Tónleikar Adele sýndir á Stöð 2 næsta föstudagskvöld Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 14:31 Tónleikar súperstjörnunnar Adele í Los Angeles verða sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld. Instagram/Adele Það má með sanni segja að tónlistarkonan Adele sé að sigra heiminn um þessari mundir. Þessi margfaldi Grammy-verðlaunahafi sendi frá sér plötuna 30 í síðustu viku eftir 6 ára bið og eftirvæntingu frá aðdáendum. Platan hefur algjörlega slegið í gegn víðs vegar um heiminn og situr lagið Easy on Me hátt á hinum ýmsu topplistum, þar með töldum Íslenska listanum á FM957. Eflaust eru margir sem gæfu mikið fyrir að geta skellt sér á tónleika með dívunni og þeim færi ég góðar fréttir! Tónleikarnir One Night With Adele verða nefnilega sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld og eru þeir sýndir beint á eftir skemmtiþættinum Stóra sviðinu. Tónleikarnir fara svo inn á Stöð 2+ í kjölfarið. Adele gaf út plötuna 30 á dögunum og hefur hún slegið í gegn víðs vegar um heiminn. Tónleikarnir fóru nýlega fram í Griffith-stjörnuskoðunarstöðinni í Los Angeles og var það í fyrsta skipti í um fjögur ár sem Adele kom fram. Einstakt augnablik frá þessum tónleikum hefur vakið heimsathygli eins og komið hefur fram hér á Vísi. Ásamt stórkostlegum flutningi Adele á sínum vinsælustu lögum, gömlum og nýjum, er sýnt einkaviðtal sem engin önnur en Oprah Winfrey tók við Adele fyrir framan stjörnum prýddan áhorfendasal þar sem stórstjörnur á borð Leonardo DiCaprio, Seth Rogan, Melissa McCarthy og fleiri létu fara vel um sig. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu sem Adele deildi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Menning Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Þessi margfaldi Grammy-verðlaunahafi sendi frá sér plötuna 30 í síðustu viku eftir 6 ára bið og eftirvæntingu frá aðdáendum. Platan hefur algjörlega slegið í gegn víðs vegar um heiminn og situr lagið Easy on Me hátt á hinum ýmsu topplistum, þar með töldum Íslenska listanum á FM957. Eflaust eru margir sem gæfu mikið fyrir að geta skellt sér á tónleika með dívunni og þeim færi ég góðar fréttir! Tónleikarnir One Night With Adele verða nefnilega sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld og eru þeir sýndir beint á eftir skemmtiþættinum Stóra sviðinu. Tónleikarnir fara svo inn á Stöð 2+ í kjölfarið. Adele gaf út plötuna 30 á dögunum og hefur hún slegið í gegn víðs vegar um heiminn. Tónleikarnir fóru nýlega fram í Griffith-stjörnuskoðunarstöðinni í Los Angeles og var það í fyrsta skipti í um fjögur ár sem Adele kom fram. Einstakt augnablik frá þessum tónleikum hefur vakið heimsathygli eins og komið hefur fram hér á Vísi. Ásamt stórkostlegum flutningi Adele á sínum vinsælustu lögum, gömlum og nýjum, er sýnt einkaviðtal sem engin önnur en Oprah Winfrey tók við Adele fyrir framan stjörnum prýddan áhorfendasal þar sem stórstjörnur á borð Leonardo DiCaprio, Seth Rogan, Melissa McCarthy og fleiri létu fara vel um sig. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu sem Adele deildi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele)
Menning Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00
Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17
Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04