Stökkið: Vírusinn reyndist vera atvinnutilboð Elísabet Hanna skrifar 27. mars 2022 09:01 Axel Þorsteinsson var uppgötvaður á Instagram og hélt fyrst að um vírus væri að ræða þegar það var reynt að hafa samband við hann. Aðsend Axel Þorsteinsson er búsettur í Kúveit eftir að hafa upphaflega flutt til Dubai árið 2016 þar sem hann starfar sem sérhæfður bakari. Axel býr úti með hundinum sínum Murphy og hélt fyrst að um vírus væri að ræða þegar hann var uppgötvaður á Instagram. Stökkið er viðtalsliður á Lífinu á Vísi þar sem við ræðum við Íslendinga sem hafa tekið stökkið og flutt utan til skamms eða lengri tíma. Hvert tókstu stökkið?Ég bý í Kúveit(Kuwait). Ég flutti fyrst til Dubai og komst fljótlega að því að head office hjá fyrirtækinu sem ég vinn fyrir er í kuwait. Ég vildi vera hluti af management teyminu og ákvað að láta flytja mig til Kuwait. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Langaði þig alltaf til þess að flytja út?Var aldrei að hugsa um að flytja en svo kom að því að mig langaði að læra meira og langaði í stærri áskorun í faginu en þá fékk ég email frá recruiter frá Alshaya group. „Ég hélt fyrst að þetta væri vírus en svo sendi hann annað email sem var öðruvísi skrifað og ég sendi símanúmerið mitt og ferilskrá til baka og fékk símtal fimm mínútum seinna.“ Þá fór ég í gegnum nokkur viðtöl og fékk svo atvinnutilboð sem ég gat ekki hafnað. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvernig hefur heimsfaraldurinn haft áhrif á flutningana?Ég flutti út fyrir heimsfaraldurinn en var því miður fastur frá Íslandi í þrjú ár. Hvernig byrjaðir þú að undirbúa ferlið að flytja?Ég fór fyrst að skoða löndin sem ég myndi vinna í og skoða hvernig kúlturinn er þar og hvernig er að lifa. Svo var ég svo heppinn að vinnan sá um allan flutning, ég tók ekkert með mér út nema nokkrar ferðatöskur en það var í boði að flytja heila búslóð. Fyrstu 2 mánuðina var ég í húsnæði hjá fyrirtækinu sem þeir sköffuðu þangað til ég fann mitt eigið húsnæði. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvað þarf að hafa í huga ef að maður ætlar að flytja til útlanda?Fyrir mig var auðvelt að flytja út því fyrirtækið sá um allt, eina sem ég skoðaði var að vera rétt bólusettur og skoða bara hvernig fólk býr þarna og undirbúa mig fyrir það. Þannig ég mæli alltaf fyrir fólk sem ætlar að vinna erlendis að finna fyrirtæki sem hefur þetta í boði því fullt af fyrirtækjum gera þetta. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvernig komstu í kynni við vinnuna og verkefnin sem þú ert í?Ég er sem sagt titlaður sem Brands Executive baker and pastry chef og ég vinn fyrir Alshaya group. Þetta er stærsta fyrirtækið hérna úti, við erum með yfir sjötíu fyrirtæki eins og H&M, Starbucks og Cheesecake Factory sem við erum með markaðsréttindi á. „Ég er með þrjú brönd sjálfur sem ég ber ábyrgð á sem er Bouchon Bakery, Princi og Dean&Deluca.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Recruiterinn fann mig á Instagram einmitt á þeim tíma sem ég var að reyna að detta í stærri verkefni sem myndi kenna mér og gefa mér góða áskorun. Bouchon er eitt af frægustu bakaríum í heiminum sem er staðsett í New York og Kaliforníu, það er í eigu Thomas Keller sem er einn af þekktustu nöfnum í þessum bransa. „Um leið og hann nefndi að þeir ætluðu að opna Bouchon Bakery hérna úti þá sagði ég strax já án þess að heyra launin.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Ég fékk stöðuna sem Head baker and pastry chef og fékk svo stöðuhækkun í executive. Með þessari stöðu fékk ég fleiri brönd til að sjá um og fyrir covid var ég með tíu staði í Dubai, Abu Dhaibi, Qatar, Bahrain og Kuwait. Út af Bouchon opnun gekk vel þá fékk ég tækifæri að opna Princi sem er 50% í eigu Starbucks. Við opnuðum fjórum vikum áður en covid skall á en opnunin gekk eins og í sögu og opnuðum aftur eftir að takmörkunum var aflétt. