Frumsýnir myndband við lagið í Söngvakeppninni: „Þetta er nokkurs konar ástarbréf til Íslands“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. febrúar 2022 12:00 Haffi Haff syngur lagið Gía í Söngvakeppninni í ár en Lífið á Vísi frumsýnir tónlistarmyndband lagsins hér í pistlinum RÚV/Baldur Kristjáns Lífið á Vísi frumsýnir tónlistarmyndband við lag tónlistarmannsins Haffa Haff fyrir Söngvakeppnina, undankeppni Eurovision. Lagið ber nafnið Gía á íslensku og Volcano á ensku. Hér má sjá myndbandið: Lagið er samið af Sigurði Ásgeiri Árnasyni, framkvæmdastjóra OverTune og forsprakka hljómsveitarinnar Ultra Mega Technobandsins Stefán, sem gerði það gott fyrir um áratugi síðan. Haffi Haff sér um flutning lagsins og er glaður að vera að taka þátt í ár. Hann hefur mikla ástríðu fyrir Eurovision og kom með stormi inn á sjónarsvið landans með þátttöku sinni í Söngvakeppninni árið 2008. Þar flutti hann lagið The Wiggle Wiggle Song sem var samið af góðri vinkonu Haffa, tónlistarkonunni Svölu Björgvins. View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn (@hafsteinn_thor) Heillaðist strax af Eurovision Hann er fæddur í Seattle og flutti til Íslands árið 2005 en foreldrar hans eru bæði íslensk. Hann tók fljótt eftir hve mikla ástríðu Íslendingar hafa fyrir þessari keppni og hve mikil stemning skapast í kringum hana. Hann segist hafa heillast strax af Eurovision og hugsjóninni sem liggur þar að baki. „Ég trúi á ástina. Ég trúi á fá annan séns. Ég trúi á svo margt. Það eru komin fjórtán ár síðan ég tók fyrst þátt í söngvakeppninni. Þátttaka mín þar var í raun í þriðja skipti sem ég steig á svið og í annað skipti að syngja fyrir framan fólk,“ segir Haffi. Hann segist í raun ekki hafa alveg verið undirbúinn undir þann pakka en hann hafi verið staðráðinn í að gera sitt besta. „Ég lít á það sem mikla blessun að hafa fengið að koma fram og vera í tónlist öll þessi ár. Þetta hefur verið mjög lærdómsríkt og gaman hvað það hefur gengið vel, þrátt fyrir að það geti stundum verið flókið. Það stærsta er bara að gefast einfaldlega ekki upp og fylgja eigin hugsjónum. Og hér er ég í dag,“ segir Haffi og hlær. View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn (@hafsteinn_thor) Glamúr og gleði prump Haffi segi það verið draumi líkast að fá að skemmta Íslendingum og það með mörgum af hans uppáhalds tónlistarmönnum. „Og svo elska ég bara Eurovision, spurðu bara mömmu mína. Satt best að segja þá myndi ég vilja að öll lögin gætu unnið. Það mætti þannig að orði komast að ég hafi verið að undirbúa mig fyrir þátttöku í keppninni frá 5 ára aldri. Samfestingar, kjólar og skikkjur. Glamúr, algjör Eurovision stíll og fá alla með. Ef það er eitthvað sem ég hef lært frá „legendinu“ Páli Óskari hvað varðar Eurovision þá er það „Go big, eða taktu allavega sófa og fallega íslenskar konur með á sviðið.“ View this post on Instagram A post shared by Haffi haff (@haffihaff) Haffi lýsir laginu sem þriggja mínútna sprengju af húmor, fallegum pælingum og dansi. Það hefur vakið athygli í fjölmiðlum að í laginu tekur Haffi sig til og gefur hlustendum skothelda uppskrift af hummus. „Lagið er grípandi. Ég er ekki að taka mig of alvarlega. Þetta snýst um að hafa gaman. Ég hef sagt sjálfur að það sá nánast dásamlega pirrandi, en á góðan hátt. Mann langar bara að brosa og dilla sér, prumpa af gleði,“ segir hann og skellihlær. Gía gælunafn yfir Fagradalsfjall Lagið er undir arabískum áhrifum og segir Haffi góða ástæðu fyrir því. „Arabísk tónlist er einfaldlega frábær. Ég vona að sem flestir fíli lagið og að það komi fólki í gírinn. Steinar Jónsson pródúseraði lagið af einstakri snilld. Hann kom með hljóm sem fólk er kannski ekki að búast við frá framlagi Íslands, komi til þess að við sigrum. En mér finnst það líka mjög skemmtilegt.“ View this post on Instagram A post shared by Haffi haff (@haffihaff) „Lagið var upphaflega skrifað á ensku, en íslenska útgáfan heitir Gía. Gía er gælunafnið sem ég og vinir mínir nota yfir Fagradalsfjall. Lagið varð til með hjálp margra góða vina. Þetta er nokkurs konar ástarbréf til Íslands, hversu eintök og kúl menningin er. Þetta sést vel í myndbandinu. Svo er margt óvænt og skemmtilegt í því sem fólk verður að fylgjast vel með til að taka eftir.