Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Elísabet Hanna skrifar 20. júlí 2022 14:21 Nautakjötið er girnilegt hjá Ívari. Helvítis kokkurinn. Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það Nauta ribeye með röst kartöflum með bearnaise sósu og grilluðu grænmeti . Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Ribeye 1 kg nauta ribeye 3 msk olía 2 msk smjör 2 hvítlauksrif salt og pipar Rösti kartöflur 2 stórar bökunnar kartöflur 100 gr rófa 2 msk olía 1 msk smjör salt og pipar Grillað grænmeti 1/2 eggaldin 1/2 zuccini 1 rauð paprika 1 gul paprika 3 msk olía salt og pipar Bearnaise sósa 3 eggjarauður 300 gr smjör Cayenne pipar á hnífsoddi 1 tsk estragon 1 msk bearnaise essense nautakraftur eftir smekk vatn Þvílíkt lostæti!Helvítis kokkurinn. Aðferð: Skerið kartöflur og rófur í strimla beint ofan í kalt vatn og látið þær standa í 1 klst í kæli til að ná sterkju burt. Sigtið allt vatn frá og þerrið með viskastykki. Mótið strimlana í kökur og steikið upp úr olíu í 5 mínútur á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar og bætið síðan smjöri á pönnu áður en slökkt undir. Skerið grænmetið í hæfilega bita til steikingar, penslið með olíu og kryddið með salti og pipar. Eldið á grillpönnu á háum hita. Skerið ribeye í steikur og leyfið þeim að ná stofuhita. Saltið og piprið kjöt fyrir steikingu. Steikið kjötið á pönnu á öllum hliðum í nokkrar mínútur upp úr olíunni. Á þessu stigi er best að setja kjöthitamæli í steikina. Því næst seturðu smjörið og hvítlauksrifið á pönnuna og baðið steikina upp úr smjörinu með skeið þangað til kjötið hefur náð réttu hitastigi, slökkvið undir pönnunni og leyfið kjötinu að jafna sig á pönnunni. Útbúið sósuna á meðan. Bræðið smjörið á lágum hita á meðan þú hrærir eggjarauðurnar í hitabaði. Blandið smjöri hægt út í eggjarauðurnar þegar réttri áferð er náð. Blandið cayenne pipar, estragon, essense og krafti út í og smá vatni ef sósan er of þykk. Njótið vel kæru lesendur! Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Nautakjöt Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Í þetta skiptið er það Nauta ribeye með röst kartöflum með bearnaise sósu og grilluðu grænmeti . Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Ribeye 1 kg nauta ribeye 3 msk olía 2 msk smjör 2 hvítlauksrif salt og pipar Rösti kartöflur 2 stórar bökunnar kartöflur 100 gr rófa 2 msk olía 1 msk smjör salt og pipar Grillað grænmeti 1/2 eggaldin 1/2 zuccini 1 rauð paprika 1 gul paprika 3 msk olía salt og pipar Bearnaise sósa 3 eggjarauður 300 gr smjör Cayenne pipar á hnífsoddi 1 tsk estragon 1 msk bearnaise essense nautakraftur eftir smekk vatn Þvílíkt lostæti!Helvítis kokkurinn. Aðferð: Skerið kartöflur og rófur í strimla beint ofan í kalt vatn og látið þær standa í 1 klst í kæli til að ná sterkju burt. Sigtið allt vatn frá og þerrið með viskastykki. Mótið strimlana í kökur og steikið upp úr olíu í 5 mínútur á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar og bætið síðan smjöri á pönnu áður en slökkt undir. Skerið grænmetið í hæfilega bita til steikingar, penslið með olíu og kryddið með salti og pipar. Eldið á grillpönnu á háum hita. Skerið ribeye í steikur og leyfið þeim að ná stofuhita. Saltið og piprið kjöt fyrir steikingu. Steikið kjötið á pönnu á öllum hliðum í nokkrar mínútur upp úr olíunni. Á þessu stigi er best að setja kjöthitamæli í steikina. Því næst seturðu smjörið og hvítlauksrifið á pönnuna og baðið steikina upp úr smjörinu með skeið þangað til kjötið hefur náð réttu hitastigi, slökkvið undir pönnunni og leyfið kjötinu að jafna sig á pönnunni. Útbúið sósuna á meðan. Bræðið smjörið á lágum hita á meðan þú hrærir eggjarauðurnar í hitabaði. Blandið smjöri hægt út í eggjarauðurnar þegar réttri áferð er náð. Blandið cayenne pipar, estragon, essense og krafti út í og smá vatni ef sósan er of þykk. Njótið vel kæru lesendur!
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Nautakjöt Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00