Ultraflex sendir frá sér Rhodos: „Sömdum lagið þegar við þráðum að djamma“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. maí 2022 13:31 Special-K og Farao mynda hljómsveitina Ultraflex Sigurlaug Gísladóttir Hljómsveitin Ultraflex, skipuð hinni íslensku Special-K (Katrín Helga Andrésdóttir) og norsku tónlistarkonunni Farao, var að senda frá sér nýtt partý lag sem ber nafnið Rhodos. Með laginu fylgir glænýtt tónlistarmyndband sem Sigurlaug Gísladóttir leikstýrði en tónlistarkonurnar segjast sækja innblástur í norðurevrópska ferðamenn sem djamma í Suður-Evrópu á stöðum á borð við Mallorca, Ibiza og Rhodes. „Lagið heiðrar bleikar bjórbumbur, Smirnoff Ice og lyktina af Aftersun. Við sóttum innblástur í eigin reynslu af því að láta hella áfengi í okkur af barþjónum á tíma þar sem naflahringir og gallabuxur frá Miss Sixty voru eitt það mikilvægasta.“ Ultraflex á ströndinni.Sigurlaug Gísladóttir Þær segja lagið hafa komið til þeirra á afgerandi tímapunkti. „Rhodos var samið í alheimsfaraldrinum þegar við þráðum að djamma. Við vildum heyra fólk öskra í eyrun okkar, allir að rekast utan í hvort annað, einhver að stíga á tærnar okkar og tilfinningin að finna fyrir köldum bjór leka niður bakið. Þegar við skrifuðum Rhodos fór hugurinn strax með okkur á heita og klístraða strönd, stað sem við bæði elskum og fyrirlítum jafn mikið.“ Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Rhodos Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Með laginu fylgir glænýtt tónlistarmyndband sem Sigurlaug Gísladóttir leikstýrði en tónlistarkonurnar segjast sækja innblástur í norðurevrópska ferðamenn sem djamma í Suður-Evrópu á stöðum á borð við Mallorca, Ibiza og Rhodes. „Lagið heiðrar bleikar bjórbumbur, Smirnoff Ice og lyktina af Aftersun. Við sóttum innblástur í eigin reynslu af því að láta hella áfengi í okkur af barþjónum á tíma þar sem naflahringir og gallabuxur frá Miss Sixty voru eitt það mikilvægasta.“ Ultraflex á ströndinni.Sigurlaug Gísladóttir Þær segja lagið hafa komið til þeirra á afgerandi tímapunkti. „Rhodos var samið í alheimsfaraldrinum þegar við þráðum að djamma. Við vildum heyra fólk öskra í eyrun okkar, allir að rekast utan í hvort annað, einhver að stíga á tærnar okkar og tilfinningin að finna fyrir köldum bjór leka niður bakið. Þegar við skrifuðum Rhodos fór hugurinn strax með okkur á heita og klístraða strönd, stað sem við bæði elskum og fyrirlítum jafn mikið.“ Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Rhodos
Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01