Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Karl Lúðvíksson skrifar 27. júní 2022 10:44 70 sm urriðinn úr Veiðivötnum Mynd: Atli Bergman Veiðivötn eru búin að vera opun núna í rúma viku og fyrsta samantekt af veiðitölum úr vötnunum er komin á vefinn. Það kemur kannski ekkert á óvart að sjá Litlasjó næst efstan á listanum með 503 fiska enda er vatnið líklega eitt það mest stundaða á svæðinu og enn síður kemur það á óvart að sjá Snjóölduvatn efst í veiðitölum en þar er á góðum degi mokveiði á bleikju. Alls hafa veiðst 622 bleikjur og 16 urriðar í vatninu. Stóra Fossvatn er svo með 456 fiska, Hraunvötn eru svo með 338 fiska, allt urriðar. Veiðin frá opnun hefur annars verið ágæt en veður hefur sett strik í reikningin með kulda og trekk. Það fer vonandi að skána. Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði
Það kemur kannski ekkert á óvart að sjá Litlasjó næst efstan á listanum með 503 fiska enda er vatnið líklega eitt það mest stundaða á svæðinu og enn síður kemur það á óvart að sjá Snjóölduvatn efst í veiðitölum en þar er á góðum degi mokveiði á bleikju. Alls hafa veiðst 622 bleikjur og 16 urriðar í vatninu. Stóra Fossvatn er svo með 456 fiska, Hraunvötn eru svo með 338 fiska, allt urriðar. Veiðin frá opnun hefur annars verið ágæt en veður hefur sett strik í reikningin með kulda og trekk. Það fer vonandi að skána.
Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði