Selja kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. júlí 2022 13:51 Allur ágóði af sölunni rennur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna en um tvö hundruð kíló af kótelettum eru í boði. Kótelettan Fjölskylduhátíðin Kótelettan fer fram á Selfossi um helgina en verið er að halda hátíðina í sextánda skiptið. Grill, tónlist og önnur skemmtiatriði eru meðal þess sem er á boðstólnum um helgina. „Nú er aðaldagurinn fram undan, það er stóra grillsýningin og fjölskylduhátíð kótelettunnar sem hófst núna klukkan eitt. Landslið kjötiðnaðarframleiðanda og grillsöluaðila eru að koma að sýna sína fáka, tívolíið og markaðurinn að opna. Verðum hér til klukkan fjögur í dag þar sem toppatriðið er styrktarsala styrktarfélags krabbameinssjúkra barna á kótelettum sem við erum að gera í sjötta sinn. Það hófst núna klukkan eitt að við hófum sölu á tvö hundruð kílóum af ljúffengum kótelettum. Við skorum á landsmenn að koma og leggja málinu lið,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við fréttastofu. Þeir sem eru að koma af höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til þess keyra í gegnum Þrengslin þar sem búist er við mikilli umferð yfir Hellisheiðina. UK Tivoli hefur opnaðPosted by Kótelettan on Föstudagur, 8. júlí 2022 „Hér er mikið líf og fjör í dag, inni á Selfossi. Þetta er tólfta hátíðin og það stefnir í feikiskemmtilegan dag og frábært kvöld,“ segir Einar. Hluti af hátíðarhöldum Kótelettunnar eru tónleikar sem haldnir eru bæði föstudags- og laugardagskvöld. Meðal þeirra sem koma fram eru Helgi Björns, Friðrik Dór, Sigga Ósk og Páll Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan tíu í kvöld og lýkur þeim klukkan fjögur í nótt. Einar segir að hátt í þrjú þúsund manns mæti í kvöld. Veðrið á Selfossi hefur verið með besta móti og skein sólin á gesti hátíðarinnar á köflum. Í dag er spáð einhverri rigningu en stytta á upp um sexleitið. Hitinn á Selfossi nær mest þrettán gráðum í dag. Og í góðu veðri hefur hátíðin gengið vel. Árborg Kótelettan Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
„Nú er aðaldagurinn fram undan, það er stóra grillsýningin og fjölskylduhátíð kótelettunnar sem hófst núna klukkan eitt. Landslið kjötiðnaðarframleiðanda og grillsöluaðila eru að koma að sýna sína fáka, tívolíið og markaðurinn að opna. Verðum hér til klukkan fjögur í dag þar sem toppatriðið er styrktarsala styrktarfélags krabbameinssjúkra barna á kótelettum sem við erum að gera í sjötta sinn. Það hófst núna klukkan eitt að við hófum sölu á tvö hundruð kílóum af ljúffengum kótelettum. Við skorum á landsmenn að koma og leggja málinu lið,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við fréttastofu. Þeir sem eru að koma af höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til þess keyra í gegnum Þrengslin þar sem búist er við mikilli umferð yfir Hellisheiðina. UK Tivoli hefur opnaðPosted by Kótelettan on Föstudagur, 8. júlí 2022 „Hér er mikið líf og fjör í dag, inni á Selfossi. Þetta er tólfta hátíðin og það stefnir í feikiskemmtilegan dag og frábært kvöld,“ segir Einar. Hluti af hátíðarhöldum Kótelettunnar eru tónleikar sem haldnir eru bæði föstudags- og laugardagskvöld. Meðal þeirra sem koma fram eru Helgi Björns, Friðrik Dór, Sigga Ósk og Páll Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan tíu í kvöld og lýkur þeim klukkan fjögur í nótt. Einar segir að hátt í þrjú þúsund manns mæti í kvöld. Veðrið á Selfossi hefur verið með besta móti og skein sólin á gesti hátíðarinnar á köflum. Í dag er spáð einhverri rigningu en stytta á upp um sexleitið. Hitinn á Selfossi nær mest þrettán gráðum í dag. Og í góðu veðri hefur hátíðin gengið vel.
Árborg Kótelettan Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira