Gítargrip og texti Með hækkandi sól Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. maí 2022 18:16 Nú geta allir sungið og spilað með systrum í kvöld. EBU Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld og Systur munu stíga á svið og flytja Með hækkandi sól fyrir Íslands hönd. Hörðustu Júró-aðdáendur munu líklega blása til teitis í kvöld til að hvetja okkar konur áfram og verður því að gera fólki mögulegt að grípa í gítarinn og syngja með systrum. Hér eru textinn og gítargripin fyrir Með hækkandi sól, svo allir geti spilað og sungið með. [Dm] Öldurót í hljóðri sálÞrautin þung umvafin sorgarsárum[F] Þrá sem [Bb] laðar, [C] brennur sem [F] bál[Dm] Liggur í [Bb] leyni - [C]Leyndar[F]mál - þey [Dm] þey [Dm] Í ljósaskiptum fær að sjáFegurð í frelsi sem þokast nær[F] Þó nætur[Bb]húmið [C] skelli [F] á[Dm] Og ósögð [Bb] orð, [C] hugan [F] þjá - þey þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [Dm] Skammdegisskuggar sækja aðBærast létt með hverjum andardrætti[F] Syngur í [Bb] brjósti, [C] lítið [F] lag [Dm] Breiðir [Bb] úr sér og [C]andvar[F]par- þey [Dm] þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [G] Og hún [F] tekst á [Dm] flug[G] Svífur að [F] hæstu [Dm] hæðumOg [G] færist [F] nær [Dm] þvíað [G] finna [F] innri [Dm] ró [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hér eru textinn og gítargripin fyrir Með hækkandi sól, svo allir geti spilað og sungið með. [Dm] Öldurót í hljóðri sálÞrautin þung umvafin sorgarsárum[F] Þrá sem [Bb] laðar, [C] brennur sem [F] bál[Dm] Liggur í [Bb] leyni - [C]Leyndar[F]mál - þey [Dm] þey [Dm] Í ljósaskiptum fær að sjáFegurð í frelsi sem þokast nær[F] Þó nætur[Bb]húmið [C] skelli [F] á[Dm] Og ósögð [Bb] orð, [C] hugan [F] þjá - þey þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [Dm] Skammdegisskuggar sækja aðBærast létt með hverjum andardrætti[F] Syngur í [Bb] brjósti, [C] lítið [F] lag [Dm] Breiðir [Bb] úr sér og [C]andvar[F]par- þey [Dm] þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [G] Og hún [F] tekst á [Dm] flug[G] Svífur að [F] hæstu [Dm] hæðumOg [G] færist [F] nær [Dm] þvíað [G] finna [F] innri [Dm] ró [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný
Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira