Þverá og Kjarrá opna með ágætum Karl Lúðvíksson skrifar 11. júní 2022 07:40 Tekist á við lax í Kjarrá Mynd: Ari Little Jósefsson Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og en það er lítið hægt að spá í spilin varðandi hvort þetta sé góð eða slæm byrjun. Það er alltaf beðið með eftirvæntingu eftir opnun Þverár og Kjarrár enda hafa þær um árabil verið í hópi gjöfulstu laxveiðisvæða landsins. Opnunarhollið í Þverá sem var að ljúka veiðum var með níu laxa samkvæmt okkar heimildum og fyrstu laxarnir eru að sama skapi komnir úr Kjarrá.Það hefur sést töluvert af laxi á hreyfingu en hann er eins og gefur að skilja við jafn góðar aðstæður og eru í ánni ansi fljótur að fara í gegnum veiðistaðina og þá er hann lítið að spá í flugur veiðimanna. Töluvert er að sjást af mjög vænum laxi 80-90 sm en eins hafa grálúsugur smálaxar komið á færi veiðimanna. Við bíðum spennt eftir næstu tölum og fréttum úr Þverá og Kjarrá. Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði
Það er alltaf beðið með eftirvæntingu eftir opnun Þverár og Kjarrár enda hafa þær um árabil verið í hópi gjöfulstu laxveiðisvæða landsins. Opnunarhollið í Þverá sem var að ljúka veiðum var með níu laxa samkvæmt okkar heimildum og fyrstu laxarnir eru að sama skapi komnir úr Kjarrá.Það hefur sést töluvert af laxi á hreyfingu en hann er eins og gefur að skilja við jafn góðar aðstæður og eru í ánni ansi fljótur að fara í gegnum veiðistaðina og þá er hann lítið að spá í flugur veiðimanna. Töluvert er að sjást af mjög vænum laxi 80-90 sm en eins hafa grálúsugur smálaxar komið á færi veiðimanna. Við bíðum spennt eftir næstu tölum og fréttum úr Þverá og Kjarrá.
Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði