Bachelorinn Colton Underwood trúlofaður Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. mars 2022 11:01 Colton Underwood og Jordan C. Brown eru trúlofaðir. Getty/Sarah Morris Bachelorinn Colton Underwood er á leið upp að altarinu. Colton er trúlofaður kærasta sínum, Jordan C. Brown. Tímaritið People sagði fyrst frá trúlofuninni. NFL-leikmaðurinn Colton Underwood var kærasti Ólympíuverðlaunahafans og fimleikastjörnunnar Ali Raisman frá 2016 til 2017. Hann vakti svo mikla athygli eftir að hann keppti í The Bachelorette árið 2018 og talaði þar opinberlega um að vera hreinn sveinn. Hann keppti þar á eftir í Bachelor in Paradise og var svo valinn til að vera „Bachelorinn“ í þáttunum The Bachelor ári síðar. Colton valdi þar Cassie Randolph og endaði þáttaröðina með henni, en þau hættu saman árið 2020. Í september sama ár sótti hún um nálgunarbann gegn Colton vegna skilaboða og hegðunar hans. Colton hefur verið á mjög persónulegri vegferð síðustu ár, allt fyrir framan myndavélarnar. Hann segist þakklátur fyrir að byrja áriið 2022 með sínum besta vini, liðsfélaga og sálufélaga.Getty/Emma McIntyre/ Fann loksins ástina 14. apríl árið 2021 kom Colton út úr skápnum í þættinum Good Morning America. Hann gerði í kjölfarið Netflix þættina Coming out Colton. Í september á síðasta ári var hann svo myndaður í fríi á Hawai með Brown og hafa þeir verið óaðskiljanlegir síðan. Brown starfar fyrir Demókrataflokkinn í Bandaríkjunum. Colton er fæddur árið 1992 og hélt upp á 29 ára afmælið sitt á dögunum en Brown er 38 ára. Colton birti fallega paramynd af þeim á Instagram í gær í tilefni trúlofuninnar og skrifaði við myndina, „Lífið á eftir að verða skemmtilegt með þér.“ View this post on Instagram A post shared by Colton Underwood (@coltonunderwood) Hollywood Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. 14. apríl 2021 12:19 Bachelor-stjarna fer fram á nálgunarbann á fyrrverandi kærastann Cassie Randolph, sem tók þátt í 23. þáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Bachelor, hefur nú sakað Colton Underwood, piparsvein þáttanna sem hún átti í sambandi við eftir að þáttunum lauk, um alvarlegt áreiti eftir að sambandi þeirra lauk. 12. september 2020 08:48 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Colton Underwood var kærasti Ólympíuverðlaunahafans og fimleikastjörnunnar Ali Raisman frá 2016 til 2017. Hann vakti svo mikla athygli eftir að hann keppti í The Bachelorette árið 2018 og talaði þar opinberlega um að vera hreinn sveinn. Hann keppti þar á eftir í Bachelor in Paradise og var svo valinn til að vera „Bachelorinn“ í þáttunum The Bachelor ári síðar. Colton valdi þar Cassie Randolph og endaði þáttaröðina með henni, en þau hættu saman árið 2020. Í september sama ár sótti hún um nálgunarbann gegn Colton vegna skilaboða og hegðunar hans. Colton hefur verið á mjög persónulegri vegferð síðustu ár, allt fyrir framan myndavélarnar. Hann segist þakklátur fyrir að byrja áriið 2022 með sínum besta vini, liðsfélaga og sálufélaga.Getty/Emma McIntyre/ Fann loksins ástina 14. apríl árið 2021 kom Colton út úr skápnum í þættinum Good Morning America. Hann gerði í kjölfarið Netflix þættina Coming out Colton. Í september á síðasta ári var hann svo myndaður í fríi á Hawai með Brown og hafa þeir verið óaðskiljanlegir síðan. Brown starfar fyrir Demókrataflokkinn í Bandaríkjunum. Colton er fæddur árið 1992 og hélt upp á 29 ára afmælið sitt á dögunum en Brown er 38 ára. Colton birti fallega paramynd af þeim á Instagram í gær í tilefni trúlofuninnar og skrifaði við myndina, „Lífið á eftir að verða skemmtilegt með þér.“ View this post on Instagram A post shared by Colton Underwood (@coltonunderwood)
Hollywood Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. 14. apríl 2021 12:19 Bachelor-stjarna fer fram á nálgunarbann á fyrrverandi kærastann Cassie Randolph, sem tók þátt í 23. þáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Bachelor, hefur nú sakað Colton Underwood, piparsvein þáttanna sem hún átti í sambandi við eftir að þáttunum lauk, um alvarlegt áreiti eftir að sambandi þeirra lauk. 12. september 2020 08:48 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Sjá meira
Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. 14. apríl 2021 12:19
Bachelor-stjarna fer fram á nálgunarbann á fyrrverandi kærastann Cassie Randolph, sem tók þátt í 23. þáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Bachelor, hefur nú sakað Colton Underwood, piparsvein þáttanna sem hún átti í sambandi við eftir að þáttunum lauk, um alvarlegt áreiti eftir að sambandi þeirra lauk. 12. september 2020 08:48
Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30