Stjörnulífið: Helgarferðir, afmæli og útihlaup Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. nóvember 2021 12:30 Íslendingum leiðist ekki í heimsfaraldrinum. Samsett/Instagram Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Viktoría Hermannsdóttir blaðamaður og Sóli Hólm skemmtikraftur skelltu sér með yngsta fjölskyldumeðliminn til Napólí á Suður-Ítalíu. Wizz Air flýgur nú beint til ítölsku borgarinnar og hafa margir nýtt sér tækifærið á meðan aðrir hafa því miður lent í því að flug þangað séu felld niður. Viktoría og Sóli virðast hafa notið vel í veðurblíðu og auðvitað fengið sér gómsæta pítsu. Aron Can varð 22 ára um helgina og birti af því tilefni mynd af sér í svítunni á Hótel Geysi, í baðkarinu. „Varð 22 í gær, risa ár að baki. Ábyggilega mitt stærsta hingað til. Næsta ár verður samt stærra, líka næsta eftir það.“ View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Sjónvarpskonan Hugrún Halldórsdóttir nýtur lífsins á Spáni þessa dagana. Þar virðist jóga og vellíðan vera í fyrsta sæti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Halldo rsdo ttir (@hugrunhalldors) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra nýtti tækifærið um helgina og skellti sér út að hlaupa. Hún virðist hafa stoppað á Hjarðarhaganum til að taka mynd af sér í hlaupagallanum og skrifaði með: „Allir tímar eru hlaupatímar“. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Athafnakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, og Kári Guðjón Hallgrímsson, stjórnandi á skuldabréfasviði á fjárfestingabankans JP Morgan í London gengu í það heilaga í síðasta mánuði. Rikka sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í gær. Á brúðkaupsmyndunum má sjá brúðhjónin, syni þeirra og hundana í sínu fínasta pússi. View this post on Instagram A post shared by Rikka (@rikkahg) Söngvarinn Birkir Blær er kominn í fimm manna úrslit í sænska Idolinu. Kappinn hefur slegið í gegn ytra og ætlar sér stóra hluti. View this post on Instagram A post shared by Birkir Blær (@birkir.blaer) Það fór fram hjá fáum fylgjendum Sunnevu Einars um helgina að hún skellti sér til Kaupmannahafnar. Þar naut hún vel í mat og drykk og skellti sér í alls konar flott föt. Af því tilefni voru fjölmargar myndir teknar og birtar samviskusamlega á Instagram. Sunneva keppti í Kviss á Stöð 2 um helgina ásamt Ástrósu Rut dansara. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Eliza Reid forsetafrú var á meðal gesta í Kassanum hjá Þjóðleikhúsinu á föstudagskvöldið þar sem Jólaboðið í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar var frumsýnt. Salka Sól, sem semur tónlistina við verkið, var að sjálfsögðu mætt ásamt Arnari Frey Frostasyni, eiginmanni sínum og tónlistarmanni. Með í för var bumbubúi þeirra hjóna sem óðum styttist í að láti sjá sig. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Mæðgurnar Björk Eiðsdóttir ritstjóri og Blær Bjarkar skemmtu sér konunglega og sömuleiðis leikarahjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors. Ofurparið Birkir Kristinsson og Ragga Gísla eru miklir leikhúsunnendur og létu sig ekki vanta. Þá var Guðmundur í Brim mættur ásamt Helgu Stefánsdóttur konu sinni sem er búningahöfundur við leikhúsið. Magnús Geir leikhússtjóri stóð í dyragættinni og bauð fólk velkomið. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Goddur og Lilja Pálma fóru í fjölskylduferð um helgina. Fóru meðal annars á Reykjanesið og í Bláa lónið. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Oddur Magnusson (@goddur) View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Oddur Magnusson (@goddur) Fagurkerinn og vörumerkjastjórinn Erna Hrund á von á sínu þriðja barni, stúlku, á næstu vikum. Fyrir á hún tvo stráka úr fyrra sambandi. Ernu var komið á óvart með bleikri barnasturtu um helgina (e.babyshower) og sofnaði á bleiku skýi. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran var að gefa út nýja uppskriftabók, Bakað með Evu. Hún bakaði í beinni á Instagram um helgina ásamt dætrum sínum og gekk á ýmsu. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Fegurðardrottningin Hugrún Egilsdóttir, sem var valin Miss World Iceland í ár, er lögð af stað í Miss World ævintýrið sitt. ugrún mun í desember keppa fyrir Íslands hönd í Miss World í Puerto Rico. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Leikarinn Siggi Sigurjóns hefur tekið að sér nýtt hlutverk, sem einlæga gamalmennið Rögnvaldur í nýjustu sýningu Gaflaraleikhússins í Hafnarfirði. View this post on Instagram A post shared by Bækur Bergrúnar (@bergruniris_illustrator) Brynja Dan varaþingmaður Framsóknar og eigandi Extra loppunnar í Smáralind er komin í jólaskap. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Svala Björgvins birti skemmtilegar tónleikamyndir af sér í bleiku dressi. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Rúrik Gíslason er komin á dansferðalag með efstu keppendunum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað. Rúrik og dansdama hans, Renata Lusin, stóðu uppi sem sigurvegarar keppninnar og eiga marga aðdáendur í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Stjörnulífið Tengdar fréttir Rikka og Kári gengin í það heilaga Athafnakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, og Kári Guðjón Hallgrímsson, stjórnandi á skuldabréfasviði á fjárfestingabankans JP Morgan í London, giftu sig í byrjun október. 21. nóvember 2021 21:11 Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. 19. nóvember 2021 23:19 Rögnvaldur hefur fundið Eyjurnar sínar Búið er að velja leikhópinn fyrir sýninguna Langelstur að eilífu sem sett verður á svið í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Frumsýning barnaleikritsins er 15. janúar næstkomandi. 18. nóvember 2021 12:31 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Viktoría Hermannsdóttir blaðamaður og Sóli Hólm skemmtikraftur skelltu sér með yngsta fjölskyldumeðliminn til Napólí á Suður-Ítalíu. Wizz Air flýgur nú beint til ítölsku borgarinnar og hafa margir nýtt sér tækifærið á meðan aðrir hafa því miður lent í því að flug þangað séu felld niður. Viktoría og Sóli virðast hafa notið vel í veðurblíðu og auðvitað fengið sér gómsæta pítsu. Aron Can varð 22 ára um helgina og birti af því tilefni mynd af sér í svítunni á Hótel Geysi, í baðkarinu. „Varð 22 í gær, risa ár að baki. Ábyggilega mitt stærsta hingað til. Næsta ár verður samt stærra, líka næsta eftir það.“ View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Sjónvarpskonan Hugrún Halldórsdóttir nýtur lífsins á Spáni þessa dagana. Þar virðist jóga og vellíðan vera í fyrsta sæti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Halldo rsdo ttir (@hugrunhalldors) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra nýtti tækifærið um helgina og skellti sér út að hlaupa. Hún virðist hafa stoppað á Hjarðarhaganum til að taka mynd af sér í hlaupagallanum og skrifaði með: „Allir tímar eru hlaupatímar“. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Athafnakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, og Kári Guðjón Hallgrímsson, stjórnandi á skuldabréfasviði á fjárfestingabankans JP Morgan í London gengu í það heilaga í síðasta mánuði. Rikka sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í gær. Á brúðkaupsmyndunum má sjá brúðhjónin, syni þeirra og hundana í sínu fínasta pússi. View this post on Instagram A post shared by Rikka (@rikkahg) Söngvarinn Birkir Blær er kominn í fimm manna úrslit í sænska Idolinu. Kappinn hefur slegið í gegn ytra og ætlar sér stóra hluti. View this post on Instagram A post shared by Birkir Blær (@birkir.blaer) Það fór fram hjá fáum fylgjendum Sunnevu Einars um helgina að hún skellti sér til Kaupmannahafnar. Þar naut hún vel í mat og drykk og skellti sér í alls konar flott föt. Af því tilefni voru fjölmargar myndir teknar og birtar samviskusamlega á Instagram. Sunneva keppti í Kviss á Stöð 2 um helgina ásamt Ástrósu Rut dansara. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Eliza Reid forsetafrú var á meðal gesta í Kassanum hjá Þjóðleikhúsinu á föstudagskvöldið þar sem Jólaboðið í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar var frumsýnt. Salka Sól, sem semur tónlistina við verkið, var að sjálfsögðu mætt ásamt Arnari Frey Frostasyni, eiginmanni sínum og tónlistarmanni. Með í för var bumbubúi þeirra hjóna sem óðum styttist í að láti sjá sig. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Mæðgurnar Björk Eiðsdóttir ritstjóri og Blær Bjarkar skemmtu sér konunglega og sömuleiðis leikarahjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors. Ofurparið Birkir Kristinsson og Ragga Gísla eru miklir leikhúsunnendur og létu sig ekki vanta. Þá var Guðmundur í Brim mættur ásamt Helgu Stefánsdóttur konu sinni sem er búningahöfundur við leikhúsið. Magnús Geir leikhússtjóri stóð í dyragættinni og bauð fólk velkomið. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Goddur og Lilja Pálma fóru í fjölskylduferð um helgina. Fóru meðal annars á Reykjanesið og í Bláa lónið. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Oddur Magnusson (@goddur) View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Oddur Magnusson (@goddur) Fagurkerinn og vörumerkjastjórinn Erna Hrund á von á sínu þriðja barni, stúlku, á næstu vikum. Fyrir á hún tvo stráka úr fyrra sambandi. Ernu var komið á óvart með bleikri barnasturtu um helgina (e.babyshower) og sofnaði á bleiku skýi. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran var að gefa út nýja uppskriftabók, Bakað með Evu. Hún bakaði í beinni á Instagram um helgina ásamt dætrum sínum og gekk á ýmsu. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Fegurðardrottningin Hugrún Egilsdóttir, sem var valin Miss World Iceland í ár, er lögð af stað í Miss World ævintýrið sitt. ugrún mun í desember keppa fyrir Íslands hönd í Miss World í Puerto Rico. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Leikarinn Siggi Sigurjóns hefur tekið að sér nýtt hlutverk, sem einlæga gamalmennið Rögnvaldur í nýjustu sýningu Gaflaraleikhússins í Hafnarfirði. View this post on Instagram A post shared by Bækur Bergrúnar (@bergruniris_illustrator) Brynja Dan varaþingmaður Framsóknar og eigandi Extra loppunnar í Smáralind er komin í jólaskap. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Svala Björgvins birti skemmtilegar tónleikamyndir af sér í bleiku dressi. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Rúrik Gíslason er komin á dansferðalag með efstu keppendunum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað. Rúrik og dansdama hans, Renata Lusin, stóðu uppi sem sigurvegarar keppninnar og eiga marga aðdáendur í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Rikka og Kári gengin í það heilaga Athafnakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, og Kári Guðjón Hallgrímsson, stjórnandi á skuldabréfasviði á fjárfestingabankans JP Morgan í London, giftu sig í byrjun október. 21. nóvember 2021 21:11 Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. 19. nóvember 2021 23:19 Rögnvaldur hefur fundið Eyjurnar sínar Búið er að velja leikhópinn fyrir sýninguna Langelstur að eilífu sem sett verður á svið í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Frumsýning barnaleikritsins er 15. janúar næstkomandi. 18. nóvember 2021 12:31 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Rikka og Kári gengin í það heilaga Athafnakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, og Kári Guðjón Hallgrímsson, stjórnandi á skuldabréfasviði á fjárfestingabankans JP Morgan í London, giftu sig í byrjun október. 21. nóvember 2021 21:11
Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. 19. nóvember 2021 23:19
Rögnvaldur hefur fundið Eyjurnar sínar Búið er að velja leikhópinn fyrir sýninguna Langelstur að eilífu sem sett verður á svið í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Frumsýning barnaleikritsins er 15. janúar næstkomandi. 18. nóvember 2021 12:31