Myndband: Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T í spyrnu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. mars 2022 07:01 Rivian-pallbíllinn er með risastórar 180 kWh rafhlöður. Kapphlaupið um fyrsta rafpallbílinn er búið og markaðurinn stækkar ört. Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T eru meðal þeirra sem eru í boði. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þá í spyrnu, bæði úr kyrrstöðu og í rúllandi ræsingu. Báðir bílar eru færir um að komast úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. á um 3 sekúndum. Á myndbandinu má sjá að Rivian er eldsnöggur. Meðfylgjandi er myndband af spyrnunni frá Throttle House. Bílarnir voru bæði með hárri hleðslu, um 80% og á meðmæltri hleðslustöðu, með lágri fjöðrunarstillingu og í akstursstillingu sem býður mest afl. Dekkin undir Rivian R1T og hraðatakmörkun á Hummer-num sem kemst ekki hraðar en 171 km/klst. Eru meðal ástæðna að R1T var augljóslega fljótari. Hinn þyngri og stærri GMC Hummer EV er þó ótrúlega fljótur. GMC Hummer pallbíllinn: 1000 hestöfl 4103 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Rivian R1T pallbíllinn: 800+ hestöfl 3242 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Drægni beggja bíla er rúmlega 480 km en R1T er talsvert ódýrari. Hummer EV útleggst á um 14,3 milljónir króna en Rivian kostar um 7,9 milljónir króna. Vistvænir bílar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent
Báðir bílar eru færir um að komast úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. á um 3 sekúndum. Á myndbandinu má sjá að Rivian er eldsnöggur. Meðfylgjandi er myndband af spyrnunni frá Throttle House. Bílarnir voru bæði með hárri hleðslu, um 80% og á meðmæltri hleðslustöðu, með lágri fjöðrunarstillingu og í akstursstillingu sem býður mest afl. Dekkin undir Rivian R1T og hraðatakmörkun á Hummer-num sem kemst ekki hraðar en 171 km/klst. Eru meðal ástæðna að R1T var augljóslega fljótari. Hinn þyngri og stærri GMC Hummer EV er þó ótrúlega fljótur. GMC Hummer pallbíllinn: 1000 hestöfl 4103 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Rivian R1T pallbíllinn: 800+ hestöfl 3242 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Drægni beggja bíla er rúmlega 480 km en R1T er talsvert ódýrari. Hummer EV útleggst á um 14,3 milljónir króna en Rivian kostar um 7,9 milljónir króna.
Vistvænir bílar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent