Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2022 14:26 Lewis Capaldi verður í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Miðasala hefst 12. maí. Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. Lewis þarf varla að kynna fyrir neinum tónlistarunnanda enda naut fyrsta plata hans, Divinely Uninspired to a Hellish Extent, gríðarlegra vinsælda og var mest selda platan í Bretlandi bæði árið 2019 og 2020. Það er árangur sem enginn listamaður hefur náð í sögunni, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavík Live. Þá hafa lög eins og Somebody you Loved, Before You Go og Bruises notið mikilla vinsælda hér á Íslandi sem og annarsstaðar. Lewis stefnir að því að gefa út nýja plötu í sumar og mun því að öllum líkindum flytja nýtt efni í Laugardalshöllinni í ágúst. Það er heldur enginn aukvisi sem mun sjá um að hita upp fyrir Lewis– því Bríet mun sjá um að koma öllum í gott skap áður en Lewis sjálfur stígur á svið. Lewis Capaldi setti met þegar uppselt varð á fyrsta tónleikatúrinn á nokkrum sekúndum áður en hann gaf út fyrstu plötuna sína og þá hefur enginn tónlistarmaður í sögunni verið jafn lengi á listanum yfir mest seldu plöturnar í Bretlandi. Lagið Somebody You Loved er jafnframt það lag sem lengst hefur verið á topp 10 listanum yfir mest seldu lögin í Bretlandi. Miðasala hefst á Reykjaviklive.is klukkan 12 þann 12. maí. Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Sjá meira
Lewis þarf varla að kynna fyrir neinum tónlistarunnanda enda naut fyrsta plata hans, Divinely Uninspired to a Hellish Extent, gríðarlegra vinsælda og var mest selda platan í Bretlandi bæði árið 2019 og 2020. Það er árangur sem enginn listamaður hefur náð í sögunni, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavík Live. Þá hafa lög eins og Somebody you Loved, Before You Go og Bruises notið mikilla vinsælda hér á Íslandi sem og annarsstaðar. Lewis stefnir að því að gefa út nýja plötu í sumar og mun því að öllum líkindum flytja nýtt efni í Laugardalshöllinni í ágúst. Það er heldur enginn aukvisi sem mun sjá um að hita upp fyrir Lewis– því Bríet mun sjá um að koma öllum í gott skap áður en Lewis sjálfur stígur á svið. Lewis Capaldi setti met þegar uppselt varð á fyrsta tónleikatúrinn á nokkrum sekúndum áður en hann gaf út fyrstu plötuna sína og þá hefur enginn tónlistarmaður í sögunni verið jafn lengi á listanum yfir mest seldu plöturnar í Bretlandi. Lagið Somebody You Loved er jafnframt það lag sem lengst hefur verið á topp 10 listanum yfir mest seldu lögin í Bretlandi. Miðasala hefst á Reykjaviklive.is klukkan 12 þann 12. maí.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Sjá meira