að leita og ég fann að það var ekkert og ég hugsaði vá,“ segir hann um augnablikið þegar hann áttaði sig á því að hann hafi verið rændur. „Þetta er kannski vandræðalegasti hlutur sem hefur gerst í mínu lífi frá upphafi. Ég myndi ekki kalla þetta stefnumót en þetta var klárlega vandræðalegt,“ sagði hann að lokum. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan:
FM957 Ástin og lífið Tengdar fréttir Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30 Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30
Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54