Koddaslagur mögulega á leiðinni inn á Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 09:30 Það þarf að finna fimmtu greinina í fimmtarþrautina eftir að hestarnir duttu út. Koddaslagur kemur víst til greina. Getty/Tim Clayton Fimmtarþraut er ein elsta Ólympíugreinin en berst nú fyrir lífi sínu á leikunum. Fyrst var keppt í fimmtarþrautinni á leikunum í Stokkhólmi árið 1912 en hún hefur fyrir löngu fallið í skuggann á öðrum greinum. Það var hins vegar mikið fjallað um fimmtarþrautina á leikunum í Tókyó síðasta sumar og það var ekki af góðu. Einn sigurstranglegasti keppandinn varð þá uppvís að því ásamt þjálfara sínum að berja hestinn sinn. Eftir það var tekin sú ákvörðun að hætta keppni á hestum í fimmtarþrautinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Í nútíma fimmtarþraut er keppt í fimm mismunandi greinum og keppar var í þeim á öllum þessum Ólympíuleikum. Það var keppni í skylmingum, tvö hundruð metra sund, reiðmennskuþraut og svo sambland af 3200 metra víðavangshlaupi og skotkeppni með skammbyssu. Nú þarf hins vegar að finna aðra grein í staðinn fyrir reiðmennskuna og þar koma nokkrar íþróttagreinar til greina. Meðal þeirra hugmynda sem hafa komið fram er keppni í koddaslag. Það kemur líka til greina að keppa með dróna, hjólreiðar, keppni á hjólaskautum, hindrunarhlaup og grindahlaup. Eva Fjellerup, sem hefur keppt í fimmtarþraut fyrir Dani, telur hugmyndina um koddaslaginn vera eins konar aprílgabb og lítilsvirðingu við íþróttina. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Það var hins vegar mikið fjallað um fimmtarþrautina á leikunum í Tókyó síðasta sumar og það var ekki af góðu. Einn sigurstranglegasti keppandinn varð þá uppvís að því ásamt þjálfara sínum að berja hestinn sinn. Eftir það var tekin sú ákvörðun að hætta keppni á hestum í fimmtarþrautinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Í nútíma fimmtarþraut er keppt í fimm mismunandi greinum og keppar var í þeim á öllum þessum Ólympíuleikum. Það var keppni í skylmingum, tvö hundruð metra sund, reiðmennskuþraut og svo sambland af 3200 metra víðavangshlaupi og skotkeppni með skammbyssu. Nú þarf hins vegar að finna aðra grein í staðinn fyrir reiðmennskuna og þar koma nokkrar íþróttagreinar til greina. Meðal þeirra hugmynda sem hafa komið fram er keppni í koddaslag. Það kemur líka til greina að keppa með dróna, hjólreiðar, keppni á hjólaskautum, hindrunarhlaup og grindahlaup. Eva Fjellerup, sem hefur keppt í fimmtarþraut fyrir Dani, telur hugmyndina um koddaslaginn vera eins konar aprílgabb og lítilsvirðingu við íþróttina.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti