Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Eiður Þór Árnason skrifar 5. febrúar 2022 20:25 Allir keppendurnir í ár. RÚV Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. Þau tvö lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort kvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Minnst fjögur lög keppa því til úrslita 12. mars en framkvæmdastjórn keppninnar getur bætt einu lagi við. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV en öll keppnin fer fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í Reykjavík þar sem áhorfendum verður boðið að fylgjast með. Kynnar Söngvakeppninnar í ár eru Björg Magnúsdóttir, Jón Jónsson og Ragnhildur Steinunn. Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppninni var lekið á netið áður en RÚV kynnti þau opinberlega í kvöld. Samkvæmt reglum keppninnar eru lögin flutt á íslensku í undanúrslitum en á úrslitakvöldinu á því tungumáli sem til stendur að flytja það á í Eurovision. Öll lög keppninnar í ár koma einnig út í enskri útgáfu, fyrir utan lagið Með hækkandi sól. Eftirfarandi lög keppa í Söngvakeppninni 2022 Fyrri undanúrslit 26. febrúar Don’t you know (íslenska útgáfan) Flytjendur: Amarosis Lag og texti: Már & Ísold Systkinin Ísold og Már Gunnarsbörn, þekkt sem Amarosis.RÚV Ljósið Flytjandi: Stefán Óli Lag: Andri Þór Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson Texti: Stefán Hilmarsson Stefán Óli.RÚV Gía Flytjandi: Haffi Haff Lag: Steinar Jónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Texti: Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Haffi Haff.RÚV Hjartað mitt Flytjandi: Stefanía Svavarsdóttir Lag: Halldór Gunnar Pálsson Texti: Magnús Þór Sigmundsson Stefanía Svavarsdóttir.RÚV Með hækkandi sól Flytjendur: Sigga, Beta og Elín Lag og texti: Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir Sigga, Beta og Elín.RÚV Seinni undanúrslit 5. mars Mögulegt Flytjandi: Markéta Irglová Lag: Markéta Irglová Texti: Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson Markéta Irglová.RÚV Hækkum í botn Flytjendur: SUNCITY & SANNA Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Texti: Valgeir Magnússon og Davíð Guðbrandsson SUNCITY & SANNA.RÚV Tökum af stað Flytjendur: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Lag og texti: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Reykjavíkurdætur.RÚV Þaðan af Flytjandi: Katla Lag: Jóhannes Damian Patreksson, Kristinn Óli S. Haraldsson, Hafsteinn Þráinsson og Snorri Beck Texti: Kristinn Óli S. Haraldsson Katla Vígdís.RÚV Séns með þér Flytjendur: Hanna Mia and The Astrotourists Lag: Hanna Mia Brekkan & Sakaris Emil Joensen Texti: Nína Richter Hanna Mia and The Astrotourists.RÚV Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. 5. febrúar 2022 11:15 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þau tvö lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort kvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Minnst fjögur lög keppa því til úrslita 12. mars en framkvæmdastjórn keppninnar getur bætt einu lagi við. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV en öll keppnin fer fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í Reykjavík þar sem áhorfendum verður boðið að fylgjast með. Kynnar Söngvakeppninnar í ár eru Björg Magnúsdóttir, Jón Jónsson og Ragnhildur Steinunn. Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppninni var lekið á netið áður en RÚV kynnti þau opinberlega í kvöld. Samkvæmt reglum keppninnar eru lögin flutt á íslensku í undanúrslitum en á úrslitakvöldinu á því tungumáli sem til stendur að flytja það á í Eurovision. Öll lög keppninnar í ár koma einnig út í enskri útgáfu, fyrir utan lagið Með hækkandi sól. Eftirfarandi lög keppa í Söngvakeppninni 2022 Fyrri undanúrslit 26. febrúar Don’t you know (íslenska útgáfan) Flytjendur: Amarosis Lag og texti: Már & Ísold Systkinin Ísold og Már Gunnarsbörn, þekkt sem Amarosis.RÚV Ljósið Flytjandi: Stefán Óli Lag: Andri Þór Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson Texti: Stefán Hilmarsson Stefán Óli.RÚV Gía Flytjandi: Haffi Haff Lag: Steinar Jónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Texti: Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sigurður Ásgeir Árnason Haffi Haff.RÚV Hjartað mitt Flytjandi: Stefanía Svavarsdóttir Lag: Halldór Gunnar Pálsson Texti: Magnús Þór Sigmundsson Stefanía Svavarsdóttir.RÚV Með hækkandi sól Flytjendur: Sigga, Beta og Elín Lag og texti: Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir Sigga, Beta og Elín.RÚV Seinni undanúrslit 5. mars Mögulegt Flytjandi: Markéta Irglová Lag: Markéta Irglová Texti: Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson Markéta Irglová.RÚV Hækkum í botn Flytjendur: SUNCITY & SANNA Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Texti: Valgeir Magnússon og Davíð Guðbrandsson SUNCITY & SANNA.RÚV Tökum af stað Flytjendur: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Lag og texti: Reykjavíkurdætur (Daughters of Reykjavík) Reykjavíkurdætur.RÚV Þaðan af Flytjandi: Katla Lag: Jóhannes Damian Patreksson, Kristinn Óli S. Haraldsson, Hafsteinn Þráinsson og Snorri Beck Texti: Kristinn Óli S. Haraldsson Katla Vígdís.RÚV Séns með þér Flytjendur: Hanna Mia and The Astrotourists Lag: Hanna Mia Brekkan & Sakaris Emil Joensen Texti: Nína Richter Hanna Mia and The Astrotourists.RÚV
Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. 5. febrúar 2022 11:15 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. 5. febrúar 2022 11:15
Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30