Stólarnir eiga miklu fleiri toppmenn í einvíginu til þessa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 14:01 Taiwo Badmus hefur verið frábær í allri úrslitakeppninni og er að skora 24,8 stig í leik í úrslitaeinvíginu. Vísir/Bára Dröfn Tindastólsmenn og þá sérstaklega Taiwo Badmus eru mun oftar í efsta sætinu í tölfræðiþáttum lokaúrslitanna nú þegar aðeins oddaleikurinn er eftir. Stólarnir eru í efsta sæti á öllum helstu tölfræðilistum nema þegar kemur að fráköstum og skotnýtingu þar sem Kristófer Acox heldur uppi nafni Valsmanna. Taiwo Badmus hjá Tindastól hefur verið stjarna lokaúrslitanna til þessa en hann er bæði stigahæstur og sá sem hefur skilað hæsta framlagi til síns liðs. Badmus er líka efstur í þriggja stiga skotnýtingu, stolnum boltum og fengnum vítum. Vandamálið með vítin er að Badmus er ekki að hitta vel úr þeim. Hann er nefnilega með betri þriggja stiga skotnýtingu (48,3%) heldur en vítanýtingu (47,8%) í úrslitaeinvíginu. Pétur Rúnar Birgisson er efstur í stoðsendingum og stolnum boltum þar sem hann er jafn Badmus með níu slíka. Þrír þeirra komu í lokin á síðasta leik þar á meðal sá sem vann leikinn. Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur varið flest skot ásamt Valsmanninum Jacob Calloway en báðir eru með fimm varin í fyrstu fjórum leikjunum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Hér fyrir neðan má sjá efstu menn í helstu tölfræðiþáttunum: Hæsta framlag í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastóll 23,3 2. Jacob Calloway, Val 20,3 3. Kristófer Acox, Val 18,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 17,0 5. Javon Bess Tindastól 15,5 - Flest stig í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastól 24,8 2. Jacob Calloway, Val 18,3 3. Kári Jónsson, Val 16,5 4. Javon Bess, Tindastól 14,5 5. Callum Reese Lawson, Val 13,8 - Flest fráköst í leik 1. Kristófer Acox, Val 9,0 2. Taiwo Badmus, Tindastól 8,3 3. Jacob Calloway, Val 7,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 7,5 5. Javon Bess, Tindastól 6,3 - Flestar stoðsendingar í leik 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,3 2. Pablo Bertone, Val 5,8 3. Kári Jónsson, Val 4,8 4. Javon Bess, Tindastól 4,5 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 4,0 - Flestir stolnir boltar 1. Taiwo Badmus, Tindastól 9 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 9 3. 5Kári Jónsson, Val 7 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 6 4. Callum Lawson, Val 6 4. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 6 4. Pavel Ermolinskij, Val 6 - Flest varin skot 1. Jacob Calloway, Val 5 1. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 5 3. Taiwo Badmus, Tindastól 4 3. Javon Bess, Tindastól 4 3. Hjálmar Stefánsson, Val 3 - Flestar þriggja stiga körfur 1. Taiwo Badmus, Tindastól 14 2. Jacob Calloway, Val 10 2. Javon Bess, Tindastóll 10 4. Kári Jónsson, Val 9 5. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 7 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 7 - Flest fengin víti 1. Taiwo Badmus, Tindastól 23 2. Callum Lawson, Val 20 3. Kristófer Acox, Val 19 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 14 4. Pablo Bertone, Val 14 - Besta skotnýting í einvíginu: 79,3% - Kristófer Acox, Val (23 af 29) 62,5% - Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól (20 af 32) 56,1% - Taiwo Badmus, Tindastól (37 af 66) 52,8% - Jacob Calloway, Val (28 af 53) 51,9% - Zoran Vrkic, Tindastól (14 af 27) - Besta þriggja stiga skotnýting í einvíginu: 48,3% - Taiwo Badmus, Tindastól (14 af 29) 41,7% - Jacob Calloway, Val (10 af 24) 38,5% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 13) 31,8% - Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól (7 af 22) 31,3% - Javon Bess, Tindastól (10 af 32) 31,3% - Callum Lawson, Val (5 af 16) - Besta vítanýting í úrslitaeinvíginu: 90,0% - Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól (9 af 10) 84,6% - Kári Jónsson, Val (11 af 13) 83,3% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 6) 80,0% - Javon Bess, Tindastól (8 af 10) 77,8% - Jacob Calloway, Val (7 af 9) Javon Anthony Bess hjá Tindastól og Kristófer Acox hjá Val í baráttunni í einum leik liðanna í lokaúrslitunum.Vísir/Bára Dröfn Toppmenn lokaúrslitanna: Flestar mínútur: Callum Lawson, Val 147:39 Flest stig: Taiwo Badmus, Tindastól 99 Flest Fráköst: Kristófer Acox Val 36 Flest