Bylgjan órafmögnuð: Ellen Kristjáns og fjölskylda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. nóvember 2021 18:00 Vala Eiríks er kynnirinn á tónleikaröðinni Bylgjan Órafmögnuð. Bylgjan Ellen Kristjánsdóttir steig á stokk ásamt fjölskyldu sinni í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Eyþór Gunnarsson var á hljómborðinu og með þeim á sviðinu voru börnin þeirra Sigríður Eyþórsdóttir, Elísabet Eyþórsdóttir, Elín Eyþórsdóttir og Eyþór Ingi Eyþórsson. Tónleikarnir voru fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Alls verða sjö tónleikar í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Í næstu viku koma fram söngkonurnar Stefanía Svavars og Elísabet Ormslev. Tónleikaröðinni verður svo lokað með jólaþætti 9. desember þar sem fram koma Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins og leynigestur. Fyrstu fjóra tónleikana má sjá HÉR á Vísi. Tónleikarnir eru teknir upp á Barion Bryggjan og eru sannkallað gull í eyru og augnakonfekt. Tónlist Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Hreimur flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Hreimur stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 18. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: Páll Óskar flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Páll óskar stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir og hér á Vísi. 11. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: Krummi flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Krummi stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 4. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: KK flytur sín þekktustu lög Söngvaskáldið KK steig á stokk í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir voru fluttir á Bylgjunni og sýndir á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 28. október 2021 17:01 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Eyþór Gunnarsson var á hljómborðinu og með þeim á sviðinu voru börnin þeirra Sigríður Eyþórsdóttir, Elísabet Eyþórsdóttir, Elín Eyþórsdóttir og Eyþór Ingi Eyþórsson. Tónleikarnir voru fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Alls verða sjö tónleikar í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Í næstu viku koma fram söngkonurnar Stefanía Svavars og Elísabet Ormslev. Tónleikaröðinni verður svo lokað með jólaþætti 9. desember þar sem fram koma Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins og leynigestur. Fyrstu fjóra tónleikana má sjá HÉR á Vísi. Tónleikarnir eru teknir upp á Barion Bryggjan og eru sannkallað gull í eyru og augnakonfekt.
Tónlist Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Hreimur flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Hreimur stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 18. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: Páll Óskar flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Páll óskar stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir og hér á Vísi. 11. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: Krummi flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Krummi stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 4. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: KK flytur sín þekktustu lög Söngvaskáldið KK steig á stokk í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir voru fluttir á Bylgjunni og sýndir á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 28. október 2021 17:01 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: Hreimur flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Hreimur stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 18. nóvember 2021 17:01
Bylgjan órafmögnuð: Páll Óskar flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Páll óskar stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir og hér á Vísi. 11. nóvember 2021 17:01
Bylgjan órafmögnuð: Krummi flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Krummi stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 4. nóvember 2021 17:01
Bylgjan órafmögnuð: KK flytur sín þekktustu lög Söngvaskáldið KK steig á stokk í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir voru fluttir á Bylgjunni og sýndir á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 28. október 2021 17:01