„Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. maí 2022 11:31 Anna Fríða Gísladóttir er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Saga Sig Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er 32 ára móðir, kærasta, vinkona, kaffifíkill og forstöðumaður markaðsmála PLAY. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað veitir þér innblástur? Ég leita helst að innblæstri hjá fólki sem er ólíkt mér og hefur eiginleika sem ég sækist eftir í eigin fari. Það fer eftir aðstæðum hvers ég horfi upp til, hvort sem það eru samstarfsfélagar mínir hjá PLAY, mitt nánasta fólk eða aðrir framúrskarandi einstaklingar. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Sofa í að minnsta kosti sjö tíma. Ég finn líka alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum eða spjallkvöld með vinkonum mínum þar sem mikið er hlegið og farið yfir öll heimsins vandamál, stór sem smá. Fyrir mig er hreyfing nauðsynleg, sama í hvaða formi hún er. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna yfirleitt á undan öðrum á heimilinu og byrja þá daginn á að liggja upp í rúmi og skipulegg daginn og renni yfir símann. Annað hvort byrja ég daginn á að taka æfingu eða skutla syninum í leikskólann. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Þar á eftir fer ég í vinnuna, tek kaffibolla með vinnufélögunum og svo er mismunandi hvernig vinnudagurinn er uppsettur. Ég er svo lánsöm að starfa á einstaklega skemmtilegum vinnustað þar sem verkefnin eru bæði spennandi og áhugaverð. Eftir vinnu reyni ég að kúpla mig alveg út úr vinnu og verja tíma með fjölskyldunni og gera eitthvað skemmtilegt síðan elda mat og allt þetta klassíska. Kvöldin eru síðan mismunandi, stundum nýti ég þau til að svara póstum, horfa á þátt eða fara í göngutúr með góðum vinkonum. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Uppáhalds lag og af hverju? Here comes the sun, því það minnir mig á son okkar. Uppáhalds matur og af hverju? Úff þetta er erfið spurning. Ég elska að elda og prófa eitthvað nýtt. En ég segi sjaldan nei við góðri steik. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að byrja að fjárfesta snemma. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Allt góða fólkið í kringum mig. Innblásturinn Lífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 „Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er 32 ára móðir, kærasta, vinkona, kaffifíkill og forstöðumaður markaðsmála PLAY. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað veitir þér innblástur? Ég leita helst að innblæstri hjá fólki sem er ólíkt mér og hefur eiginleika sem ég sækist eftir í eigin fari. Það fer eftir aðstæðum hvers ég horfi upp til, hvort sem það eru samstarfsfélagar mínir hjá PLAY, mitt nánasta fólk eða aðrir framúrskarandi einstaklingar. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Sofa í að minnsta kosti sjö tíma. Ég finn líka alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum eða spjallkvöld með vinkonum mínum þar sem mikið er hlegið og farið yfir öll heimsins vandamál, stór sem smá. Fyrir mig er hreyfing nauðsynleg, sama í hvaða formi hún er. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna yfirleitt á undan öðrum á heimilinu og byrja þá daginn á að liggja upp í rúmi og skipulegg daginn og renni yfir símann. Annað hvort byrja ég daginn á að taka æfingu eða skutla syninum í leikskólann. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Þar á eftir fer ég í vinnuna, tek kaffibolla með vinnufélögunum og svo er mismunandi hvernig vinnudagurinn er uppsettur. Ég er svo lánsöm að starfa á einstaklega skemmtilegum vinnustað þar sem verkefnin eru bæði spennandi og áhugaverð. Eftir vinnu reyni ég að kúpla mig alveg út úr vinnu og verja tíma með fjölskyldunni og gera eitthvað skemmtilegt síðan elda mat og allt þetta klassíska. Kvöldin eru síðan mismunandi, stundum nýti ég þau til að svara póstum, horfa á þátt eða fara í göngutúr með góðum vinkonum. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Uppáhalds lag og af hverju? Here comes the sun, því það minnir mig á son okkar. Uppáhalds matur og af hverju? Úff þetta er erfið spurning. Ég elska að elda og prófa eitthvað nýtt. En ég segi sjaldan nei við góðri steik. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að byrja að fjárfesta snemma. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Allt góða fólkið í kringum mig.
Innblásturinn Lífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 „Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31
„Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31
Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30