Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Smári Jökull Jónsson skrifar 1. maí 2022 13:11 Þau Susan og Karl Kennedy, sem leikin eru af Jackie Woodburne og Alan Fletcher, munu eflaust taka vel á móti Kylie Minogue þegar hún snýr aftur. Fremantle/Channel 5/EPA Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. Þau Minogue og Donovan höfðu bæði ýjað að endurkomu og komið af stað æsilegum orðrómum á meðan dyggra aðdáneda þáttanna. Höfðu þau meðal annars birt myndir á Instagram þar sem sást í það sem virtist vera handrit úr þáttunum. Þau léku parið Scott og Charlene Robinson en Kylie lék í þáttunum á árunum 1986-1988 og Donovan einu ári lengur. Síðan þá hefur Kylie átt stjörnuferil sem söngkona og Donovan leikið í fjölmörgum misvinsælum sjónvarpsþáttum. "Scott and Charlene are the ultimate Neighbours couple and it would not feel right to end the show without themWe are thrilled that Jason and Kylie have come home to play a very special part in our series finale... pic.twitter.com/79yUwMkpFb— Neighbours (@neighbours) May 1, 2022 Nú hefur endurkoman fengist staðfest og á Twitter skrifar Jason Herbison, aðalframleiðandi Nágranna, að þau Scott og Charlene séu hið fullkomna ofurpar. „Við erum alsæl að Jason og Kylie séu komin heim til að leika mikilvægt hlutverk í lokaþáttaröðinni.“ Aðdáendur þáttanna víða um heim hafa ekki farið leynt með ánægju sína yfir ákvörðun Kylie Minogue og Jason Donovan að snúa aftur á skjáinn. Omg when i heard this news late last night I well got teary. The BEST NEWS EVER .... A LONG TIME WAIT TO HAVE MY FAVORITE CHARACTER SCOTT & CHARLENE BACK. @kylieminogue @JDonOfficial pic.twitter.com/m4P8QQCuI9— yasminA (@yasmin_ali10) May 1, 2022 Tilkynnt var fyrr á árinu að framleiðslu þáttanna yrði hætt í júní þar sem framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefði ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna. Þeir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár. Bíó og sjónvarp Ástralía Tímamót Fjölmiðlar Bretland Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Þau Minogue og Donovan höfðu bæði ýjað að endurkomu og komið af stað æsilegum orðrómum á meðan dyggra aðdáneda þáttanna. Höfðu þau meðal annars birt myndir á Instagram þar sem sást í það sem virtist vera handrit úr þáttunum. Þau léku parið Scott og Charlene Robinson en Kylie lék í þáttunum á árunum 1986-1988 og Donovan einu ári lengur. Síðan þá hefur Kylie átt stjörnuferil sem söngkona og Donovan leikið í fjölmörgum misvinsælum sjónvarpsþáttum. "Scott and Charlene are the ultimate Neighbours couple and it would not feel right to end the show without themWe are thrilled that Jason and Kylie have come home to play a very special part in our series finale... pic.twitter.com/79yUwMkpFb— Neighbours (@neighbours) May 1, 2022 Nú hefur endurkoman fengist staðfest og á Twitter skrifar Jason Herbison, aðalframleiðandi Nágranna, að þau Scott og Charlene séu hið fullkomna ofurpar. „Við erum alsæl að Jason og Kylie séu komin heim til að leika mikilvægt hlutverk í lokaþáttaröðinni.“ Aðdáendur þáttanna víða um heim hafa ekki farið leynt með ánægju sína yfir ákvörðun Kylie Minogue og Jason Donovan að snúa aftur á skjáinn. Omg when i heard this news late last night I well got teary. The BEST NEWS EVER .... A LONG TIME WAIT TO HAVE MY FAVORITE CHARACTER SCOTT & CHARLENE BACK. @kylieminogue @JDonOfficial pic.twitter.com/m4P8QQCuI9— yasminA (@yasmin_ali10) May 1, 2022 Tilkynnt var fyrr á árinu að framleiðslu þáttanna yrði hætt í júní þar sem framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefði ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna. Þeir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár.
Bíó og sjónvarp Ástralía Tímamót Fjölmiðlar Bretland Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira