Kanye og Drake halda tónleika saman Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 20. nóvember 2021 21:36 Kanye og Drake við heimili þess síðarnefnda í Toronto í byrjun vikunnar. Instagram/Kanye Tveir stærstu rapparar heims, Kanye West og Drake, höfðu eldað grátt silfur saman síðustu ár áður en þeir sættust óvænt fyrr í vikunni. Þeir ætla sér að koma fram saman á tónleikum þann 9. desember næstkomandi í tilraun til að reyna að fá bandarísk yfirvöld til að sleppa fanganum Larry Hoover lausum. Kanye hefur um árabil talað fyrir því að Larry veðri látinn laus en hann er einn stofnanda gengisins Gangster Disciples í Chicago, heimaborg Kanye. Drake hefur einnig beitt sér fyrir þessu nýlega og svo virðist sem rappararnir tveir hafi lagt ágreiningsefni sín til hliðar og sameinað krafta sína í baráttunni. Kanye birti myndband af sér fyrr í þessum mánuði þar sem hann biðlaði til Drake að koma fram með sér á tónleikum fyrir Larry. „Bæði ég og Drake höfum skotið fast hvor á annan en nú er tími til að leggja það allt til hliðar,“ sagði Kanye í myndbandinu sem má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) Það var svo á þriðjudaginn að þeir birtu báðir myndir og myndbönd af sér saman í partýi á heimili Drake í Toronto í Kanada. Með þeim var meðal annars skemmtikrafturinn Dave Chappelle, sem hélt ræðu í tilefni sáttastundarinnar og sagði hana sögulega. View this post on Instagram A post shared by champagnepapi (@champagnepapi) Og í dag birti Kanye síðan auglýsingu fyrir tónleikana sem þeir Drake ætla að halda saman þann 9. desember til að vekja athygli á málefninu. Hefur setið inni tvo þriðju hluta ævinnar Larry Hoover var dæmdur í fangelsi árið 1973 og er nú kominn með samtals sex lífstíðardóma á sig; fyrst fyrir að hafa fyrirskipað morð og síðan hefur hann fengið á sig fleiri dóma sem tengjast hans þátttöku innan gengisins frá Chicago. Árið 1995 var hann síðan dæmdur í 150 til 200 ára fangelsi fyrir að hafa myrt 19 ára eiturlyfjasala, eftir sautján ára rannsókn á hans gjörðum. Mynd af Larry sem sonur hans birti á netinu.Instagram/Larry Hoover Jr. Hann er einn stofnenda gengisins en Kanye hefur sjálfur tengingar inn í það enda margir vinir hans hluti af því. Síðan hafa margir talað fyrir frelsi Larry sem nú er orðinn sjötugur að aldri og vilja menn meina að hann hafi hlotið allt of þunga dóma fyrir glæpi sína. Hann hefur setið inni í fangelsi í 48 ár en var dæmdur þegar hann var 23 ára gamall. Hann hefur þannig eytt tveimur þriðju hlutum lífs síns innan veggja fangelsis. Til samanburðar er hefðbundinn fangelsisdómur á Íslandi fyrir manndráp 16 ár. Bandaríkin Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Löng bið eftir plötu Drake loks á enda Drake gaf í morgun út sína sjöttu stúdíóplötu, Certified Lover Boy. Tónlistarunnendur hafa þurft að bíða í þrjú ár eftir stúdíóplötu frá þessum vinsælasta tónlistarmanni heims í dag. 3. september 2021 15:24 Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Kanye hefur um árabil talað fyrir því að Larry veðri látinn laus en hann er einn stofnanda gengisins Gangster Disciples í Chicago, heimaborg Kanye. Drake hefur einnig beitt sér fyrir þessu nýlega og svo virðist sem rappararnir tveir hafi lagt ágreiningsefni sín til hliðar og sameinað krafta sína í baráttunni. Kanye birti myndband af sér fyrr í þessum mánuði þar sem hann biðlaði til Drake að koma fram með sér á tónleikum fyrir Larry. „Bæði ég og Drake höfum skotið fast hvor á annan en nú er tími til að leggja það allt til hliðar,“ sagði Kanye í myndbandinu sem má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) Það var svo á þriðjudaginn að þeir birtu báðir myndir og myndbönd af sér saman í partýi á heimili Drake í Toronto í Kanada. Með þeim var meðal annars skemmtikrafturinn Dave Chappelle, sem hélt ræðu í tilefni sáttastundarinnar og sagði hana sögulega. View this post on Instagram A post shared by champagnepapi (@champagnepapi) Og í dag birti Kanye síðan auglýsingu fyrir tónleikana sem þeir Drake ætla að halda saman þann 9. desember til að vekja athygli á málefninu. Hefur setið inni tvo þriðju hluta ævinnar Larry Hoover var dæmdur í fangelsi árið 1973 og er nú kominn með samtals sex lífstíðardóma á sig; fyrst fyrir að hafa fyrirskipað morð og síðan hefur hann fengið á sig fleiri dóma sem tengjast hans þátttöku innan gengisins frá Chicago. Árið 1995 var hann síðan dæmdur í 150 til 200 ára fangelsi fyrir að hafa myrt 19 ára eiturlyfjasala, eftir sautján ára rannsókn á hans gjörðum. Mynd af Larry sem sonur hans birti á netinu.Instagram/Larry Hoover Jr. Hann er einn stofnenda gengisins en Kanye hefur sjálfur tengingar inn í það enda margir vinir hans hluti af því. Síðan hafa margir talað fyrir frelsi Larry sem nú er orðinn sjötugur að aldri og vilja menn meina að hann hafi hlotið allt of þunga dóma fyrir glæpi sína. Hann hefur setið inni í fangelsi í 48 ár en var dæmdur þegar hann var 23 ára gamall. Hann hefur þannig eytt tveimur þriðju hlutum lífs síns innan veggja fangelsis. Til samanburðar er hefðbundinn fangelsisdómur á Íslandi fyrir manndráp 16 ár.
Bandaríkin Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Löng bið eftir plötu Drake loks á enda Drake gaf í morgun út sína sjöttu stúdíóplötu, Certified Lover Boy. Tónlistarunnendur hafa þurft að bíða í þrjú ár eftir stúdíóplötu frá þessum vinsælasta tónlistarmanni heims í dag. 3. september 2021 15:24 Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Löng bið eftir plötu Drake loks á enda Drake gaf í morgun út sína sjöttu stúdíóplötu, Certified Lover Boy. Tónlistarunnendur hafa þurft að bíða í þrjú ár eftir stúdíóplötu frá þessum vinsælasta tónlistarmanni heims í dag. 3. september 2021 15:24
Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33