Harmageddon snýr aftur sem hlaðvarp Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. janúar 2022 17:00 Frosti og Máni stýrðu Harmageddon á X977 í mörg ár en færa þáttinn nú yfir til hlaðvarpsveitunnar Tals. Vísir „Hin kærleiksríki og óumdeildi útvarpsþáttur með Frosta og Mána snýr aftur sem hlaðvarpsþáttur í áskriftaformi,“ segir í nýrri tilkynningu frá Tal hér á Vísi. Í september síðastliðnum var það tilkynnt að Harmageddon myndi hætta á útvarpsstöðinni X977 eftir fjórtán ára göngu. Í dag kom það síðan í ljós að þættirnir fá nýtt heimili hjá Tal og breytt hlutverk sem hlaðvarp. Harmageddon og þrír aðrir þættir Þættirnir verða í áskrift sem kostar 1.190 krónur á mánuði. Fleiri þættir munu birtast frá þeim félögum Frosta og Mána sem áskrifendur geta hlustað á. Um er að ræða tvo Harmageddon þætti í viku. Einnig þættina Enn einn fótboltaþátturinn, þar sem Máni ræðir um fótbolta, Spjallað við góða fólkið þar sem „farið er yfir hina hliðina á fólkinu sem við köllum góða fólkið“ og Ósýnilega fólkið, þar sem Frosti ræðir við fólk sem glímir við margþættar áskoranir eins og fíknivanda og heimilisleysi. „Kæru vinir. Okkur sjálfum til mikillar gleði höfum við ákveðið að snúa aftur með Harmageddon, að þessu sinni í formi hlaðvarps,“ skrifar spenntur Frosti í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Máni skrifar einfaldlega: „Það er engin ástæða fyrir þig að leggjast í einhverja depurð yfir því hvað þetta er ógeðslegt samfélag. Við komum aftur í janúar.“ View this post on Instagram A post shared by Mani Peturs (@manipeturs) Nánar má lesa um málið á vef Tal. Harmageddon Fjölmiðlar Tengdar fréttir Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00 Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52 Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Í september síðastliðnum var það tilkynnt að Harmageddon myndi hætta á útvarpsstöðinni X977 eftir fjórtán ára göngu. Í dag kom það síðan í ljós að þættirnir fá nýtt heimili hjá Tal og breytt hlutverk sem hlaðvarp. Harmageddon og þrír aðrir þættir Þættirnir verða í áskrift sem kostar 1.190 krónur á mánuði. Fleiri þættir munu birtast frá þeim félögum Frosta og Mána sem áskrifendur geta hlustað á. Um er að ræða tvo Harmageddon þætti í viku. Einnig þættina Enn einn fótboltaþátturinn, þar sem Máni ræðir um fótbolta, Spjallað við góða fólkið þar sem „farið er yfir hina hliðina á fólkinu sem við köllum góða fólkið“ og Ósýnilega fólkið, þar sem Frosti ræðir við fólk sem glímir við margþættar áskoranir eins og fíknivanda og heimilisleysi. „Kæru vinir. Okkur sjálfum til mikillar gleði höfum við ákveðið að snúa aftur með Harmageddon, að þessu sinni í formi hlaðvarps,“ skrifar spenntur Frosti í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Máni skrifar einfaldlega: „Það er engin ástæða fyrir þig að leggjast í einhverja depurð yfir því hvað þetta er ógeðslegt samfélag. Við komum aftur í janúar.“ View this post on Instagram A post shared by Mani Peturs (@manipeturs) Nánar má lesa um málið á vef Tal.
Harmageddon Fjölmiðlar Tengdar fréttir Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00 Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52 Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00
Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52
Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06