Missti draumastarfið en sneri vörn í sókn Stefán Árni Pálsson skrifar 29. desember 2021 11:30 Líney missti vinnuna sem var mikið sjokk. Það var samt sem áður ákveðið gæfuspor. Flugfreyjan fyrrverandi Líney Sif Sandholt sneri vörn í sókn þegar henni var sagt upp flugfreyjustarfinu hjá Icelandair og ákvað að stofna hreingerningarfyrirtæki sem framleiðir náttúrulegan hreinsivökva. Vala Matt ræddi við Líneyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún segir það hafa verið mikið sjokk að missa vinnuna á sínum tíma. „Það var mjög erfitt að missa vinnuna þar sem maður er með tvö lítil börn og er að reka heimili. Ég var búin að vera í fluginu síðan 2013 og þetta er svona ákveðin lífsstíll sem fylgir fluginu og þú verður svolítið háður þessu. Annað hvort fílar þú þetta eða ekki. Ég elskaði vinnuna mína í fluginu,“ segir Líney. „Maður sá svo sem í hvað stefndi þegar heimsfaraldurinn skall á en þetta er alltaf mikið sjokk.“ Líney stofnaði fyrirtækið LS þrif sem sérhæfir sig í flutningsþrifum og þrifum á skrifstofurýmum. „Svo fór ég að hugsa út í sprittið sem er ónáttúrulegt og óhollt fyrir okkur. Þá fann ég þetta sótthreinsivatn,“ segir Líney. Hún segir vöruna algjörlega náttúrulega og að búið sé að rannsaka vatnið gagnvart veiru eins og kórónuveirunni. Líney til að mynda úðar vatninu á snuð, leikföng, ávexti og jafnvel á sár. Líney er reyndar aftur komin með starfið sem flugfreyja og lífið leikur við hana eins og staðan er í dag. „Ég missti vinnuna sem er ömurlegt en í staðinn fann ég þetta, allt gerist af ástæðu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Sjá meira
Vala Matt ræddi við Líneyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún segir það hafa verið mikið sjokk að missa vinnuna á sínum tíma. „Það var mjög erfitt að missa vinnuna þar sem maður er með tvö lítil börn og er að reka heimili. Ég var búin að vera í fluginu síðan 2013 og þetta er svona ákveðin lífsstíll sem fylgir fluginu og þú verður svolítið háður þessu. Annað hvort fílar þú þetta eða ekki. Ég elskaði vinnuna mína í fluginu,“ segir Líney. „Maður sá svo sem í hvað stefndi þegar heimsfaraldurinn skall á en þetta er alltaf mikið sjokk.“ Líney stofnaði fyrirtækið LS þrif sem sérhæfir sig í flutningsþrifum og þrifum á skrifstofurýmum. „Svo fór ég að hugsa út í sprittið sem er ónáttúrulegt og óhollt fyrir okkur. Þá fann ég þetta sótthreinsivatn,“ segir Líney. Hún segir vöruna algjörlega náttúrulega og að búið sé að rannsaka vatnið gagnvart veiru eins og kórónuveirunni. Líney til að mynda úðar vatninu á snuð, leikföng, ávexti og jafnvel á sár. Líney er reyndar aftur komin með starfið sem flugfreyja og lífið leikur við hana eins og staðan er í dag. „Ég missti vinnuna sem er ömurlegt en í staðinn fann ég þetta, allt gerist af ástæðu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Sjá meira