Hamilton og Mercedes líklega refsað fyrir skróp Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. desember 2021 13:32 Lewis Hamilton og Toto Wolff EPA-EFE/Clive Mason Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, og liðsstjórinn Toto Wolff gætu átt yfir höfuð sér refsingu fyrir að mæta ekki á verðlaunaafhendinguna fyrir keppnisárið sem fram fór í París síðastliðin fimmtudag Mohammed Ben Sulayem, forseti Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, sagði reglurnar vera nokkuð skýrar. Efstu þrír ökuþórarnir verða að mæta á verðlaunaafhendinguna og það væri útrætt mál af hans hálfu. Í ljósa orða Ben Sulayem þá má teljast líklegt að Hamilton og mögulega Mercedes verði sektuð. Forsvarsmenn liðsins eru enn æfir eftir það sem fram fór í lokakappakstrinum í Abu Dhabi og ætla sér að kæra úrslitin eins langt og þeir mögulega geta. Toto Wolff hefur látið hafa eftir sér að Hamilton hafi hreinlega verið rændur titlinum og hann gæti ekki lofað að Hamilton myndi keppa á næsta keppnistímabili. The 2021 Formula 1 World Champion pic.twitter.com/gzRuSO40TL— Max Verstappen (@VerstappenCOM) December 16, 2021 Sigurvegari keppninnar, Max Verstappen, var þó að sjálfsögðu mættur til Parísar klæddur í sitt fínasta púss. Formúla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mohammed Ben Sulayem, forseti Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, sagði reglurnar vera nokkuð skýrar. Efstu þrír ökuþórarnir verða að mæta á verðlaunaafhendinguna og það væri útrætt mál af hans hálfu. Í ljósa orða Ben Sulayem þá má teljast líklegt að Hamilton og mögulega Mercedes verði sektuð. Forsvarsmenn liðsins eru enn æfir eftir það sem fram fór í lokakappakstrinum í Abu Dhabi og ætla sér að kæra úrslitin eins langt og þeir mögulega geta. Toto Wolff hefur látið hafa eftir sér að Hamilton hafi hreinlega verið rændur titlinum og hann gæti ekki lofað að Hamilton myndi keppa á næsta keppnistímabili. The 2021 Formula 1 World Champion pic.twitter.com/gzRuSO40TL— Max Verstappen (@VerstappenCOM) December 16, 2021 Sigurvegari keppninnar, Max Verstappen, var þó að sjálfsögðu mættur til Parísar klæddur í sitt fínasta púss.
Formúla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira