Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór setur pressu á toppliðið með sigri á botnliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 20:20 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. SAGA esports og Fylkir mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en liðin sitja í fimmta og sjöunda sæti deildarinnar.SAGA getur endanlega slitið sig frá botnbaráttunni með sigri í kvöld en Fylkir þarf á sigri að halda til að skilja sig frá botninum. Þá mætast Þór og Kórdrengir í síðari viðureign kvöldsins klukkan 21:30. Þórsarar sitja í öðru sæti Ljósleiðaradeildarinnar og með sigri á botnliði Kórdrengja í kvöld er liðið aðeins tveimur stigum frá toppnum. Hægt er að fylgjast með viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport
SAGA esports og Fylkir mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en liðin sitja í fimmta og sjöunda sæti deildarinnar.SAGA getur endanlega slitið sig frá botnbaráttunni með sigri í kvöld en Fylkir þarf á sigri að halda til að skilja sig frá botninum. Þá mætast Þór og Kórdrengir í síðari viðureign kvöldsins klukkan 21:30. Þórsarar sitja í öðru sæti Ljósleiðaradeildarinnar og með sigri á botnliði Kórdrengja í kvöld er liðið aðeins tveimur stigum frá toppnum. Hægt er að fylgjast með viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport