Friends-leikarinn Mike Hagerty látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2022 23:52 Hagerty fór oftast með gamanhlutverk. Getty/WireImage/Rebecca Sapp Leikarinn Mike Hagerty, sem var eftir vill einna þekktastur fyrir að leika húsvörðinn Mr. Treeger í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn. Hann var 67 ára. Hagerty lék síðast í þáttunum Somebody, Somewhere. Það var meðleikkona hans í þáttunum, Bridget Everett, sem greindi frá andláti leikarans en hún lék dóttur hans. „Ég varð ástfangin af Mike um leið og ég hitti hann,“ sagði Everett á Instagram. „Hann var svo sérstakur. Hlýr, fyndinn, hitti aldrei ókunnuga. Við erum miður okkar að hann sé farinn.“ Hagerty fór oftast með gamanhlutverk og birtist meðal annars í Seinfeld og Brooklyn Nine-Nine en einnig ER og Deadwood. Fjöldi leikara og annarra í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðinum hafa minnst Hagerty á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Bridget Everett (@bridgeteverett) An underrated exchange in Wayne s World that always makes me laugh. RIP Mike Hagerty. pic.twitter.com/0AY6o9Fn4m— C.J. Toledano (@CJToledano) May 6, 2022 Mike Hagerty had the best presence in real life and onscreen. A joy to work with him in the Near Future . He played an assassin who couldn t work his gun. Great man https://t.co/9pzmeydv02— Mr. Bob Odenkirk (@mrbobodenkirk) May 7, 2022 Sad to hear of the passing of Second City stalwart and character actor Mike Hagerty, recently seen as the dad on "Somebody Somewhere" on @HBO. Mike had the classic Chicago mustache and accent, and a natural onscreen presence. He always came to play. pic.twitter.com/ZrAxcOBs59— Richard Roeper (@RichardERoeper) May 6, 2022 Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Friends Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Hagerty lék síðast í þáttunum Somebody, Somewhere. Það var meðleikkona hans í þáttunum, Bridget Everett, sem greindi frá andláti leikarans en hún lék dóttur hans. „Ég varð ástfangin af Mike um leið og ég hitti hann,“ sagði Everett á Instagram. „Hann var svo sérstakur. Hlýr, fyndinn, hitti aldrei ókunnuga. Við erum miður okkar að hann sé farinn.“ Hagerty fór oftast með gamanhlutverk og birtist meðal annars í Seinfeld og Brooklyn Nine-Nine en einnig ER og Deadwood. Fjöldi leikara og annarra í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðinum hafa minnst Hagerty á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Bridget Everett (@bridgeteverett) An underrated exchange in Wayne s World that always makes me laugh. RIP Mike Hagerty. pic.twitter.com/0AY6o9Fn4m— C.J. Toledano (@CJToledano) May 6, 2022 Mike Hagerty had the best presence in real life and onscreen. A joy to work with him in the Near Future . He played an assassin who couldn t work his gun. Great man https://t.co/9pzmeydv02— Mr. Bob Odenkirk (@mrbobodenkirk) May 7, 2022 Sad to hear of the passing of Second City stalwart and character actor Mike Hagerty, recently seen as the dad on "Somebody Somewhere" on @HBO. Mike had the classic Chicago mustache and accent, and a natural onscreen presence. He always came to play. pic.twitter.com/ZrAxcOBs59— Richard Roeper (@RichardERoeper) May 6, 2022
Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Friends Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira