Lögreglan í New York fær heimild til að panta Mustang-Mach-E og Tesla Model 3 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. desember 2021 07:02 Tesla Model 3 og regnbogi. Vilhelm Gunnarsson New York borg hefur ráðist í metnaðarfulla aðgerð sem snýst um að rafvæða lögreglubílaflota borgarinnar. Borgarstjórn New York borgar hefur nú veitt heimild fyrir kaupum á 184 Ford Mustang Mach-E rafbílum. Prófanir hafa farið fram á vegum lögreglunnar á Mustang Mach-E og þá hefur verið veitt heimild fyrir kaupum á 250 Tesla Model 3 bifreiðum. Bílarnir verða notaðir til löggæslustarfa á New York. Hér að neðan má sjá tíst frá Jim Farley, framkvæmdastjóra Ford. As America's leading maker of police vehicles, @Ford is proud the City of New York is adding the Mustang Mach-E GT to the NYPD fleet. This is another way @FordPro is helping business & govt customers, including emergency response & law enforcement, better serve their communities. pic.twitter.com/u18pifGGnX— Jim Farley (@jimfarley98) December 29, 2021 Tesla samningurinn hljóðar upp á 12,36 milljónir dollara, um 1,6 milljarður króna. Borgarstjóri New York, Bill de Blasio tilkynnti nýlega um 240 milljón dollara eða um 31,4 milljarða króna fjárfestingu í rafbílavæðingu og hleðsluinnviðum. Fregnir herma að ítarlegri upplýsingar um samninginn um kaupin á Model 3 sverði kynntar fljótlega. Mustang Mach-E bílarnir eru væntanlegir fyrir lok júní á næsta ári. Tesla Vistvænir bílar Bandaríkin Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent
Prófanir hafa farið fram á vegum lögreglunnar á Mustang Mach-E og þá hefur verið veitt heimild fyrir kaupum á 250 Tesla Model 3 bifreiðum. Bílarnir verða notaðir til löggæslustarfa á New York. Hér að neðan má sjá tíst frá Jim Farley, framkvæmdastjóra Ford. As America's leading maker of police vehicles, @Ford is proud the City of New York is adding the Mustang Mach-E GT to the NYPD fleet. This is another way @FordPro is helping business & govt customers, including emergency response & law enforcement, better serve their communities. pic.twitter.com/u18pifGGnX— Jim Farley (@jimfarley98) December 29, 2021 Tesla samningurinn hljóðar upp á 12,36 milljónir dollara, um 1,6 milljarður króna. Borgarstjóri New York, Bill de Blasio tilkynnti nýlega um 240 milljón dollara eða um 31,4 milljarða króna fjárfestingu í rafbílavæðingu og hleðsluinnviðum. Fregnir herma að ítarlegri upplýsingar um samninginn um kaupin á Model 3 sverði kynntar fljótlega. Mustang Mach-E bílarnir eru væntanlegir fyrir lok júní á næsta ári.
Tesla Vistvænir bílar Bandaríkin Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent