Gítargrip og texti Með hækkandi sól Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. maí 2022 18:16 Nú geta allir sungið og spilað með systrum í kvöld. EBU Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld og Systur munu stíga á svið og flytja Með hækkandi sól fyrir Íslands hönd. Hörðustu Júró-aðdáendur munu líklega blása til teitis í kvöld til að hvetja okkar konur áfram og verður því að gera fólki mögulegt að grípa í gítarinn og syngja með systrum. Hér eru textinn og gítargripin fyrir Með hækkandi sól, svo allir geti spilað og sungið með. [Dm] Öldurót í hljóðri sálÞrautin þung umvafin sorgarsárum[F] Þrá sem [Bb] laðar, [C] brennur sem [F] bál[Dm] Liggur í [Bb] leyni - [C]Leyndar[F]mál - þey [Dm] þey [Dm] Í ljósaskiptum fær að sjáFegurð í frelsi sem þokast nær[F] Þó nætur[Bb]húmið [C] skelli [F] á[Dm] Og ósögð [Bb] orð, [C] hugan [F] þjá - þey þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [Dm] Skammdegisskuggar sækja aðBærast létt með hverjum andardrætti[F] Syngur í [Bb] brjósti, [C] lítið [F] lag [Dm] Breiðir [Bb] úr sér og [C]andvar[F]par- þey [Dm] þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [G] Og hún [F] tekst á [Dm] flug[G] Svífur að [F] hæstu [Dm] hæðumOg [G] færist [F] nær [Dm] þvíað [G] finna [F] innri [Dm] ró [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hér eru textinn og gítargripin fyrir Með hækkandi sól, svo allir geti spilað og sungið með. [Dm] Öldurót í hljóðri sálÞrautin þung umvafin sorgarsárum[F] Þrá sem [Bb] laðar, [C] brennur sem [F] bál[Dm] Liggur í [Bb] leyni - [C]Leyndar[F]mál - þey [Dm] þey [Dm] Í ljósaskiptum fær að sjáFegurð í frelsi sem þokast nær[F] Þó nætur[Bb]húmið [C] skelli [F] á[Dm] Og ósögð [Bb] orð, [C] hugan [F] þjá - þey þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [Dm] Skammdegisskuggar sækja aðBærast létt með hverjum andardrætti[F] Syngur í [Bb] brjósti, [C] lítið [F] lag [Dm] Breiðir [Bb] úr sér og [C]andvar[F]par- þey [Dm] þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [G] Og hún [F] tekst á [Dm] flug[G] Svífur að [F] hæstu [Dm] hæðumOg [G] færist [F] nær [Dm] þvíað [G] finna [F] innri [Dm] ró [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný
Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira