„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. maí 2022 11:31 Tónlistarmaðurinn Kristján Sturla er viðmælandi í Innblæstrinum. Instagram @kristjansturla Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristjan Sturla (@kristjansturla) Hver ert þú í þínum eigin orðum?Hef bara ansi gaman af lífinu og fæ að starfa við það sem mér finnst skemmtilegt. Geri tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp, kenni í Árbæjarskóla og rek tónlistarklasann Tónhyl með góðu fólki. View this post on Instagram A post shared by Kristjan Sturla (@kristjansturla) Hvað veitir þér innblástur? Ég er svo heppinn að vinna mikið með ungu, skapandi fólki bæði í skólanum og í Tónhyl en það veitir mér innblástur alla daga. Svo eru það líka aðrir sígildir hlutir eins léttar fjallgöngur, sundferðir, góðar bækur og bíó. View this post on Instagram A post shared by Kristjan Sturla (@kristjansturla) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu?Besta ráðið er líklega bara að velja sér gott samferðafólk ásamt því að staldra stundum við og njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Mæli líka með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi. Það skilar sér yfirleitt margfalt til baka. View this post on Instagram A post shared by Kristjan Sturla (@kristjansturla) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi?Ég byrja oftast daginn á rækt eða sundi. Mæti síðan upp í skóla og kenni þar frábærum unglingum. Tek síðan seinni partinn upp í Tónhyl þar sem ég vinn í stúdíóinu að þeim verkefnum sem bíða mín þar. View this post on Instagram A post shared by Kristjan Sturla (@kristjansturla) Uppáhalds lag og af hverju?Fyrsta lag sem kom upp í hugann var Slow dancing in a burning room sem er á þeirri frábæru plötu Continuum með John Mayer. Það er eitthvað svo gott og róandi andrúmsloft á allri þeirri plötu sem hafði mjög mótandi áhrif á mig sem tónlistarmann. En annars á ég mörg uppáhalds lög við ólík tilefni. Uppáhalds matur og af hverju?Það er hamborgarinn. Hamborgari og hamborgari er samt ekki það sama. Ég ég er að tala um svona stóra ameríska hamborgara með miklum osti. Besta ráð sem þú hefur fengið? Ef þú vinnur við það sem þér finnst skemmtilegt - þarftu aldrei að vinna framar. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Hvað er það skemmtilegasta við lífið?Að taka þátt í að skapa nýja hluti með góðu fólki og læra eitthvað nýtt í leiðinni. Innblásturinn Tónlist Geðheilbrigði Tengdar fréttir „Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 „Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31 „Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31 Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristjan Sturla (@kristjansturla) Hver ert þú í þínum eigin orðum?Hef bara ansi gaman af lífinu og fæ að starfa við það sem mér finnst skemmtilegt. Geri tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp, kenni í Árbæjarskóla og rek tónlistarklasann Tónhyl með góðu fólki. View this post on Instagram A post shared by Kristjan Sturla (@kristjansturla) Hvað veitir þér innblástur? Ég er svo heppinn að vinna mikið með ungu, skapandi fólki bæði í skólanum og í Tónhyl en það veitir mér innblástur alla daga. Svo eru það líka aðrir sígildir hlutir eins léttar fjallgöngur, sundferðir, góðar bækur og bíó. View this post on Instagram A post shared by Kristjan Sturla (@kristjansturla) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu?Besta ráðið er líklega bara að velja sér gott samferðafólk ásamt því að staldra stundum við og njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Mæli líka með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi. Það skilar sér yfirleitt margfalt til baka. View this post on Instagram A post shared by Kristjan Sturla (@kristjansturla) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi?Ég byrja oftast daginn á rækt eða sundi. Mæti síðan upp í skóla og kenni þar frábærum unglingum. Tek síðan seinni partinn upp í Tónhyl þar sem ég vinn í stúdíóinu að þeim verkefnum sem bíða mín þar. View this post on Instagram A post shared by Kristjan Sturla (@kristjansturla) Uppáhalds lag og af hverju?Fyrsta lag sem kom upp í hugann var Slow dancing in a burning room sem er á þeirri frábæru plötu Continuum með John Mayer. Það er eitthvað svo gott og róandi andrúmsloft á allri þeirri plötu sem hafði mjög mótandi áhrif á mig sem tónlistarmann. En annars á ég mörg uppáhalds lög við ólík tilefni. Uppáhalds matur og af hverju?Það er hamborgarinn. Hamborgari og hamborgari er samt ekki það sama. Ég ég er að tala um svona stóra ameríska hamborgara með miklum osti. Besta ráð sem þú hefur fengið? Ef þú vinnur við það sem þér finnst skemmtilegt - þarftu aldrei að vinna framar. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Hvað er það skemmtilegasta við lífið?Að taka þátt í að skapa nýja hluti með góðu fólki og læra eitthvað nýtt í leiðinni.
Innblásturinn Tónlist Geðheilbrigði Tengdar fréttir „Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 „Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31 „Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31 Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Sjá meira
„Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31
Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30
„Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31
„Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31