“ Haffi segir að fólk geti svo sannarlega tekið þátt í stuðinu. „Og vonandi gera sem flestir það og finnst það ótrúlega gaman. Ólafur Torfason leikstýrir myndbandinu og tekur upp, hann er svo frábær. Honum tókst einhvern veginn algjörlega að láta sýn mína verða að veruleika, á sveitabænum hans Skarði á Sauðárkróki. Sigurður Ásgeir samdi lagið og kom með hugmyndina að því. Hann er einn af mínum uppáhalds lagahöfundum og það hefur verið magnað að vinna með honum. Hann er þolinmóður og semur grípandi og góða tónlist. Ég vona að ég vinni meira með honum og Steinari í framtíðinni og að við gefum út lögin sem við höfum unnið saman í gegnum tíðina.“ View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn (@hafsteinn_thor) Haffi segir einn af hápunktum tónlistar ferilsins hafi verið að gefa út lagið That Old Song með Eyjólfi Kristjánssyni, betur þekktur sem Eyfi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EAxfunBTxqw">watch on YouTube</a> „Ég vona innilega að ég fái að vinna meira með Eyfa í framtíðinni . Það myndband var einnig gert af Ólafi Torfasyni, við vinnum mjög vel saman. Vonandi slær þetta myndband í gegn, sérstaklega þar sem besta vinkona mín er í því. Þú veist hver þú ert ef þú ert að lesa. Love you, Skloob.“ Haffi hefur mikinn metnað fyrir keppninni en ætlar líka að njóta þess að taka þátt, taka sig ekki of alvarlega og hafa gaman. „Það mikilvægasta af öllu, eins og Rupaul segir alltaf „Everybody say LOVE! Everybody say LOVE!“ Það væri æðislegt að fá tækifæri að keppa fyrir Íslands hönd. This one is for you, elskurnar.“ View this post on Instagram A post shared by Haffi haff (@haffihaff) Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Ísland mun keppa í fyrri undankeppni Eurovision Það er komið í ljós að Ísland muni taka þátt í fyrri undankeppni Eurovision þann 10. maí í Tórínó. Atriði Íslands mun stíga á svið seinnihluta kvöldsins og alls keppa átján lönd í fyrri undankeppninni. 25. janúar 2022 13:01 MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Hér má sjá myndbandið: Lagið er samið af Sigurði Ásgeiri Árnasyni, framkvæmdastjóra OverTune og forsprakka hljómsveitarinnar Ultra Mega Technobandsins Stefán, sem gerði það gott fyrir um áratugi síðan. Haffi Haff sér um flutning lagsins og er glaður að vera að taka þátt í ár. Hann hefur mikla ástríðu fyrir Eurovision og kom með stormi inn á sjónarsvið landans með þátttöku sinni í Söngvakeppninni árið 2008. Þar flutti hann lagið The Wiggle Wiggle Song sem var samið af góðri vinkonu Haffa, tónlistarkonunni Svölu Björgvins. View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn (@hafsteinn_thor) Heillaðist strax af Eurovision Hann er fæddur í Seattle og flutti til Íslands árið 2005 en foreldrar hans eru bæði íslensk. Hann tók fljótt eftir hve mikla ástríðu Íslendingar hafa fyrir þessari keppni og hve mikil stemning skapast í kringum hana. Hann segist hafa heillast strax af Eurovision og hugsjóninni sem liggur þar að baki. „Ég trúi á ástina. Ég trúi á fá annan séns. Ég trúi á svo margt. Það eru komin fjórtán ár síðan ég tók fyrst þátt í söngvakeppninni. Þátttaka mín þar var í raun í þriðja skipti sem ég steig á svið og í annað skipti að syngja fyrir framan fólk,“ segir Haffi. Hann segist í raun ekki hafa alveg verið undirbúinn undir þann pakka en hann hafi verið staðráðinn í að gera sitt besta. „Ég lít á það sem mikla blessun að hafa fengið að koma fram og vera í tónlist öll þessi ár. Þetta hefur verið mjög lærdómsríkt og gaman hvað það hefur gengið vel, þrátt fyrir að það geti stundum verið flókið. Það stærsta er bara að gefast einfaldlega ekki upp og fylgja eigin hugsjónum. Og hér er ég í dag,“ segir Haffi og hlær. View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn (@hafsteinn_thor) Glamúr og gleði prump Haffi segi það verið draumi líkast að fá að skemmta Íslendingum og það með mörgum af hans uppáhalds tónlistarmönnum. „Og svo elska ég bara Eurovision, spurðu bara mömmu mína. Satt best að segja þá myndi ég vilja að öll lögin gætu unnið. Það mætti þannig að orði komast að ég hafi verið að undirbúa mig fyrir þátttöku í keppninni frá 5 ára aldri. Samfestingar, kjólar og skikkjur. Glamúr, algjör Eurovision stíll og fá alla með. Ef það er eitthvað sem ég hef lært frá „legendinu“ Páli Óskari hvað varðar Eurovision þá er það „Go big, eða taktu allavega sófa og fallega íslenskar konur með á sviðið.