Hyundai staðfestir væntanlegan ódýran og smáan rafbíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júlí 2022 07:01 Hyundai Ioniq 6. Hyundai hefur staðfest að unnið sé að smáum og ódýrum rafbíl fyrir evrópskan markað. Verðið á að vera um 20.000 evrur eða um 2,8 milljónir króna. Bíllinn er ekki væntanlegur alveg strax. Huyndai kynnti nýlega Ioniq 6. Hyundai Ioniq 5 er þegar kominn á markað og er ætlað að keppa við Tesla Model Y og Kia EV6. Ioniq 6 er stallbakur sem er ætlað að keppa við Tesla Model 3. Innan nokkurra ára ætlar Hyundai að kynna Ioniq 7, sem verður þriðju sætaröðinni. Það eru ekki margir rafbílar með þriðju sætaröðinni á markaðnum í dag. Samkvæmt Andreas-Christoph Hofmann, markaðsstjóra Hyundai Motor Europe, ætlar Hyundai sér að koma grunn útgáfu af rafbíl á markað í Evrópu í framtíðinni. Hofmann sagði þó að „rafdrifinn smábíll“ muni taka tíma í þróun áður en hann veðrur framleiddur. Vistvænir bílar Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent
Hyundai Ioniq 5 er þegar kominn á markað og er ætlað að keppa við Tesla Model Y og Kia EV6. Ioniq 6 er stallbakur sem er ætlað að keppa við Tesla Model 3. Innan nokkurra ára ætlar Hyundai að kynna Ioniq 7, sem verður þriðju sætaröðinni. Það eru ekki margir rafbílar með þriðju sætaröðinni á markaðnum í dag. Samkvæmt Andreas-Christoph Hofmann, markaðsstjóra Hyundai Motor Europe, ætlar Hyundai sér að koma grunn útgáfu af rafbíl á markað í Evrópu í framtíðinni. Hofmann sagði þó að „rafdrifinn smábíll“ muni taka tíma í þróun áður en hann veðrur framleiddur.
Vistvænir bílar Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent