Mamma mia! ABBA heldur tónleika í fyrsta skipti í fjörutíu ár Elísabet Hanna skrifar 27. maí 2022 15:31 Benny Andersson, Agnetha Fältskog, Anni-Frid Lyngstad og Bjorn Ulvaeus, meðlimir ABBA á frumsýningunni. Getty/Dave J Hogan ABBA stimplar sig inn í framtíðina og heldur sína fyrstu tónleika í rúmlega fjörutíu ár með aðstoð tækninnar í formi sýndarveruleikatónleika. Meðlimir hljómsveitarinnar þau Agnetha, Anni-Frid, Benny og Björn komu öll saman opinberlega við frumsýningu tónleikanna. „ABBA-tarar" Frumsýningin fór fram í gær í Lundúnum í Bretlandi. Þau hafa ekki komið opinberlega fram saman í fjórtán ár. Meðlimirnir koma fram í formi „ABBA-tara" sem eru eins og meðlimirnir litu út árið 1979. Þannig munu þau flytja öll sín vinsælustu lög við undirleik tíu manna hljómsveitar. This is ABBA Voyage pic.twitter.com/6kGQ2zu1TU— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) May 26, 2022 Byrja í Lundúnum Undirbúningur fyrir tónleikana hófst fyrir sex árum og verða þeir haldnir daglega í Lundúnum fram í desember en eftir það fara þeir á flakk til 2026. View this post on Instagram A post shared by ABBA (@abba) ABBA tilkynnti um komu nýrrar plötu, Voyage, og væntanlega tónleika síðasta haust. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í september og fær eflaust að njóta sín á tónleikunum. „Ekkert ímyndunarafl gæti komið með þá hugmynd að gefa úr nýja plötu eftir fjörutíu ár og enn vera bestu vinir og enn að njóta þess að vera með hvort öðru og hafa algjöra tryggð,“ sagði hljómsveitarmeðlimurinn Ulvaeus í ágúst. Lagið I Still Have Faith in You af plötunni Voyage veitti ABBA fyrstu Grammy tilnefninguna sína. Íslendingur í undirbúningnum Hin íslenska Svana Gísladóttir framleiðir tónleikaröðina en hún vann í mörg ár með Johan Renck og nú eru þau að vinna með ABBA en áður höfðu þau unnið meðal annars með stórstjörnunni David Bowie. Svana framleiddi einnig On the Run Tour fyrir Jay-Z og Beyoncé. Góðar viðtökur Þó nokkrar stjörnur virðast nú þegar hafa séð sýninguna og hefur hún hlotið frábær meðmæli frá þeim. Söngkonan Kylie Minogue sagði stemninguna hafa verið rafmagnaða og sýningin út úr þessum heimi. Breski grínistinn Matt Lucas var heldur ekki að spara stóru orðin: In case you were wondering, #ABBAVoyage is the greatest show on earth. My jaw hit the floor the moment it began and it s still down there. https://t.co/33L7PX8Dok— Matt Lucas (@RealMattLucas) May 26, 2022 Tónlist Tækni Tengdar fréttir ABBA-stjarnan Björn Ulvaeus að skilja Sænski tónlistarmaðurinn Björn Ulvaeus og eiginkona hans, Lena Ulvaeus hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega fjörutíu ára hjónaband. 23. febrúar 2022 09:09 Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. 2. september 2021 18:59 Ný ABBA lög væntanleg í nóvember Sænska hljómsveitin ABBA vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist sem gefin verður í byrjun nóvember. 13. júní 2019 09:59 Allir meðlimir ABBA komu saman í Stokkhólmi Kvöldverðarsýningin "Mamma Mia: The Party“ var frumsýnd í Gröna Lund í Stokkhólmi í gærkvöldi. 21. janúar 2016 10:33 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Annar bakaradrengur kominn í heiminn Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Menning Fleiri fréttir Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Sjá meira
„ABBA-tarar" Frumsýningin fór fram í gær í Lundúnum í Bretlandi. Þau hafa ekki komið opinberlega fram saman í fjórtán ár. Meðlimirnir koma fram í formi „ABBA-tara" sem eru eins og meðlimirnir litu út árið 1979. Þannig munu þau flytja öll sín vinsælustu lög við undirleik tíu manna hljómsveitar. This is ABBA Voyage pic.twitter.com/6kGQ2zu1TU— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) May 26, 2022 Byrja í Lundúnum Undirbúningur fyrir tónleikana hófst fyrir sex árum og verða þeir haldnir daglega í Lundúnum fram í desember en eftir það fara þeir á flakk til 2026. View this post on Instagram A post shared by ABBA (@abba) ABBA tilkynnti um komu nýrrar plötu, Voyage, og væntanlega tónleika síðasta haust. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í september og fær eflaust að njóta sín á tónleikunum. „Ekkert ímyndunarafl gæti komið með þá hugmynd að gefa úr nýja plötu eftir fjörutíu ár og enn vera bestu vinir og enn að njóta þess að vera með hvort öðru og hafa algjöra tryggð,“ sagði hljómsveitarmeðlimurinn Ulvaeus í ágúst. Lagið I Still Have Faith in You af plötunni Voyage veitti ABBA fyrstu Grammy tilnefninguna sína. Íslendingur í undirbúningnum Hin íslenska Svana Gísladóttir framleiðir tónleikaröðina en hún vann í mörg ár með Johan Renck og nú eru þau að vinna með ABBA en áður höfðu þau unnið meðal annars með stórstjörnunni David Bowie. Svana framleiddi einnig On the Run Tour fyrir Jay-Z og Beyoncé. Góðar viðtökur Þó nokkrar stjörnur virðast nú þegar hafa séð sýninguna og hefur hún hlotið frábær meðmæli frá þeim. Söngkonan Kylie Minogue sagði stemninguna hafa verið rafmagnaða og sýningin út úr þessum heimi. Breski grínistinn Matt Lucas var heldur ekki að spara stóru orðin: In case you were wondering, #ABBAVoyage is the greatest show on earth. My jaw hit the floor the moment it began and it s still down there. https://t.co/33L7PX8Dok— Matt Lucas (@RealMattLucas) May 26, 2022
Tónlist Tækni Tengdar fréttir ABBA-stjarnan Björn Ulvaeus að skilja Sænski tónlistarmaðurinn Björn Ulvaeus og eiginkona hans, Lena Ulvaeus hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega fjörutíu ára hjónaband. 23. febrúar 2022 09:09 Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. 2. september 2021 18:59 Ný ABBA lög væntanleg í nóvember Sænska hljómsveitin ABBA vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist sem gefin verður í byrjun nóvember. 13. júní 2019 09:59 Allir meðlimir ABBA komu saman í Stokkhólmi Kvöldverðarsýningin "Mamma Mia: The Party“ var frumsýnd í Gröna Lund í Stokkhólmi í gærkvöldi. 21. janúar 2016 10:33 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Annar bakaradrengur kominn í heiminn Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Menning Fleiri fréttir Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Sjá meira
ABBA-stjarnan Björn Ulvaeus að skilja Sænski tónlistarmaðurinn Björn Ulvaeus og eiginkona hans, Lena Ulvaeus hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega fjörutíu ára hjónaband. 23. febrúar 2022 09:09
Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. 2. september 2021 18:59
Ný ABBA lög væntanleg í nóvember Sænska hljómsveitin ABBA vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist sem gefin verður í byrjun nóvember. 13. júní 2019 09:59
Allir meðlimir ABBA komu saman í Stokkhólmi Kvöldverðarsýningin "Mamma Mia: The Party“ var frumsýnd í Gröna Lund í Stokkhólmi í gærkvöldi. 21. janúar 2016 10:33