“ View this post on Instagram A post shared by Haffi haff (@haffihaff) Haffi lýsir laginu sem þriggja mínútna sprengju af húmor, fallegum pælingum og dansi. Það hefur vakið athygli í fjölmiðlum að í laginu tekur Haffi sig til og gefur hlustendum skothelda uppskrift af hummus. „Lagið er grípandi. Ég er ekki að taka mig of alvarlega. Þetta snýst um að hafa gaman. Ég hef sagt sjálfur að það sá nánast dásamlega pirrandi, en á góðan hátt. Mann langar bara að brosa og dilla sér, prumpa af gleði,“ segir hann og skellihlær. Gía gælunafn yfir Fagradalsfjall Lagið er undir arabískum áhrifum og segir Haffi góða ástæðu fyrir því. „Arabísk tónlist er einfaldlega frábær. Ég vona að sem flestir fíli lagið og að það komi fólki í gírinn. Steinar Jónsson pródúseraði lagið af einstakri snilld. Hann kom með hljóm sem fólk er kannski ekki að búast við frá framlagi Íslands, komi til þess að við sigrum. En mér finnst það líka mjög skemmtilegt.“ View this post on Instagram A post shared by Haffi haff (@haffihaff) „Lagið var upphaflega skrifað á ensku, en íslenska útgáfan heitir Gía. Gía er gælunafnið sem ég og vinir mínir nota yfir Fagradalsfjall. Lagið varð til með hjálp margra góða vina. Þetta er nokkurs konar ástarbréf til Íslands, hversu eintök og kúl menningin er. Þetta sést vel í myndbandinu. Svo er margt óvænt og skemmtilegt í því sem fólk verður að fylgjast vel með til að taka eftir.“ Haffi segir að fólk geti svo sannarlega tekið þátt í stuðinu. „Og vonandi gera sem flestir það og finnst það ótrúlega gaman. Ólafur Torfason leikstýrir myndbandinu og tekur upp, hann er svo frábær. Honum tókst einhvern veginn algjörlega að láta sýn mína verða að veruleika, á sveitabænum hans Skarði á Sauðárkróki. Sigurður Ásgeir samdi lagið og kom með hugmyndina að því. Hann er einn af mínum uppáhalds lagahöfundum og það hefur verið magnað að vinna með honum. Hann er þolinmóður og semur grípandi og góða tónlist. Ég vona að ég vinni meira með honum og Steinari í framtíðinni og að við gefum út lögin sem við höfum unnið saman í gegnum tíðina.“ View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn (@hafsteinn_thor) Haffi segir einn af hápunktum tónlistar ferilsins hafi verið að gefa út lagið That Old Song með Eyjólfi Kristjánssyni, betur þekktur sem Eyfi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EAxfunBTxqw">watch on YouTube</a> „Ég vona innilega að ég fái að vinna meira með Eyfa í framtíðinni . Það myndband var einnig gert af Ólafi Torfasyni, við vinnum mjög vel saman. Vonandi slær þetta myndband í gegn, sérstaklega þar sem besta vinkona mín er í því. Þú veist hver þú ert ef þú ert að lesa. Love you, Skloob.“ Haffi hefur mikinn metnað fyrir keppninni en ætlar líka að njóta þess að taka þátt, taka sig ekki of alvarlega og hafa gaman. „Það mikilvægasta af öllu, eins og Rupaul segir alltaf „Everybody say LOVE! Everybody say LOVE!“ Það væri æðislegt að fá tækifæri að keppa fyrir Íslands hönd. This one is for you, elskurnar.“ View this post on Instagram A post shared by Haffi haff (@haffihaff)
Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Ísland mun keppa í fyrri undankeppni Eurovision Það er komið í ljós að Ísland muni taka þátt í fyrri undankeppni Eurovision þann 10. maí í Tórínó. Atriði Íslands mun stíga á svið seinnihluta kvöldsins og alls keppa átján lönd í fyrri undankeppninni. 25. janúar 2022 13:01 MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24
Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30
Ísland mun keppa í fyrri undankeppni Eurovision Það er komið í ljós að Ísland muni taka þátt í fyrri undankeppni Eurovision þann 10. maí í Tórínó. Atriði Íslands mun stíga á svið seinnihluta kvöldsins og alls keppa átján lönd í fyrri undankeppninni. 25. janúar 2022 13:01
MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58