„Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. maí 2022 11:31 Kristín Pétursdóttir er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Aðsend Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er held ég bara frekar fín týpa, get vissulega verið mjög erfið og þrjósk eins og okkur sporðdrekunum er einum lagið, en yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað veitir þér innblástur? Það er kannski klisja en ég er aldrei jafn inspíreruð og þegar ég fer á mína uppáhalds staði á landinu, gamla sveitin hjá ömmu og afa í Ísafjarðardjúpi og Flatey, það er eitthvað töfrandi við þessi pleis og smá eins og að fara hundrað ár aftur í tímann og aftengja sig þessu katastrófíska módern lífi. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Bara hundrað prósent umvefja sig skemmtilegu og fyndnu fólki. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Vá ég held það concept sé ekki til í mínu lífi, ég er ekki mikil rútínustelpa verandi freelance leikkona, flugfreyja og full time mommy aðra hverja viku. Sumir dagar pakkaðir og aðrir mjög tjillaðir. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Uppáhalds lag og af hverju? Úff þetta er ógeðslega erfið spurning, ég á ekkert eðlilega mörg ólík uppáhalds lög. En ég datt aftur inn á lagið I feel better með Hot Chip um daginn sem ég dýrkaði í menntó og er mikið stuð lag. Svo er nýja Future platan líka að koma vel við mig. Uppáhalds matur og af hverju? Ef ég á að vera 100% hreinskilin þá er grilluð samloka með skinku og osti og dippa í dijon svona topp 3 besta sem ég fæ og ég borða það örugglega annan hvern dag, En ef ég á að vera kúltiveruð þá dýrka ég líka gott sushi. Og sýrðan rjóma. Besta ráð sem þú hefur fengið? Amma heitin sagði alltaf við mig að það væri ekkert gaman af neinu í lífinu nema það væri erfitt og maður þyrfti að hafa fyrir því. Ég er svona aðeins farin að skilja það. Líka bara sleppa tökunum og trúa því að allt fari eins og það á að fara. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Lifa því LIFAND! Nei ég veit það ekki, bara reyna að hafa gaman af þessu. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Innblásturinn Lífið Tengdar fréttir „Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 „Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er held ég bara frekar fín týpa, get vissulega verið mjög erfið og þrjósk eins og okkur sporðdrekunum er einum lagið, en yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað veitir þér innblástur? Það er kannski klisja en ég er aldrei jafn inspíreruð og þegar ég fer á mína uppáhalds staði á landinu, gamla sveitin hjá ömmu og afa í Ísafjarðardjúpi og Flatey, það er eitthvað töfrandi við þessi pleis og smá eins og að fara hundrað ár aftur í tímann og aftengja sig þessu katastrófíska módern lífi. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Bara hundrað prósent umvefja sig skemmtilegu og fyndnu fólki. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Vá ég held það concept sé ekki til í mínu lífi, ég er ekki mikil rútínustelpa verandi freelance leikkona, flugfreyja og full time mommy aðra hverja viku. Sumir dagar pakkaðir og aðrir mjög tjillaðir. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Uppáhalds lag og af hverju? Úff þetta er ógeðslega erfið spurning, ég á ekkert eðlilega mörg ólík uppáhalds lög. En ég datt aftur inn á lagið I feel better með Hot Chip um daginn sem ég dýrkaði í menntó og er mikið stuð lag. Svo er nýja Future platan líka að koma vel við mig. Uppáhalds matur og af hverju? Ef ég á að vera 100% hreinskilin þá er grilluð samloka með skinku og osti og dippa í dijon svona topp 3 besta sem ég fæ og ég borða það örugglega annan hvern dag, En ef ég á að vera kúltiveruð þá dýrka ég líka gott sushi. Og sýrðan rjóma. Besta ráð sem þú hefur fengið? Amma heitin sagði alltaf við mig að það væri ekkert gaman af neinu í lífinu nema það væri erfitt og maður þyrfti að hafa fyrir því. Ég er svona aðeins farin að skilja það. Líka bara sleppa tökunum og trúa því að allt fari eins og það á að fara. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Lifa því LIFAND! Nei ég veit það ekki, bara reyna að hafa gaman af þessu. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs)
Innblásturinn Lífið Tengdar fréttir „Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 „Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
„Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31
Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30
„Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31