Sigurður Bragason: Fæ ekkert að njóta sólarinnar á Spáni Andri Már Eggertsson skrifar 29. janúar 2022 15:51 Sigurður á hliðarlínunni í dag. Vísir/Hulda Margrét Sigurganga ÍBV hélt áfram í Framheimilinu þar sem ÍBV vann tveggja marka útisigur á toppliði Fram 24-26. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir leik. „Liðið eru orðið betra frá því við töpuðum okkar seinasta leik sem var gegn Fram í nóvember. Við höfum æft gríðarlega vel um jólin, við misstum leikmann í Evrópumótið og við spiluðum ekkert í desember heldur æfðum bara vel sem er að skila sér. Þetta var áttundi sigur okkar í röð með Evrópukeppninni,“ sagði Sigurður hæstánægður með sigurinn. ÍBV skoraði 17 mörk í fyrri hálfleik og var Sigurður afar sáttur með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleik. „Þetta var besti hálfleikurinn sem við höfum spilað í vetur. Sóknarleikurinn var frábær sem skilaði sautján mörkum gegn öflugri vörn og einum besta markmanni deildarinnar er ekki auðvelt og engin grís.“ Það var jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og höfðu heimakonur tækifæri á að jafna leikinn undir lokin en ÍBV tókst að halda þetta út. „Mér fannst Fram lélegar í byrjun og þær eru eflaust sammála mér, þær voru linar og vissum við það í hálfleik að þær myndu koma til baka. Mistökin komu þegar við fórum að horfa meira á klukkuna en við kláruðum leikinn sem ég er gríðarlega ánægður með.“ Sigurður Bragason óskaði eftir því að lenda á móti lið frá Spáni í Evrópukeppninni. Sigurði varð að ósk sinni og er á leiðinni til Costa del Sol. „Við erum að fara til Costa del Sol sem verður dásamlegt. Við fljúgum til Spánar á föstudegi og komum heim á mánudagsnóttu sem þýðir að ég fæ ekki einn dag í sól. Ég hef íhugað að segja upp út af þessu skipulagsleysi en það verður gaman að fara til Spánar þrátt fyrir að maður verður bara inn á hóteli,“ sagði Sigurður Bragason léttur að lokum. ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Sjá meira
„Liðið eru orðið betra frá því við töpuðum okkar seinasta leik sem var gegn Fram í nóvember. Við höfum æft gríðarlega vel um jólin, við misstum leikmann í Evrópumótið og við spiluðum ekkert í desember heldur æfðum bara vel sem er að skila sér. Þetta var áttundi sigur okkar í röð með Evrópukeppninni,“ sagði Sigurður hæstánægður með sigurinn. ÍBV skoraði 17 mörk í fyrri hálfleik og var Sigurður afar sáttur með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleik. „Þetta var besti hálfleikurinn sem við höfum spilað í vetur. Sóknarleikurinn var frábær sem skilaði sautján mörkum gegn öflugri vörn og einum besta markmanni deildarinnar er ekki auðvelt og engin grís.“ Það var jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og höfðu heimakonur tækifæri á að jafna leikinn undir lokin en ÍBV tókst að halda þetta út. „Mér fannst Fram lélegar í byrjun og þær eru eflaust sammála mér, þær voru linar og vissum við það í hálfleik að þær myndu koma til baka. Mistökin komu þegar við fórum að horfa meira á klukkuna en við kláruðum leikinn sem ég er gríðarlega ánægður með.“ Sigurður Bragason óskaði eftir því að lenda á móti lið frá Spáni í Evrópukeppninni. Sigurði varð að ósk sinni og er á leiðinni til Costa del Sol. „Við erum að fara til Costa del Sol sem verður dásamlegt. Við fljúgum til Spánar á föstudegi og komum heim á mánudagsnóttu sem þýðir að ég fæ ekki einn dag í sól. Ég hef íhugað að segja upp út af þessu skipulagsleysi en það verður gaman að fara til Spánar þrátt fyrir að maður verður bara inn á hóteli,“ sagði Sigurður Bragason léttur að lokum.
ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Sjá meira