„Leggjum mikinn metnað í að þetta sé sýning en ekki bara tónleikar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2022 10:31 Auddi, Steindi og Egill standa fyrir tíu ára afmælistónleikum FM95BLÖ í Höllinni í kvöld. Stærsta og skemmtilegasta afmælispartí aldarinnar verður haldið í Höllinni í kvöld en þá munu þeir Auddi, Steindi og Egill halda upp á, ásamt þjóðinni, að tíu ár eru frá því FM95Blö fór fyrst í loftið. Sindri Sindrason hitti þá félaga í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk að heyra hvernig kvöldið í kvöld verður. FM95BLÖ er einn vinsælasti útvarpsþáttur landsins og er í loftinu alla föstudaga frá fjögur til sex. „Þeir eru núna að styrkja þakið því það fer af á föstudaginn,“ segir Auðunn Blöndal um kvöldið í kvöld. „Við höfum litið á þetta sem festival enda eru þetta einhver fjórtán atriði með leynigestum og fleira. Fyrsta atriðið er um sex og þetta er búið um miðnætti. Þetta er rosaleg keyrsla,“ segir Steindi en á tónleiknum koma fram, Rikki G, Flóni, Birnir, Birgitta Haukdal, ClubDub, Sverris Bergmann, Jóhanna Guðrún, Sveppi, Aron Can, Bríet, Friðrik Dór, FM95BLÖ, Dj Muscleboy og Basshunter. „Við erum að leggja mikinn metnað í það að þetta sé sýning ekki bara tónleikar,“ segir Steindi. „Síðast þegar ég var hérna í Höllinni þá var ég í sprautu svo þetta verður eins ólíkt og það verður, frá því að vera í sprauti yfir í mestu stemningu sem þú hefur séð,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. FM95BLÖ Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fleiri fréttir Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Sjá meira
Sindri Sindrason hitti þá félaga í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk að heyra hvernig kvöldið í kvöld verður. FM95BLÖ er einn vinsælasti útvarpsþáttur landsins og er í loftinu alla föstudaga frá fjögur til sex. „Þeir eru núna að styrkja þakið því það fer af á föstudaginn,“ segir Auðunn Blöndal um kvöldið í kvöld. „Við höfum litið á þetta sem festival enda eru þetta einhver fjórtán atriði með leynigestum og fleira. Fyrsta atriðið er um sex og þetta er búið um miðnætti. Þetta er rosaleg keyrsla,“ segir Steindi en á tónleiknum koma fram, Rikki G, Flóni, Birnir, Birgitta Haukdal, ClubDub, Sverris Bergmann, Jóhanna Guðrún, Sveppi, Aron Can, Bríet, Friðrik Dór, FM95BLÖ, Dj Muscleboy og Basshunter. „Við erum að leggja mikinn metnað í það að þetta sé sýning ekki bara tónleikar,“ segir Steindi. „Síðast þegar ég var hérna í Höllinni þá var ég í sprautu svo þetta verður eins ólíkt og það verður, frá því að vera í sprauti yfir í mestu stemningu sem þú hefur séð,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni.
FM95BLÖ Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fleiri fréttir Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Sjá meira