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvers saknarðu mest við Ísland?Fjölskylduna sakna ég alltaf mest og erfitt að vera svona langt frá þegar eitthvað skellur á en út af tækninni í dag þá er það auðveldara að halda góð samskipti. Svo er maturinn auðvitað alltaf í miklu uppáhaldi og ég sakna hans mikið. „Þótt að ég finni stundum skyr hérna úti, þá er það ekki eins og heima.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvers saknarðu minnst við Ísland?Verð að segja veðrið en ég var heima núna í febrúar og það var svolítið gott að fá nokkrar gular og rauðar viðvaranir. Veðrið heima er einstakt og ég myndi alltaf taka það fram yfir sandstorm. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvernig er veðrið? „Frábært en á sumrin dettur í fimmtíu til sextíu gráður þá getur það verið smá erfitt en fljótt að venjast.“ En það eru bara sirka tveir mánuðir sem eru fáránlega heitir. Svo eru líka um tveir mánuðir það sem hitinn dettur í um núll til tíu gráður. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvaða ferðamáta notast þú við?Er með bíl hérna úti en annars flýg rosalega mikið en ekki í covid. Núna á þessu ári er ég mikið að ferðast aftur eins og fyrir faraldurinn. Bara fyrstu sex mánuði ársins er ég á Íslandi, Dubai, Frakklandi, Ítalíu, Þýskalandi, Qatar, Barhain, Bretlandi og Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Kemurðu oft til Íslands?Ég reyni að koma einu sinni til tvisvar á ári en oftast er það einu sinni á ári. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Upplifir þú það sem kostnaðarsamara eða ódýrara að búa þarna?Miklu ódýrari t.d. það kostar mig 2000 kr að fylla bílinn. Matarkarfan önnur hver vika er um fimmtán þúsund og svo er margt annað eins og basic þjónusta (hárgreiðslur, veitingastaðir, heimsendinga þjónusta) ódýrari. „Svo er enginn skattur hérna.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hefurðu verið að fá mikið af heimsóknum út?Mamma og pabbi hafa komið og eru mikið spennt að koma aftur og ætla að koma eftir sumarið þegar það er dottið í þrjátíu til fjörutíu gráður svo það líði ekki yfir þau. Svo hafa vinir komið út líka að hitta mig í Dubai en það er ekki beint fyrir alla að koma til Kuwait því þar er allt öðruvísi lífsstíll. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Er sterkt íslendingasamfélag þar sem þú ert?Alls ekki, íslenskan mín er alveg farin í ruslið því ég tala hana svo sjaldan, bara í síma eða þegar ég er heima. „Ég held að við séum þrír til fjórir Íslendingar hérna úti.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Áttu þér uppáhalds stað?Heilt yfir litið er Chicago uppáhalds staðurinn minn. Matarmenningin, Lake Michigan, arkitektinn og öll menningin þar almennt. Elska þá borg mjög mikið. Gæti alveg ímyndað mér að búa þar einn daginn. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvaða matsölustöðum myndirðu mæla með?Ég ferðast mikið svo ég ætla að mæla með nokkrum stöðum sem eru hingað og þangað. Mæli mikið með Tacuba (New York), Per se (New York), Ce La Vi (Dubai), Coya (Abu Dhabi), Langosteria (Milano), Big star (Chicago), Aliena (Chicago), Adorn (Chicago), Sexy Fish (London), Le Petit Beefbar (London) og Barrafina (London). View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvað er eitthvað sem allir verða að gera á þessum stað?Fá sér hummus, Íslendingar vita ekki hvað hummus er áður en hann er smakkaður hérna úti. Annars er listinn rosalega langur því menningin svo öðruvísi að ég myndi reyna að upplifa það. Maturinn og umhverfið eins authentic og það gerist. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvernig er týpískur dagur hjá þér úti?Er mikið að hann að hanna matseðla og nýjar hugmyndir sem við þurfum að framkvæma fyrir þemadaga. En dagarnir mínir eru rosalega fjölbreyttir og alltaf eitthvað nýtt. Það er það sem ég elska. Er að byggja nýtt bakarí núna þar sem ég næ að stækka framleiðsluna mína. „Svo erum við að undirbúa Ramadan og ferð til Ítalíu til að hanna nýjar uppskriftir fyrir Princi.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvað er það besta við staðinn þinn? Myndi segja hvað vinnan er skemmtileg og fjölbreytileg. Hvað er það versta við staðinn þinn? Umferðin og sandstormar. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Sérðu fyrir þér að flytja aftur til Íslands?Já, 100% ég hef verið að vinna mikið í að læra á rekstur fyrirtækja og hvernig ég vill gera mína hluti og hvernig á að skara fram úr. „Mig langar að koma með þessa þekkingu heim.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Stökkið Íslendingar erlendis Kúveit Tengdar fréttir Stökkið: „Ég gæti aldrei flutt aftur til Íslands“ Alexandra Björgvinsdóttir er búsett í Zürich í Sviss þar sem hún hefur verið í tæp tvö ár og segir þau bestu tvö ár lífs síns. Í dag rekur hún fyrirtækið Travel By ABB þar sem hún hjálpar öðrum að skoða heiminn og uppgötva nýja staði. 20. mars 2022 09:00 Stökkið: Embla Wigum getur breytt sér í álfa og avatar með 1,6 milljónir fylgjenda á Tik Tok Embla Wigum er hæfileikabúnt en efnið sem hún gefur frá sér er uppfullt af sköpunargáfu og er mikill metnaður lagður í framleiðsluna. Hún er búsett í London sem hún féll fyrir þegar hún bjó þar í hálft ár aðeins fimmtán ára gömul. 13. mars 2022 09:00 Stökkið: „Við höfum búið saman í Vín, Aþenu, Malmö og nú Boston“ Andrea Röfn Jónasdóttir hefur verið búsett í Vínarborg, Aþenu og Malmö en á síðasta ári flutti fjölskyldan til Boston þar sem eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason spilar fótbolta í MLS deildinni. 6. mars 2022 09:00 Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Stökkið er viðtalsliður á Lífinu á Vísi þar sem við ræðum við Íslendinga sem hafa tekið stökkið og flutt utan til skamms eða lengri tíma. Hvert tókstu stökkið?Ég bý í Kúveit(Kuwait). Ég flutti fyrst til Dubai og komst fljótlega að því að head office hjá fyrirtækinu sem ég vinn fyrir er í kuwait. Ég vildi vera hluti af management teyminu og ákvað að láta flytja mig til Kuwait. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Langaði þig alltaf til þess að flytja út?Var aldrei að hugsa um að flytja en svo kom að því að mig langaði að læra meira og langaði í stærri áskorun í faginu en þá fékk ég email frá recruiter frá Alshaya group. „Ég hélt fyrst að þetta væri vírus en svo sendi hann annað email sem var öðruvísi skrifað og ég sendi símanúmerið mitt og ferilskrá til baka og fékk símtal fimm mínútum seinna.“ Þá fór ég í gegnum nokkur viðtöl og fékk svo atvinnutilboð sem ég gat ekki hafnað. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvernig hefur heimsfaraldurinn haft áhrif á flutningana?Ég flutti út fyrir heimsfaraldurinn en var því miður fastur frá Íslandi í þrjú ár. Hvernig byrjaðir þú að undirbúa ferlið að flytja?Ég fór fyrst að skoða löndin sem ég myndi vinna í og skoða hvernig kúlturinn er þar og hvernig er að lifa. Svo var ég svo heppinn að vinnan sá um allan flutning, ég tók ekkert með mér út nema nokkrar ferðatöskur en það var í boði að flytja heila búslóð. Fyrstu 2 mánuðina var ég í húsnæði hjá fyrirtækinu sem þeir sköffuðu þangað til ég fann mitt eigið húsnæði. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvað þarf að hafa í huga ef að maður ætlar að flytja til útlanda?Fyrir mig var auðvelt að flytja út því fyrirtækið sá um allt, eina sem ég skoðaði var að vera rétt bólusettur og skoða bara hvernig fólk býr þarna og undirbúa mig fyrir það. Þannig ég mæli alltaf fyrir fólk sem ætlar að vinna erlendis að finna fyrirtæki sem hefur þetta í boði því fullt af fyrirtækjum gera þetta. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvernig komstu í kynni við vinnuna og verkefnin sem þú ert í?Ég er sem sagt titlaður sem Brands Executive baker and pastry chef og ég vinn fyrir Alshaya group. Þetta er stærsta fyrirtækið hérna úti, við erum með yfir sjötíu fyrirtæki eins og H&M, Starbucks og Cheesecake Factory sem við erum með markaðsréttindi á. „Ég er með þrjú brönd sjálfur sem ég ber ábyrgð á sem er Bouchon Bakery, Princi og Dean&Deluca.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Recruiterinn fann mig á Instagram einmitt á þeim tíma sem ég var að reyna að detta í stærri verkefni sem myndi kenna mér og gefa mér góða áskorun. Bouchon er eitt af frægustu bakaríum í heiminum sem er staðsett í New York og Kaliforníu, það er í eigu Thomas Keller sem er einn af þekktustu nöfnum í þessum bransa. „Um leið og hann nefndi að þeir ætluðu að opna Bouchon Bakery hérna úti þá sagði ég strax já án þess að heyra launin.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Ég fékk stöðuna sem Head baker and pastry chef og fékk svo stöðuhækkun í executive. Með þessari stöðu fékk ég fleiri brönd til að sjá um og fyrir covid var ég með tíu staði í Dubai, Abu Dhaibi, Qatar, Bahrain og Kuwait. Út af Bouchon opnun gekk vel þá fékk ég tækifæri að opna Princi sem er 50% í eigu Starbucks. Við opnuðum fjórum vikum áður en covid skall á en opnunin gekk eins og í sögu og opnuðum aftur eftir að takmörkunum var aflétt. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvers saknarðu mest við Ísland?Fjölskylduna sakna ég alltaf mest og erfitt að vera svona langt frá þegar eitthvað skellur á en út af tækninni í dag þá er það auðveldara að halda góð samskipti. Svo er maturinn auðvitað alltaf í miklu uppáhaldi og ég sakna hans mikið. „Þótt að ég finni stundum skyr hérna úti, þá er það ekki eins og heima.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvers saknarðu minnst við Ísland?Verð að segja veðrið en ég var heima núna í febrúar og það var svolítið gott að fá nokkrar gular og rauðar viðvaranir. Veðrið heima er einstakt og ég myndi alltaf taka það fram yfir sandstorm. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvernig er veðrið? „Frábært en á sumrin dettur í fimmtíu til sextíu gráður þá getur það verið smá erfitt en fljótt að venjast.“ En það eru bara sirka tveir mánuðir sem eru fáránlega heitir. Svo eru líka um tveir mánuðir það sem hitinn dettur í um núll til tíu gráður. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvaða ferðamáta notast þú við?Er með bíl hérna úti en annars flýg rosalega mikið en ekki í covid. Núna á þessu ári er ég mikið að ferðast aftur eins og fyrir faraldurinn. Bara fyrstu sex mánuði ársins er ég á Íslandi, Dubai, Frakklandi, Ítalíu, Þýskalandi, Qatar, Barhain, Bretlandi og Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Kemurðu oft til Íslands?Ég reyni að koma einu sinni til tvisvar á ári en oftast er það einu sinni á ári. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Upplifir þú það sem kostnaðarsamara eða ódýrara að búa þarna?Miklu ódýrari t.d. það kostar mig 2000 kr að fylla bílinn. Matarkarfan önnur hver vika er um fimmtán þúsund og svo er margt annað eins og basic þjónusta (hárgreiðslur, veitingastaðir, heimsendinga þjónusta) ódýrari. „Svo er enginn skattur hérna.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hefurðu verið að fá mikið af heimsóknum út?Mamma og pabbi hafa komið og eru mikið spennt að koma aftur og ætla að koma eftir sumarið þegar það er dottið í þrjátíu til fjörutíu gráður svo það líði ekki yfir þau. Svo hafa vinir komið út líka að hitta mig í Dubai en það er ekki beint fyrir alla að koma til Kuwait því þar er allt öðruvísi lífsstíll. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Er sterkt íslendingasamfélag þar sem þú ert?Alls ekki, íslenskan mín er alveg farin í ruslið því ég tala hana svo sjaldan, bara í síma eða þegar ég er heima. „Ég held að við séum þrír til fjórir Íslendingar hérna úti.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Áttu þér uppáhalds stað?Heilt yfir litið er Chicago uppáhalds staðurinn minn. Matarmenningin, Lake Michigan, arkitektinn og öll menningin þar almennt. Elska þá borg mjög mikið. Gæti alveg ímyndað mér að búa þar einn daginn. