Sólskinsveðrinu lokið í bili og vætutíð framundan Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2022 07:13 Hiti verður á bilinu átta til nítján stig þar sem mildast verði norðaustan til. Vísir/Vilhelm Nú er sólskinsveðrinu lokið, í bili að minnsta kosti, og vætutíð framundan sunnan- og vestanlands. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að vindar séu þó almennt hægir fram að helgi, en sums staðar þokuloft og svalt við sjávarsíðuna. Hiti verður á bilinu átta til nítján stig þar sem mildast verði norðaustan til. „Helst að sjái til sólar á Norðausturlandi, en þar gæti hiti náð 20 stigum í dag. Annars er spáð heldur lægri hitatölum en verið hefur. Ekki er svo skilja að fyrsta sumarvikan segi nokkuð um framhaldið þannig að um að gera að sýna þolinmæði og bíða eftir að sólin komi aftur og kæti menn og málleysingja,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s og skúrir eða dálítil rigning, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast austanlands. Á fimmtudag og föstudag: Suðvestan- og vestanátt, víða 5-10 m/s og væta með köflum, en yfirleitt þurrt austanlands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Austfjörðum. Á laugardag: Suðlæg eða breytileg átt með rigningu eða súld með köflum og hiti 8 til 13 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Ákveðin austlæg- og norðaustlæg átt og vætusamt á sunnanverðu landinu, en annars yfirleitt þurrt og milt veður. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Útlit fyrir stífa austanátt með rigningu, en úrkomumnna fyrir norðan. Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að vindar séu þó almennt hægir fram að helgi, en sums staðar þokuloft og svalt við sjávarsíðuna. Hiti verður á bilinu átta til nítján stig þar sem mildast verði norðaustan til. „Helst að sjái til sólar á Norðausturlandi, en þar gæti hiti náð 20 stigum í dag. Annars er spáð heldur lægri hitatölum en verið hefur. Ekki er svo skilja að fyrsta sumarvikan segi nokkuð um framhaldið þannig að um að gera að sýna þolinmæði og bíða eftir að sólin komi aftur og kæti menn og málleysingja,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s og skúrir eða dálítil rigning, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast austanlands. Á fimmtudag og föstudag: Suðvestan- og vestanátt, víða 5-10 m/s og væta með köflum, en yfirleitt þurrt austanlands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Austfjörðum. Á laugardag: Suðlæg eða breytileg átt með rigningu eða súld með köflum og hiti 8 til 13 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Ákveðin austlæg- og norðaustlæg átt og vætusamt á sunnanverðu landinu, en annars yfirleitt þurrt og milt veður. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Útlit fyrir stífa austanátt með rigningu, en úrkomumnna fyrir norðan.
Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira