Öðlaðist loksins kjark til að láta tónlistardrauminn rætast Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. mars 2022 11:30 Söngkonan Karen Ósk er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Instagram: @karen.osk Karen Ósk skaust fram á sjónarsvið síðastliðið haust þegar hún sendi frá sér lagið Haustið með engum öðrum en Friðriki Dór. Þessi tvítuga söngkona er rétt að byrja en hún er tilnefnd til verðlauna á Hlustendaverðlaununum í ár sem Nýliði Ársins. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég heiti Karen Ósk og er 20 ára frá Akureyri. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ég hef haft áhuga á tónlist síðan ég man eftir mér, var stanslaust raulandi þegar ég var lítil og er enn að í dag, eins og eflaust margir í kringum mig geta staðfest. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Ég hef alltaf hræðst að koma sjálfri mér á framfæri og skort kjark til að láta eitthvað verða úr tónlistinni þangað til nýlega, eftir þvílíkt jákvæð viðbrögð við laginu Haustið sem ég gaf út ásamt Friðrik Dór í lok september. Hvernig hefur þú sem tónlistarmaður þróast frá því þú byrjaðir? Viðtökur við þessu lagi fóru langt fram úr væntingum mínum og hefur það sko sannarlega opnað margar dyr fyrir mig í tónlistarbransanum. Núna hef ég til dæmis skrifað undir samning hjá Alda Music og er að vinna í að koma fleiri lögum frá mér. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=nylBp8n_jb8">watch on YouTube</a> Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Það er þvílíkur heiður að vera tilnefnd til hlustendaverðlauna sem nýliði ársins og veitir það mér mikla hvatningu að halda áfram að gera það sem ég elska. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk) Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir „Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31 „Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég heiti Karen Ósk og er 20 ára frá Akureyri. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ég hef haft áhuga á tónlist síðan ég man eftir mér, var stanslaust raulandi þegar ég var lítil og er enn að í dag, eins og eflaust margir í kringum mig geta staðfest. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Ég hef alltaf hræðst að koma sjálfri mér á framfæri og skort kjark til að láta eitthvað verða úr tónlistinni þangað til nýlega, eftir þvílíkt jákvæð viðbrögð við laginu Haustið sem ég gaf út ásamt Friðrik Dór í lok september. Hvernig hefur þú sem tónlistarmaður þróast frá því þú byrjaðir? Viðtökur við þessu lagi fóru langt fram úr væntingum mínum og hefur það sko sannarlega opnað margar dyr fyrir mig í tónlistarbransanum. Núna hef ég til dæmis skrifað undir samning hjá Alda Music og er að vinna í að koma fleiri lögum frá mér. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=nylBp8n_jb8">watch on YouTube</a> Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Það er þvílíkur heiður að vera tilnefnd til hlustendaverðlauna sem nýliði ársins og veitir það mér mikla hvatningu að halda áfram að gera það sem ég elska. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk)
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir „Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31 „Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31
„Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31
„Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05