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvaða matsölustöðum myndirðu mæla með?Ég ferðast mikið svo ég ætla að mæla með nokkrum stöðum sem eru hingað og þangað. Mæli mikið með Tacuba (New York), Per se (New York), Ce La Vi (Dubai), Coya (Abu Dhabi), Langosteria (Milano), Big star (Chicago), Aliena (Chicago), Adorn (Chicago), Sexy Fish (London), Le Petit Beefbar (London) og Barrafina (London). View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvað er eitthvað sem allir verða að gera á þessum stað?Fá sér hummus, Íslendingar vita ekki hvað hummus er áður en hann er smakkaður hérna úti. Annars er listinn rosalega langur því menningin svo öðruvísi að ég myndi reyna að upplifa það. Maturinn og umhverfið eins authentic og það gerist. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvernig er týpískur dagur hjá þér úti?Er mikið að hann að hanna matseðla og nýjar hugmyndir sem við þurfum að framkvæma fyrir þemadaga. En dagarnir mínir eru rosalega fjölbreyttir og alltaf eitthvað nýtt. Það er það sem ég elska. Er að byggja nýtt bakarí núna þar sem ég næ að stækka framleiðsluna mína. „Svo erum við að undirbúa Ramadan og ferð til Ítalíu til að hanna nýjar uppskriftir fyrir Princi.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Hvað er það besta við staðinn þinn? Myndi segja hvað vinnan er skemmtileg og fjölbreytileg. Hvað er það versta við staðinn þinn? Umferðin og sandstormar. View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins) Sérðu fyrir þér að flytja aftur til Íslands?Já, 100% ég hef verið að vinna mikið í að læra á rekstur fyrirtækja og hvernig ég vill gera mína hluti og hvernig á að skara fram úr. „Mig langar að koma með þessa þekkingu heim.“ View this post on Instagram A post shared by Axel Thorsteinsson (@axel.thorsteins)
Stökkið Íslendingar erlendis Kúveit Tengdar fréttir Stökkið: „Ég gæti aldrei flutt aftur til Íslands“ Alexandra Björgvinsdóttir er búsett í Zürich í Sviss þar sem hún hefur verið í tæp tvö ár og segir þau bestu tvö ár lífs síns. Í dag rekur hún fyrirtækið Travel By ABB þar sem hún hjálpar öðrum að skoða heiminn og uppgötva nýja staði. 20. mars 2022 09:00 Stökkið: Embla Wigum getur breytt sér í álfa og avatar með 1,6 milljónir fylgjenda á Tik Tok Embla Wigum er hæfileikabúnt en efnið sem hún gefur frá sér er uppfullt af sköpunargáfu og er mikill metnaður lagður í framleiðsluna. Hún er búsett í London sem hún féll fyrir þegar hún bjó þar í hálft ár aðeins fimmtán ára gömul. 13. mars 2022 09:00 Stökkið: „Við höfum búið saman í Vín, Aþenu, Malmö og nú Boston“ Andrea Röfn Jónasdóttir hefur verið búsett í Vínarborg, Aþenu og Malmö en á síðasta ári flutti fjölskyldan til Boston þar sem eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason spilar fótbolta í MLS deildinni. 6. mars 2022 09:00 Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Stökkið: „Ég gæti aldrei flutt aftur til Íslands“ Alexandra Björgvinsdóttir er búsett í Zürich í Sviss þar sem hún hefur verið í tæp tvö ár og segir þau bestu tvö ár lífs síns. Í dag rekur hún fyrirtækið Travel By ABB þar sem hún hjálpar öðrum að skoða heiminn og uppgötva nýja staði. 20. mars 2022 09:00
Stökkið: Embla Wigum getur breytt sér í álfa og avatar með 1,6 milljónir fylgjenda á Tik Tok Embla Wigum er hæfileikabúnt en efnið sem hún gefur frá sér er uppfullt af sköpunargáfu og er mikill metnaður lagður í framleiðsluna. Hún er búsett í London sem hún féll fyrir þegar hún bjó þar í hálft ár aðeins fimmtán ára gömul. 13. mars 2022 09:00
Stökkið: „Við höfum búið saman í Vín, Aþenu, Malmö og nú Boston“ Andrea Röfn Jónasdóttir hefur verið búsett í Vínarborg, Aþenu og Malmö en á síðasta ári flutti fjölskyldan til Boston þar sem eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason spilar fótbolta í MLS deildinni. 6. mars 2022 09:00