„Við vorum bara siglandi þarna ofan á þeim, rappandi og hlæjandi“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. júlí 2022 10:01 Reykjavíkurdætur voru að gefa út lagið Sirkús. Saga Sig Hljómsveitin Reykjavíkurdætur var að senda frá sér lagið Sirkús en þær munu frumflytja lagið fyrir Íslendinga á Þjóðhátíð um næstu helgi. Meðlimir sveitarinnar hafa átt viðburðaríkt sumar og komið mikið fram, bæði hérlendis og erlendis. Blaðamaður tók púlsinn á stelpunum og fékk að heyra nánar frá því. Hér má heyra lagið: Farandsirkús Samkvæmt Reykjavíkurdætrum byrjaði lagið Sirkús á grípandi viðlagi Sölku Valsdóttur. „Þaðan fannst okkur einhvern veginn meika sens að lagið ætti að vera um okkur sem eins konar farandsirkús. Þura Stína er línudansarinn, Steinunn er ljónatemjarinn, Salka, Dísa og Karítas eru loftfimleikadísir, Ragga er kraftajötuninn, Blær trúðurinn og Steiney sirkússtjórinn. Svo gátum við tekið okkar take á þessi hlutverk í erindunum okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Lagið var sérstaklega samið með það í huga að taka það fyrir áhorfendur á tónleikum. „Enda vill maður bara fara lóðbeint á tónleika þegar maður heyrir það.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Tónlistarhátíðir erlendis Reykjavíkurdætur segja að giggum hérlendis hafi fjölgað mikið að undanförnu. „Við erum búnar að vera gigga svolítið mikið á Íslandi, ólíkt síðustu árum og það er búið að vera svo ótrúlega gaman að ferðast um landið okkar og rappa textana fyrir fólk sem skilur hvert einasta orð,“ segir Blær og bætir við: „Annars vorum við að koma úr mini- tónleikaferðalagi í fyrradag. Við spiluðum á tónlistarhátíð í Sviss og annarri í Frakklandi, með stuttri viðkomu á Spáni. Það er líka mjög gaman að spila fyrir útlendinga, þó þau skilji ekki orðin þá skynja þau orkuna og það er magnað. Áhorfendaskarinn í Frakklandi var svo peppaður að þau tóku okkur bara í þrefalt crowd-surf. Við vorum bara siglandi þarna ofan á þeim, rappandi og hlæjandi. Þetta var ótrúlegt moment“. View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Aðspurðar hvað sé á döfinni virðist nóg um að vera. „Það næsta sem tekur við hjá okkur er meðal annars Druslugangan, Innipúkinn og Þjóðhátíð. Það verður Íslands-frumflutningur á nýja laginu Sirkús á Þjóðhátíð ásamt alveg nýjum búningum og rugluðu ljósashowi. Þetta verður alveg magnað!“ Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hér má heyra lagið: Farandsirkús Samkvæmt Reykjavíkurdætrum byrjaði lagið Sirkús á grípandi viðlagi Sölku Valsdóttur. „Þaðan fannst okkur einhvern veginn meika sens að lagið ætti að vera um okkur sem eins konar farandsirkús. Þura Stína er línudansarinn, Steinunn er ljónatemjarinn, Salka, Dísa og Karítas eru loftfimleikadísir, Ragga er kraftajötuninn, Blær trúðurinn og Steiney sirkússtjórinn. Svo gátum við tekið okkar take á þessi hlutverk í erindunum okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Lagið var sérstaklega samið með það í huga að taka það fyrir áhorfendur á tónleikum. „Enda vill maður bara fara lóðbeint á tónleika þegar maður heyrir það.“ View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Tónlistarhátíðir erlendis Reykjavíkurdætur segja að giggum hérlendis hafi fjölgað mikið að undanförnu. „Við erum búnar að vera gigga svolítið mikið á Íslandi, ólíkt síðustu árum og það er búið að vera svo ótrúlega gaman að ferðast um landið okkar og rappa textana fyrir fólk sem skilur hvert einasta orð,“ segir Blær og bætir við: „Annars vorum við að koma úr mini- tónleikaferðalagi í fyrradag. Við spiluðum á tónlistarhátíð í Sviss og annarri í Frakklandi, með stuttri viðkomu á Spáni. Það er líka mjög gaman að spila fyrir útlendinga, þó þau skilji ekki orðin þá skynja þau orkuna og það er magnað. Áhorfendaskarinn í Frakklandi var svo peppaður að þau tóku okkur bara í þrefalt crowd-surf. Við vorum bara siglandi þarna ofan á þeim, rappandi og hlæjandi. Þetta var ótrúlegt moment“. View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@daughtersofreykjavik) Aðspurðar hvað sé á döfinni virðist nóg um að vera. „Það næsta sem tekur við hjá okkur er meðal annars Druslugangan, Innipúkinn og Þjóðhátíð. Það verður Íslands-frumflutningur á nýja laginu Sirkús á Þjóðhátíð ásamt alveg nýjum búningum og rugluðu ljósashowi. Þetta verður alveg magnað!“
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00