sóknarfráköst: Jacob Calloway og Kristófer Acox Val 11 Flestar stoðsendingar: Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 25 Flestir stolnir boltar: Pétur Rúnar Birgisson og Taiwo Badmus, Tindastól 9 Flest varin skot: Sigurður Gunnar Þorsteinsson Tindastól og Jacob Calloway, Val 5 Flest stopp (stolnir+varin): Taiwo Badmus, Tindastól 13 Flestar þriggja stiga körfur: Taiwo Badmus, Tindastól 14 Flest fengin víti: Taiwo Badmus, Tindastól 23 Flest tekin skot: Taiwo Badmus, Tindastól 66 Flestar villur: Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 14 Flestir tapaðir boltar: Pablo Bertone, Val 19 Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Stólarnir eru í efsta sæti á öllum helstu tölfræðilistum nema þegar kemur að fráköstum og skotnýtingu þar sem Kristófer Acox heldur uppi nafni Valsmanna. Taiwo Badmus hjá Tindastól hefur verið stjarna lokaúrslitanna til þessa en hann er bæði stigahæstur og sá sem hefur skilað hæsta framlagi til síns liðs. Badmus er líka efstur í þriggja stiga skotnýtingu, stolnum boltum og fengnum vítum. Vandamálið með vítin er að Badmus er ekki að hitta vel úr þeim. Hann er nefnilega með betri þriggja stiga skotnýtingu (48,3%) heldur en vítanýtingu (47,8%) í úrslitaeinvíginu. Pétur Rúnar Birgisson er efstur í stoðsendingum og stolnum boltum þar sem hann er jafn Badmus með níu slíka. Þrír þeirra komu í lokin á síðasta leik þar á meðal sá sem vann leikinn. Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur varið flest skot ásamt Valsmanninum Jacob Calloway en báðir eru með fimm varin í fyrstu fjórum leikjunum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Hér fyrir neðan má sjá efstu menn í helstu tölfræðiþáttunum: Hæsta framlag í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastóll 23,3 2. Jacob Calloway, Val 20,3 3. Kristófer Acox, Val 18,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 17,0 5. Javon Bess Tindastól 15,5 - Flest stig í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastól 24,8 2. Jacob Calloway, Val 18,3 3. Kári Jónsson, Val 16,5 4. Javon Bess, Tindastól 14,5 5. Callum Reese Lawson, Val 13,8 - Flest fráköst í leik 1. Kristófer Acox, Val 9,0 2. Taiwo Badmus, Tindastól 8,3 3. Jacob Calloway, Val 7,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 7,5 5. Javon Bess, Tindastól 6,3 - Flestar stoðsendingar í leik 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,3 2. Pablo Bertone, Val 5,8 3. Kári Jónsson, Val 4,8 4. Javon Bess, Tindastól 4,5 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 4,0 - Flestir stolnir boltar 1. Taiwo Badmus, Tindastól 9 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 9 3. 5Kári Jónsson, Val 7 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 6 4. Callum Lawson, Val 6 4. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 6 4. Pavel Ermolinskij, Val 6 - Flest varin skot 1. Jacob Calloway, Val 5 1. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 5 3. Taiwo Badmus, Tindastól 4 3. Javon Bess, Tindastól 4 3. Hjálmar Stefánsson, Val 3 - Flestar þriggja stiga körfur 1. Taiwo Badmus, Tindastól 14 2. Jacob Calloway, Val 10 2. Javon Bess, Tindastóll 10 4. Kári Jónsson, Val 9 5. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 7 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 7 - Flest fengin víti 1. Taiwo Badmus, Tindastól 23 2. Callum Lawson, Val 20 3. Kristófer Acox, Val 19 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 14 4. Pablo Bertone, Val 14 - Besta skotnýting í einvíginu: 79,3% - Kristófer Acox, Val (23 af 29) 62,5% - Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól (20 af 32) 56,1% - Taiwo Badmus, Tindastól (37 af 66) 52,8% - Jacob Calloway, Val (28 af 53) 51,9% - Zoran Vrkic, Tindastól (14 af 27) - Besta þriggja stiga skotnýting í einvíginu: 48,3% - Taiwo Badmus, Tindastól (14 af 29) 41,7% - Jacob Calloway, Val (10 af 24) 38,5% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 13) 31,8% - Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól (7 af 22) 31,3% - Javon Bess, Tindastól (10 af 32) 31,3% - Callum Lawson, Val (5 af 16) - Besta vítanýting í úrslitaeinvíginu: 90,0% - Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól (9 af 10) 84,6% - Kári Jónsson, Val (11 af 13) 83,3% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 6) 80,0% - Javon Bess, Tindastól (8 af 10) 77,8% - Jacob Calloway, Val (7 af 9) Javon Anthony