Tusse kynnti sig fyrir Gísla Marteini með íslenskri þýðingu nafnsins Elísabet Hanna skrifar 14. mars 2022 15:01 Gísli Marteinn sá til þess að þýðing nafnsins komst til Tusse. Samsett Íslenskir netverjar veltu því fyrir sér um helgina hvort að sænski söngvarinn Tusse væri var um þýðingu nafnsins á íslensku og hefur Gísli Marteinn nú svarað þeirri stóru spurningu. Gísli segist geta vottað fyrir það að söngvaranum sé fullkunnugt um hvaða þýðingu nafnið hafi á íslensku. Hann segist hafa sagt sænskum kollega sínum frá þýðingunni og daginn eftir hafi hann hitt Tusse og sem hafi þá kynnti sig með þýðingunni í stað upprunalega nafnsins. Ég get vottað að honum er fullkunnugt um merkingu orðsins. Ég hafði sagt sænskum kollega mínum frá því og hann sagði Tusse. Þegar ég hitti Tusse daginn eftir í keppnishöllinni kom hann til mín og sagði: Oh so you are the commentator from Iceland. Pleased to meet you, I m Cunt. https://t.co/B258r0LFKr— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) March 13, 2022 Tusse var staddur hér á landi þar sem hann var með atriði í Söngvakeppni sjónvapsins. Þar söng hann lagið sitt Voices sem hann keppti með í Eurovision fyrir hönd Svía í fyrra. Hann hljóp í skarðið fyrir úkraínsku hljómsveitin Go_A sem átti upphaflega að vera með atriðið. Hann bar Úkraínu hlýjar kveðjur og er hugur hans hjá þeim. View this post on Instagram A post shared by Tousin Tusse Chiza (@tusseofc) Eurovision Íslandsvinir Tengdar fréttir Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59 Tusse stígur á svið fyrir Svíþjóðar hönd Tousin Tusse Chiza sigraði Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Voices og mun hann keppa fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í Rotterdam í maí. Tusse hlaut tíu stigum meira en Eric Saade, sem gerði garðinn frægan þegar hann sigraði Eurovision með laginu Popular árið 2011. 13. mars 2021 23:16 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Gísli segist geta vottað fyrir það að söngvaranum sé fullkunnugt um hvaða þýðingu nafnið hafi á íslensku. Hann segist hafa sagt sænskum kollega sínum frá þýðingunni og daginn eftir hafi hann hitt Tusse og sem hafi þá kynnti sig með þýðingunni í stað upprunalega nafnsins. Ég get vottað að honum er fullkunnugt um merkingu orðsins. Ég hafði sagt sænskum kollega mínum frá því og hann sagði Tusse. Þegar ég hitti Tusse daginn eftir í keppnishöllinni kom hann til mín og sagði: Oh so you are the commentator from Iceland. Pleased to meet you, I m Cunt. https://t.co/B258r0LFKr— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) March 13, 2022 Tusse var staddur hér á landi þar sem hann var með atriði í Söngvakeppni sjónvapsins. Þar söng hann lagið sitt Voices sem hann keppti með í Eurovision fyrir hönd Svía í fyrra. Hann hljóp í skarðið fyrir úkraínsku hljómsveitin Go_A sem átti upphaflega að vera með atriðið. Hann bar Úkraínu hlýjar kveðjur og er hugur hans hjá þeim. View this post on Instagram A post shared by Tousin Tusse Chiza (@tusseofc)
Eurovision Íslandsvinir Tengdar fréttir Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59 Tusse stígur á svið fyrir Svíþjóðar hönd Tousin Tusse Chiza sigraði Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Voices og mun hann keppa fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í Rotterdam í maí. Tusse hlaut tíu stigum meira en Eric Saade, sem gerði garðinn frægan þegar hann sigraði Eurovision með laginu Popular árið 2011. 13. mars 2021 23:16 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59
Tusse stígur á svið fyrir Svíþjóðar hönd Tousin Tusse Chiza sigraði Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Voices og mun hann keppa fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í Rotterdam í maí. Tusse hlaut tíu stigum meira en Eric Saade, sem gerði garðinn frægan þegar hann sigraði Eurovision með laginu Popular árið 2011. 13. mars 2021 23:16