„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Elísabet Hanna og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 12. júlí 2022 08:31 Erika Bjarkadóttir er Miss Akranes. Arnór Trausti Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil. Konur í fjölskyldunni minni hafa líka tekið þátt, ég held að áhuginn hafi kviknað þar. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Fyrst og fremst að labba á hælaskóm! En annars hef ég líka lært að elska sjálfa mig og sjálfstraustið mitt hefur aukist. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað borðar þú í morgunmat? Ég fæ mér alltaf hafragraut með súkkulaði próteini og bláberjum. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Það er lasagne hjá mömmu. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta mikið á hip hop og r&b. Annars elska ég Morðkastið! Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? It ends with us eftir Colleen Hoover. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Fyrirmyndin mín er systir mín, Alexandra. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Guð nú veit ég ekki, líklegast Emmsjé Gauti á Lopapeysunni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Að bíllinn minn varð rafmagnslaus á fyrsta deiti og öll fjölskylda stráksins þurfti að koma og hjálpa mér að starta bílnum. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af hæðinni minni. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að horfa til baka og sjá eftir að hafa ekki gert eitthvað vegna þess að ég þorði því ekki. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég sé mig fyrir mér í ferðamálafræði, mögulega sem flugfreyja. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég tek alltaf Sweet Caroline. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil. Konur í fjölskyldunni minni hafa líka tekið þátt, ég held að áhuginn hafi kviknað þar. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Fyrst og fremst að labba á hælaskóm! En annars hef ég líka lært að elska sjálfa mig og sjálfstraustið mitt hefur aukist. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað borðar þú í morgunmat? Ég fæ mér alltaf hafragraut með súkkulaði próteini og bláberjum. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Það er lasagne hjá mömmu. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta mikið á hip hop og r&b. Annars elska ég Morðkastið! Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? It ends with us eftir Colleen Hoover. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Fyrirmyndin mín er systir mín, Alexandra. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Guð nú veit ég ekki, líklegast Emmsjé Gauti á Lopapeysunni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Að bíllinn minn varð rafmagnslaus á fyrsta deiti og öll fjölskylda stráksins þurfti að koma og hjálpa mér að starta bílnum. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af hæðinni minni. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að horfa til baka og sjá eftir að hafa ekki gert eitthvað vegna þess að ég þorði því ekki. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég sé mig fyrir mér í ferðamálafræði, mögulega sem flugfreyja. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég tek alltaf Sweet Caroline.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00