Bess hjá Tindastól og Kristófer Acox hjá Val í baráttunni í einum leik liðanna í lokaúrslitunum.Vísir/Bára Dröfn Toppmenn lokaúrslitanna: Flestar mínútur: Callum Lawson, Val 147:39 Flest stig: Taiwo Badmus, Tindastól 99 Flest Fráköst: Kristófer Acox Val 36 Flest sóknarfráköst: Jacob Calloway og Kristófer Acox Val 11 Flestar stoðsendingar: Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 25 Flestir stolnir boltar: Pétur Rúnar Birgisson og Taiwo Badmus, Tindastól 9 Flest varin skot: Sigurður Gunnar Þorsteinsson Tindastól og Jacob Calloway, Val 5 Flest stopp (stolnir+varin): Taiwo Badmus, Tindastól 13 Flestar þriggja stiga körfur: Taiwo Badmus, Tindastól 14 Flest fengin víti: Taiwo Badmus, Tindastól 23 Flest tekin skot: Taiwo Badmus, Tindastól 66 Flestar villur: Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 14 Flestir tapaðir boltar: Pablo Bertone, Val 19
Hæsta framlag í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastóll 23,3 2. Jacob Calloway, Val 20,3 3. Kristófer Acox, Val 18,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 17,0 5. Javon Bess Tindastól 15,5 - Flest stig í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastól 24,8 2. Jacob Calloway, Val 18,3 3. Kári Jónsson, Val 16,5 4. Javon Bess, Tindastól 14,5 5. Callum Reese Lawson, Val 13,8 - Flest fráköst í leik 1. Kristófer Acox, Val 9,0 2. Taiwo Badmus, Tindastól 8,3 3. Jacob Calloway, Val 7,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 7,5 5. Javon Bess, Tindastól 6,3 - Flestar stoðsendingar í leik 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,3 2. Pablo Bertone, Val 5,8 3. Kári Jónsson, Val 4,8 4. Javon Bess, Tindastól 4,5 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 4,0 - Flestir stolnir boltar 1. Taiwo Badmus, Tindastól 9 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 9 3. 5Kári Jónsson, Val 7 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 6 4. Callum Lawson, Val 6 4. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 6 4. Pavel Ermolinskij, Val 6 - Flest varin skot 1. Jacob Calloway, Val 5 1. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 5 3. Taiwo Badmus, Tindastól 4 3. Javon Bess, Tindastól 4 3. Hjálmar Stefánsson, Val 3 - Flestar þriggja stiga körfur 1. Taiwo Badmus, Tindastól 14 2. Jacob Calloway, Val 10 2. Javon Bess, Tindastóll 10 4. Kári Jónsson, Val 9 5. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 7 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 7 - Flest fengin víti 1. Taiwo Badmus, Tindastól 23 2. Callum Lawson, Val 20 3. Kristófer Acox, Val 19 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 14 4. Pablo Bertone, Val 14 - Besta skotnýting í einvíginu: 79,3% - Kristófer Acox, Val (23 af 29) 62,5% - Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól (20 af 32) 56,1% - Taiwo Badmus, Tindastól (37 af 66) 52,8% - Jacob Calloway, Val (28 af 53) 51,9% - Zoran Vrkic, Tindastól (14 af 27) - Besta þriggja stiga skotnýting í einvíginu: 48,3% - Taiwo Badmus, Tindastól (14 af 29) 41,7% - Jacob Calloway, Val (10 af 24) 38,5% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 13) 31,8% - Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól (7 af 22) 31,3% - Javon Bess, Tindastól (10 af 32) 31,3% - Callum Lawson, Val (5 af 16) - Besta vítanýting í úrslitaeinvíginu: 90,0% - Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól (9 af 10) 84,6% - Kári Jónsson, Val (11 af 13) 83,3% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 6) 80,0% - Javon Bess, Tindastól (8 af 10) 77,8% - Jacob Calloway, Val (7 af 9)
Toppmenn lokaúrslitanna: Flestar mínútur: Callum Lawson, Val 147:39 Flest stig: Taiwo Badmus, Tindastól 99 Flest Fráköst: Kristófer Acox Val 36 Flest sóknarfráköst: Jacob Calloway og Kristófer Acox Val 11 Flestar stoðsendingar: Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 25 Flestir stolnir boltar: Pétur Rúnar Birgisson og Taiwo Badmus, Tindastól 9 Flest varin skot: Sigurður Gunnar Þorsteinsson Tindastól og Jacob Calloway, Val 5 Flest stopp (stolnir+varin): Taiwo Badmus, Tindastól 13 Flestar þriggja stiga körfur: Taiwo Badmus, Tindastól 14 Flest fengin víti: Taiwo Badmus, Tindastól 23 Flest tekin skot: Taiwo Badmus, Tindastól 66 Flestar villur: Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 14 Flestir tapaðir boltar: Pablo Bertone, Val 19
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira