Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. júní 2022 12:01 Karítas frumsýnir tónlistarmyndband við lagið Carried Away hjá Lífinu á Vísi. Myndbandið má finna hér fyrir neðan. Berglaug Tónlistarkonan, Reykjavíkurdóttirin og plötusnúðurinn Karítas Óðinsdóttir sendi frá sér lagið Carried Away 27. maí síðastliðinn. Hún frumsýnir nú hér á Vísi tónlistarmyndbandið við lagið, sem fjallar meðal annars um að gefa einhverjum síðasta tækifærið. Hér má sjá myndbandið: Blaðamaður tók púlsinn á Karítas og fékk að heyra nánar frá hennar listræna ferli. Hvaðan sóttirðu innblástur fyrir laginu? Alls staðar frá, en fyrst og fremst í það sem ég hef upplifað sjálf. Annars þá fannst mér hugmyndin um að gefa einhverjum síðasta tækifærið vera frekar ljúfsárt viðfangsefni þar sem að margir geta tengt við það. Hefur myndbandið verið lengi í bígerð og hvernig hefur undirbúningsferlið gengið? Myndbandið er er búið að vera í bígerð í nokkrar vikur og undirbúningsferlið gekk frekar hratt fyrir sig. Ég hitti Berglaugu og Júlíu á kaffihúsi og við brainstormuðum þær hugmyndir sem okkur leist vel á. Við vorum allar sammála um að við vildum fókusa á að ná tilfinningu lagsins fram í myndbandinu með minimalískum hætti. View this post on Instagram A post shared by KARI TAS (@karitasodins) Hvernig fer lag frá því að verða hugmynd hjá þér yfir í að verða tilbúið? Það er mjög misjafnt, sum lög verða til á klukkutíma, önnur taka einhverja mánuði, stundum fæ ég einhverja hugmynd sem ég geymi ofan í skúffu en klára svo átta árum seinna eins og eitt lag sem var á síðustu plötu, svo það er allur gangur á þessu. En fyrir þetta lag þá myndi ég segja að það hafi tekið nokkra mánuði að klára það. View this post on Instagram A post shared by KARI TAS (@karitasodins) Hvað finnst þér skemmtilegast við að semja tónlist? Þegar lögin eru að verða til og maður kemst á smá roll. Það er alveg ákveðin tilfinning sem flæðir um mann og þá veit maður að eitthvað spennandi er að gerast. Hvað er á döfinni? Ég er að halda tónleika í Mengi ásamt Áslaugu Dungal og Fríd 15. júní næstkomandi. Svo verð ég að DJ-a á alls konar viðburðum í sumar og koma fram með Reykjavíkurdætrum. Við spilum á Þjóðhátíð í ár og erum mjög spenntar fyrir því. View this post on Instagram A post shared by KARI TAS (@karitasodins) Myndbandið er gert í samstarfi við Rough Cult og Sticky Records en Berglaug og Júlía Grönvald skutu myndbandið. Elín Stefáns sá um förðun og Inga Ævars stíliseraði. Einar Már Harðarson pródúseraði lagið og Gestur Sveinsson hljóðblandaði. Tónlist Menning Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt tónlistarmyndband á Lífinu á Vísi á morgun Lífið á Vísi mun frumsýna nýtt tónlistarmyndband frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum á morgun, 27. maí, klukkan 12:00. 26. maí 2022 20:01 Fleiri listamenn bætast við dagskrá Þjóðhátíðar Dagskráin fyrir Þjóðhátíð í Eyjum í ár er að verða klár. Þjóðhátíðarnefnd kynnti í dag að Aron Can mun koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal. 20. maí 2022 10:45 Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ. 10. mars 2017 09:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Hér má sjá myndbandið: Blaðamaður tók púlsinn á Karítas og fékk að heyra nánar frá hennar listræna ferli. Hvaðan sóttirðu innblástur fyrir laginu? Alls staðar frá, en fyrst og fremst í það sem ég hef upplifað sjálf. Annars þá fannst mér hugmyndin um að gefa einhverjum síðasta tækifærið vera frekar ljúfsárt viðfangsefni þar sem að margir geta tengt við það. Hefur myndbandið verið lengi í bígerð og hvernig hefur undirbúningsferlið gengið? Myndbandið er er búið að vera í bígerð í nokkrar vikur og undirbúningsferlið gekk frekar hratt fyrir sig. Ég hitti Berglaugu og Júlíu á kaffihúsi og við brainstormuðum þær hugmyndir sem okkur leist vel á. Við vorum allar sammála um að við vildum fókusa á að ná tilfinningu lagsins fram í myndbandinu með minimalískum hætti. View this post on Instagram A post shared by KARI TAS (@karitasodins) Hvernig fer lag frá því að verða hugmynd hjá þér yfir í að verða tilbúið? Það er mjög misjafnt, sum lög verða til á klukkutíma, önnur taka einhverja mánuði, stundum fæ ég einhverja hugmynd sem ég geymi ofan í skúffu en klára svo átta árum seinna eins og eitt lag sem var á síðustu plötu, svo það er allur gangur á þessu. En fyrir þetta lag þá myndi ég segja að það hafi tekið nokkra mánuði að klára það. View this post on Instagram A post shared by KARI TAS (@karitasodins) Hvað finnst þér skemmtilegast við að semja tónlist? Þegar lögin eru að verða til og maður kemst á smá roll. Það er alveg ákveðin tilfinning sem flæðir um mann og þá veit maður að eitthvað spennandi er að gerast. Hvað er á döfinni? Ég er að halda tónleika í Mengi ásamt Áslaugu Dungal og Fríd 15. júní næstkomandi. Svo verð ég að DJ-a á alls konar viðburðum í sumar og koma fram með Reykjavíkurdætrum. Við spilum á Þjóðhátíð í ár og erum mjög spenntar fyrir því. View this post on Instagram A post shared by KARI TAS (@karitasodins) Myndbandið er gert í samstarfi við Rough Cult og Sticky Records en Berglaug og Júlía Grönvald skutu myndbandið. Elín Stefáns sá um förðun og Inga Ævars stíliseraði. Einar Már Harðarson pródúseraði lagið og Gestur Sveinsson hljóðblandaði.
Tónlist Menning Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt tónlistarmyndband á Lífinu á Vísi á morgun Lífið á Vísi mun frumsýna nýtt tónlistarmyndband frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum á morgun, 27. maí, klukkan 12:00. 26. maí 2022 20:01 Fleiri listamenn bætast við dagskrá Þjóðhátíðar Dagskráin fyrir Þjóðhátíð í Eyjum í ár er að verða klár. Þjóðhátíðarnefnd kynnti í dag að Aron Can mun koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal. 20. maí 2022 10:45 Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ. 10. mars 2017 09:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Frumsýning á tónlistarmyndbandi Reykjavíkurdætra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. 27. maí 2022 12:00
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt tónlistarmyndband á Lífinu á Vísi á morgun Lífið á Vísi mun frumsýna nýtt tónlistarmyndband frá hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum á morgun, 27. maí, klukkan 12:00. 26. maí 2022 20:01
Fleiri listamenn bætast við dagskrá Þjóðhátíðar Dagskráin fyrir Þjóðhátíð í Eyjum í ár er að verða klár. Þjóðhátíðarnefnd kynnti í dag að Aron Can mun koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal. 20. maí 2022 10:45
Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ. 10. mars 2017 09:45