Eftirvænting, vonbrigði, spenna og vonleysi verða að einum melankólíu kokteil Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júní 2022 17:32 Krassasig var að senda frá sér lagið 1-0. Aðsend Fjölhæfi listamaðurinn krassasig (Kristinn Arnar Sigurðsson) var að senda frá sér lagið 1-0 og er lagið hluti af væntanlegri breiðskífu. Krassasig er með sanni fjölhæfur listamaður sem hefur komið víða að sem leikmyndahönnuður, leikstjóri og tónlistarmaður. Tónlist hans er gjarnan lýst sem draumkenndri, orkumikilli og einlægri. Tilfinningar tjáðar í formi tónlistar Fyrsta breiðskífa krassasig er væntanleg seinna á þessu ári en forsmekkur af því sem koma skal er smáskífan 1-0. Í fréttatilkynningu segir að þetta lag sé skínandi dæmi um einlægni hans og hæfileika til þess að tjá tilfinningar sínar í formi tónlistar. Tónlistina hefur hann mikið unnið í einrúmi, semur lög og texta, spilar á öll hljóðfæri og pródúserar. Krassasig hefur einstaklega gaman af myndmáli og því má oft finna ljóðrænar og dularfullar líkingar í textum hans. View this post on Instagram A post shared by krassasig (@krassasig) Viðburðarík helgi Lagið 1-0 varð til yfir eina helgi. Á föstudegi samdi krassasig grunninn að laginu á leiðinni á stefnumót. Grípandi og kraftmikið, endurspeglar það tilfinningar hans þennan dag, spennu og eftirvæntingu. Á sunnudeginum var honum ljóst að ekki yrði meira úr þessu stutta ástarævintýri og í þeim anda kláraði hann lagið, samdi texta sem er fullur af vonbrigðum og vonleysi. Krassasig blandaði því öllum þessum tilfinningum saman í laginu. Eftirvænting og vonbrigði, spenna og vonleysi verða einn melankólíu kokteill. „Ég fór að hugsa um frasann Hver er staðan? og hvað ef maður myndi bara svara „1-0“ sem er opin merking og þýðir í raun bara að eitthvað sé búið að gerast. Jafnvægið hefur verið rofið, annar aðilinn er yfir,“ segir krassasig. Hér má heyra lagið 1-0: Tónlist Tengdar fréttir Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Krassasig er með sanni fjölhæfur listamaður sem hefur komið víða að sem leikmyndahönnuður, leikstjóri og tónlistarmaður. Tónlist hans er gjarnan lýst sem draumkenndri, orkumikilli og einlægri. Tilfinningar tjáðar í formi tónlistar Fyrsta breiðskífa krassasig er væntanleg seinna á þessu ári en forsmekkur af því sem koma skal er smáskífan 1-0. Í fréttatilkynningu segir að þetta lag sé skínandi dæmi um einlægni hans og hæfileika til þess að tjá tilfinningar sínar í formi tónlistar. Tónlistina hefur hann mikið unnið í einrúmi, semur lög og texta, spilar á öll hljóðfæri og pródúserar. Krassasig hefur einstaklega gaman af myndmáli og því má oft finna ljóðrænar og dularfullar líkingar í textum hans. View this post on Instagram A post shared by krassasig (@krassasig) Viðburðarík helgi Lagið 1-0 varð til yfir eina helgi. Á föstudegi samdi krassasig grunninn að laginu á leiðinni á stefnumót. Grípandi og kraftmikið, endurspeglar það tilfinningar hans þennan dag, spennu og eftirvæntingu. Á sunnudeginum var honum ljóst að ekki yrði meira úr þessu stutta ástarævintýri og í þeim anda kláraði hann lagið, samdi texta sem er fullur af vonbrigðum og vonleysi. Krassasig blandaði því öllum þessum tilfinningum saman í laginu. Eftirvænting og vonbrigði, spenna og vonleysi verða einn melankólíu kokteill. „Ég fór að hugsa um frasann Hver er staðan? og hvað ef maður myndi bara svara „1-0“ sem er opin merking og þýðir í raun bara að eitthvað sé búið að gerast. Jafnvægið hefur verið rofið, annar aðilinn er yfir,“ segir krassasig. Hér má heyra lagið 1-0:
Tónlist Tengdar fréttir Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00