Rebel Wilson er á Íslandi Elísabet Hanna skrifar 23. júní 2022 11:49 Rebel Wilson í miðnætursundi og parið í þyrluferð. Skjáskot/Instagram Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. Parið greindi nýlega frá sambandi sínu á miðli Rebel en það segist hún hafa gert eftir að hafa fengið þrýstingi frá áströlskum fjölmiðlum um að greina frá því. Hún segir að sér hafi verið gefnir tveir dagar til þess að tjá sig um málið áður en grein um sambandið færi í loftið. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Ramona hefur einnig birt myndir frá ferðinni á sínum miðli og merkti þar inn að þær væru staddar á Íslandi, „einhversstaðar þar sem er kalt“: Skjáskot Skjáskot Ferðamennska á Íslandi Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Rebel Wilson deilir mynd af nýju kærustunni Leikkonan Rebel Wilson hefur nú gert opinbert hver nýja ástin í lífi hennar sé og er það Ramona Agruma. Hún hefur áður opnað sig um að hún væri komin í samband en var ekki tilbúin að segja með hvaða einstaklingi það væri. 9. júní 2022 16:31 Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný Leikkonan Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný. Hún segir sameiginlegan vin hafa komið þeim saman og greindi frá aðdragandanum þegar hún var gestur í hlaðvarpinu U up? Hún er þessa dagana að kynna nýju myndina sína, Senior Year. 12. maí 2022 14:00 „Hann kallaði mig inn í herbergi og tók niður um sig buxurnar“ Leikkonan Rebel Wilson rifjar upp atvik þar sem samleikari hennar kallaði hana inn á herbergið sitt og tók niður um sig buxurnar fyrir framan vini sína og bað hana um að framkvæma ákveðna athöfn sem hún neitaði margsinnis. 20. maí 2022 15:31 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Wilson svamlaði í Bláa lóninu við tóna Celine Dion Ástralska leikkonan Rebel Wilson hefur notið lífsins í góðra vina hópi á Íslandi undanfarna daga. 8. ágúst 2018 14:41 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Parið greindi nýlega frá sambandi sínu á miðli Rebel en það segist hún hafa gert eftir að hafa fengið þrýstingi frá áströlskum fjölmiðlum um að greina frá því. Hún segir að sér hafi verið gefnir tveir dagar til þess að tjá sig um málið áður en grein um sambandið færi í loftið. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Ramona hefur einnig birt myndir frá ferðinni á sínum miðli og merkti þar inn að þær væru staddar á Íslandi, „einhversstaðar þar sem er kalt“: Skjáskot Skjáskot
Ferðamennska á Íslandi Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Rebel Wilson deilir mynd af nýju kærustunni Leikkonan Rebel Wilson hefur nú gert opinbert hver nýja ástin í lífi hennar sé og er það Ramona Agruma. Hún hefur áður opnað sig um að hún væri komin í samband en var ekki tilbúin að segja með hvaða einstaklingi það væri. 9. júní 2022 16:31 Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný Leikkonan Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný. Hún segir sameiginlegan vin hafa komið þeim saman og greindi frá aðdragandanum þegar hún var gestur í hlaðvarpinu U up? Hún er þessa dagana að kynna nýju myndina sína, Senior Year. 12. maí 2022 14:00 „Hann kallaði mig inn í herbergi og tók niður um sig buxurnar“ Leikkonan Rebel Wilson rifjar upp atvik þar sem samleikari hennar kallaði hana inn á herbergið sitt og tók niður um sig buxurnar fyrir framan vini sína og bað hana um að framkvæma ákveðna athöfn sem hún neitaði margsinnis. 20. maí 2022 15:31 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Wilson svamlaði í Bláa lóninu við tóna Celine Dion Ástralska leikkonan Rebel Wilson hefur notið lífsins í góðra vina hópi á Íslandi undanfarna daga. 8. ágúst 2018 14:41 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Rebel Wilson deilir mynd af nýju kærustunni Leikkonan Rebel Wilson hefur nú gert opinbert hver nýja ástin í lífi hennar sé og er það Ramona Agruma. Hún hefur áður opnað sig um að hún væri komin í samband en var ekki tilbúin að segja með hvaða einstaklingi það væri. 9. júní 2022 16:31
Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný Leikkonan Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný. Hún segir sameiginlegan vin hafa komið þeim saman og greindi frá aðdragandanum þegar hún var gestur í hlaðvarpinu U up? Hún er þessa dagana að kynna nýju myndina sína, Senior Year. 12. maí 2022 14:00
„Hann kallaði mig inn í herbergi og tók niður um sig buxurnar“ Leikkonan Rebel Wilson rifjar upp atvik þar sem samleikari hennar kallaði hana inn á herbergið sitt og tók niður um sig buxurnar fyrir framan vini sína og bað hana um að framkvæma ákveðna athöfn sem hún neitaði margsinnis. 20. maí 2022 15:31
Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30
Wilson svamlaði í Bláa lóninu við tóna Celine Dion Ástralska leikkonan Rebel Wilson hefur notið lífsins í góðra vina hópi á Íslandi undanfarna daga. 8. ágúst 2018 14:41