Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 22. apríl 2022 15:33 Þær Elsa og Viktoría geisluðu á blindu stefnumóti í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2. Viktoría sagðist loksins almennilega hafa þorað að taka skrefið og koma út úr skápnum eftir stefnumótið og því afar ánægð með reynsluna. Stöð 2 Það vantaði ekki útgeislunina og einlægnina í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið. Í kvöld klukkan 18:55 verður svo þáttur fjögur á dagskrá Stöðvar 2. Þær Elsa og Viktoría voru annað tveggja para sem leidd voru saman á blint stefnumót í þætti þrjú og áttu þær stöllur ekki í vandræðum með að halda uppi samræðum, sem voru skemmtilega skrautlegar á tímabili. Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þátt þrjú, en hafa enn ekki séð hann, þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. Þó svo að Elsa og Viktoría séu kannski ólíkar áttu þær vel saman á stefnumótinu eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta blikið - Vá, þú ert ógeðslega sæt! Elsa og Viktoría hafa ekki hist aftur eftir stefnumótið og eru báðar einhleypar í dag og í leit að ævintýrum. Andrea og Sævar hittust á nokkrum stefnumótum eftir þátttökuna í Fyrsta blikinu en eru þó ekki orðin par í dag samkvæmt nýjustu heimildum. Stöð 2 „Ég er samt enginn „serial dater““ Það fór ansi vel á með dýralækninum Andreu og bifvélavirkjanum Sævari á blindu stefnumóti. Parið virtist eiga margt sameiginlegt og hikaði Andrea ekki við að spyrja Sævar spjörunum úr strax í byrjun stefnumótsins eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta blikið - Fór beint í alvöru spurningarnar á blindu stefnumóti Andrea og Sævar áttu nokkur stefnumót eftir þættina en samkvæmt nýjustu heimildum eru þau ekki orðin par í dag. Fyrsta bliks lagalistar á Spotify Tónlistin úr þáttunum hefur vakið töluverða athygli og nú verður hægt að nálgast lögin úr hverjum þætti inn á Spotify síðu Fyrsta bliksins. Þeir sem vilja koma sér í réttu stemninguna fyrir kvöldið geta nálgast lagalista úr þætti tvö og eitt hér fyrir neðan. Þriðji þáttur: Annar þáttur: Fyrsti þáttur: Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Aðdáendur Fyrsta bliksins geta fylgst með skemmtilegu aukaefni á Instagram síðu þáttarins @fyrstablikid. Þættirnir eru átta talsins og verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55. Í kjölfarið verða allir þættirnir aðgengilegir á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér. Fyrsta blikið Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Fyrsta blikið: Vildi víkingalegan öryggisvörð og fékk ósk sína uppfyllta Hún vildi víkingalegan öryggisvörð og hann stelpu sem er opin og til í ævintýri, Freyr og Vala voru annað tveggja para í öðru þætti Fyrsta bliksins. 8. apríl 2022 17:39 Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Þau elska bæði Harry Potter, spila sömu tölvuleiki, segjast bæði vera Nexus-nördar og horfa á sömu kvikmyndirnar. Birta Rós og Skúli voru eitt tveggja para í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið síðasta föstudagskvöld. 1. apríl 2022 16:53 Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Það vantaði ekki útgeislunina og glæsilegheitin í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið sem sýndur var síðasta föstudagskvöld á Stöð 2. 30. mars 2022 08:46 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Þær Elsa og Viktoría voru annað tveggja para sem leidd voru saman á blint stefnumót í þætti þrjú og áttu þær stöllur ekki í vandræðum með að halda uppi samræðum, sem voru skemmtilega skrautlegar á tímabili. Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þátt þrjú, en hafa enn ekki séð hann, þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. Þó svo að Elsa og Viktoría séu kannski ólíkar áttu þær vel saman á stefnumótinu eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta blikið - Vá, þú ert ógeðslega sæt! Elsa og Viktoría hafa ekki hist aftur eftir stefnumótið og eru báðar einhleypar í dag og í leit að ævintýrum. Andrea og Sævar hittust á nokkrum stefnumótum eftir þátttökuna í Fyrsta blikinu en eru þó ekki orðin par í dag samkvæmt nýjustu heimildum. Stöð 2 „Ég er samt enginn „serial dater““ Það fór ansi vel á með dýralækninum Andreu og bifvélavirkjanum Sævari á blindu stefnumóti. Parið virtist eiga margt sameiginlegt og hikaði Andrea ekki við að spyrja Sævar spjörunum úr strax í byrjun stefnumótsins eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta blikið - Fór beint í alvöru spurningarnar á blindu stefnumóti Andrea og Sævar áttu nokkur stefnumót eftir þættina en samkvæmt nýjustu heimildum eru þau ekki orðin par í dag. Fyrsta bliks lagalistar á Spotify Tónlistin úr þáttunum hefur vakið töluverða athygli og nú verður hægt að nálgast lögin úr hverjum þætti inn á Spotify síðu Fyrsta bliksins. Þeir sem vilja koma sér í réttu stemninguna fyrir kvöldið geta nálgast lagalista úr þætti tvö og eitt hér fyrir neðan. Þriðji þáttur: Annar þáttur: Fyrsti þáttur: Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Aðdáendur Fyrsta bliksins geta fylgst með skemmtilegu aukaefni á Instagram síðu þáttarins @fyrstablikid. Þættirnir eru átta talsins og verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55. Í kjölfarið verða allir þættirnir aðgengilegir á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Aðdáendur Fyrsta bliksins geta fylgst með skemmtilegu aukaefni á Instagram síðu þáttarins @fyrstablikid. Þættirnir eru átta talsins og verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55. Í kjölfarið verða allir þættirnir aðgengilegir á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Fyrsta blikið: Vildi víkingalegan öryggisvörð og fékk ósk sína uppfyllta Hún vildi víkingalegan öryggisvörð og hann stelpu sem er opin og til í ævintýri, Freyr og Vala voru annað tveggja para í öðru þætti Fyrsta bliksins. 8. apríl 2022 17:39 Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Þau elska bæði Harry Potter, spila sömu tölvuleiki, segjast bæði vera Nexus-nördar og horfa á sömu kvikmyndirnar. Birta Rós og Skúli voru eitt tveggja para í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið síðasta föstudagskvöld. 1. apríl 2022 16:53 Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Það vantaði ekki útgeislunina og glæsilegheitin í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið sem sýndur var síðasta föstudagskvöld á Stöð 2. 30. mars 2022 08:46 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Fyrsta blikið: Vildi víkingalegan öryggisvörð og fékk ósk sína uppfyllta Hún vildi víkingalegan öryggisvörð og hann stelpu sem er opin og til í ævintýri, Freyr og Vala voru annað tveggja para í öðru þætti Fyrsta bliksins. 8. apríl 2022 17:39
Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Þau elska bæði Harry Potter, spila sömu tölvuleiki, segjast bæði vera Nexus-nördar og horfa á sömu kvikmyndirnar. Birta Rós og Skúli voru eitt tveggja para í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið síðasta föstudagskvöld. 1. apríl 2022 16:53
Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Það vantaði ekki útgeislunina og glæsilegheitin í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið sem sýndur var síðasta föstudagskvöld á Stöð 2. 30. mars 2022 08:46