Breska boðhlaupssveitin svipt Ólympíusilfri eftir fall á lyfjaprófi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2022 16:31 Breska boðhlaupssveitin með silfurmedalíurnar sem hún þarf að skila eftir að CJ Ujah (lengst til vinstri) féll á lyfjaprófi. getty/Matthias Hangst Breska sveitin sem vann silfur í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó hefur verið svipt verðlaununum eftir að einn meðlimur hennar féll á lyfjaprófi. Ólöglegu lyfin ostarine og S-23 fundust í sýni CJ Ujah sem var tekið eftir úrslitahlaupið í Tókýó. Hann ætlar ekki að áfrýja niðurstöðunni en segist ekki hafa tekið ólögleg lyf viljandi. Alþjóða frjálsíþróttasambandið íhugar nú hvort það eigi að dæma hinn 27 ára Ujah í keppnisbann. Í yfirlýsingu segist Ujah sjá mikið eftir því að hafa fallið á lyfjaprófinu og bað félaga sína í bresku boðhlaupssveitinni afsökunar. „Ég er miður mín að þessi staða hafi kostað liðsfélaga mína verðlaunin sem þeir lögðu þeir lögðu svo hart að sér að vinna til og áttu svo innilega skilið. Ég mun sjá eftir þessu svo lengi sem ég lifi,“ sagði Ujah sem keppti á sínum öðrum Ólympíuleikum í Tókýó. Auk hans voru Zharnel Hughes, Richard Kelly og Nethaneel Mitchell-Blake í bresku boðhlaupssveitinni sem var aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir Ítalíu. Kanada lenti í 3. sæti og Kína í því fjórða. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bretland Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira
Ólöglegu lyfin ostarine og S-23 fundust í sýni CJ Ujah sem var tekið eftir úrslitahlaupið í Tókýó. Hann ætlar ekki að áfrýja niðurstöðunni en segist ekki hafa tekið ólögleg lyf viljandi. Alþjóða frjálsíþróttasambandið íhugar nú hvort það eigi að dæma hinn 27 ára Ujah í keppnisbann. Í yfirlýsingu segist Ujah sjá mikið eftir því að hafa fallið á lyfjaprófinu og bað félaga sína í bresku boðhlaupssveitinni afsökunar. „Ég er miður mín að þessi staða hafi kostað liðsfélaga mína verðlaunin sem þeir lögðu þeir lögðu svo hart að sér að vinna til og áttu svo innilega skilið. Ég mun sjá eftir þessu svo lengi sem ég lifi,“ sagði Ujah sem keppti á sínum öðrum Ólympíuleikum í Tókýó. Auk hans voru Zharnel Hughes, Richard Kelly og Nethaneel Mitchell-Blake í bresku boðhlaupssveitinni sem var aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir Ítalíu. Kanada lenti í 3. sæti og Kína í því fjórða.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bretland Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira